Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 55
54 Þjóðmál VETUR 2013 þá verulega í hlutfalli við beinu framlögin . HÍ fékk aðeins hluta þessarar hækkunar, en samt árlega aukningu sem nam meiru en öllu fé helstu sjóða sem vísindafólk HÍ sækir í . Menntamálaráðherra síðustu ríkisstjórn- ar, Katrín Jakobsdóttir, sagði í grein í Morgunblaðinu 15 . október 2006: Ljóst er að efling samkeppnissjóða er lykil- atriði ef við viljum að ungir vísinda menn hafi eitthvað að sækja hingað til lands . Þetta þarf að setja á oddinn á næstu árum og það er mikilvægt að stjórnvöld þori að bera ábyrgð og taka af kjarki ákvarðanir um eflingu rannsókna . Katrín mótmælti samt ekki þeim breyt ing- um sem fyrirrennari hennar gerði skömmu síðar, þvert á þá stefnu sem hún hafði sjálf lýst . Þegar Katrín var svo ráðherra gerði hún ekkert með samkeppnissjóðina fyrr en í lok kjörtímabilsins, þegar gef- inn var út tékki á framtíðina fyrir hækk un framlaga í Rannsóknasjóð . Sá tékki reynd- ist innistæðulaus þar sem „fjár fest ingar - áætlun“ ríkisstjórnarinnar var ekki „að fullu fjármögnuð“, samkvæmt nú verandi mennta málaráðherra, Illuga Gunnars syni, sem vill slá hækkunina af . Áætlanir hans ganga út á verulega rýrnun sam keppnis- sjóð anna á næstu árum . Katrín Jakobsdóttir gerði heldur ekkert til að vernda það besta í ís lenska vísindasamfélaginu þegar hún var ráð herra, hvað þá neitt til að tryggja fram- tíðar möguleika ungs og efnilegs vísinda- fólks . Hún setti að vísu, í upphafi ráðherra- tíðar sinnar, á fót svokallaðan „rýnihóp ráð- herra um endurskipulagningu háskóla kerf- is ins“ . Vandlega var þó tryggt að í þeim hópi væru fulltrúar allra háskóla landsins, og þar á meðal staðfastir fulltrúar óbreytts ástands við HÍ, enda kom nákvæmlega ekkert út úr starfi hópsins, nema sú óbeina ákvörðun að ekki væri rétt að hrófla við neinu . Stjórnvöld eru því undir sömu sökina seld og forysta HÍ: Þau hafa opinbera stefnu sem hljómar vel og skynsamlega, en gera svo eitthvað allt annað . Smákóngaveldið Sú spurning vaknar auðvitað af hverju í ósköpunum yfirvöld í HÍ, og þá sér- staklega rektorinn, beita sér ekki af alefli fyrir því að efla rannsóknastarf við skólann, í stað þess að halda áfram að ausa dýrmætu fé í rannsóknir sem eru svo lélegar að þær fást ekki birtar nema í sérstökum íslenskum tímaritum, stofnuðum til þess eins að birta slík undirmálsverk . Þetta er þeim mun sérkennilegra sem rektorinn fékk samþykkta glæsilega stefnu árið 2006, þess efnis að HÍ ætti að hasla sér völl á alþjóðavettvangi, og réttilega útskýrt að það krefðist fyrst og fremst öflugs rannsóknastarfs . Þótt ekki sé einfalt mál að útskýra af hverju stjórnvöld innan og utan HÍ haga sér svona, þá er varla of mikil einföldun að segja að hér sjáist hið íslenska valdaklíkusam félag smákónga í allri sinni dýrð . Af einhverj um ástæðum vilja æðstu yfirvöld HÍ ekki hrófla við því undirmálsfólki sem hefur jafnvel sölsað undir sig heilu deildirnar og hrakið burt besta fólkið, beint og óbeint . Eitt dæmi um það er hvernig þáverandi tölv- un ar fræðiskor HÍ hrakti frá sér tvo af bestu vís inda mönnum landsins á árunum 2005– S tjórnvöld eru því undir sömu sökina seld og forysta HÍ: Þau hafa opinbera stefnu sem hljómar vel og skynsamlega, en gera svo eitthvað allt annað .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.