Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 7

Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 7
 Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Ný sýning á hverju ári á verkum eins þekktasta myndlistamanns Íslands. Sjóminja- og smiðjumunasafn Skemmtilegt atvinnutækjasafn liðinna tíma. Náttúrugripasafn Austurlands Brot af því besta úr náttúru landshlutans. Safnahúsið í Neskaupstað Opið kl. 13:00 – 21:00 alla daga vikunnar, frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi. 477 1446 Frakkar á Íslandsmiðum Opið alla daga kl. 10:00-18:00 frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi. Hafnargata 12 Sími: 475 1170 Nýtt og glæsilegt safn í nýuppgerðum húsakynnum Franska spítalans um líf franskra skútusjómanna á Fáskrúðsrði á 19. og 20. öld. Sjóminjasafn Austurlands Opið kl. 13:00 – 17:00 alla daga vikunnar, frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi. ýmsum greinum iðnaðar og lækninga frá fyrri tíð. Sími: 476 1605 Íslenska stríðsárasafnið Opið kl. 13:00 – 17:00 alla daga vikunnar, frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi. Fullt af frábærum söfnum í Fjarðabyggð Finndu uppáhalds safnið þitt Steinasafn Petru Opið kl. 9:00 – 18:00 alla daga vikunnar. Stórt og glæsilegt steinasafn í einkaeigu: steinar og steinamyndanir, aðallega úr öllum við Stöðvarörð, minjagripasala og einstakur garður.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.