Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 24

Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 24
2424 2524 Opnunartímar: Templarinn, Tangi og sjóhús við Tanga Sýningar opnar: Föstudag kl. 16 – 19 Laugardag kl. 10 – 12 og 16 – 19 Sunnudag kl. 13 – 16 Óskar Gunnarsson Ölver Jakobsson Guðrún Ás Kox Ágústa Líf Ólafsdóttir Gamlir munir svo sem fjarskiptatæki, útvörp og fleira. Safnið Frakkar á Íslandsmiðum Opið alla helgina kl. 10 – 18. Safn um veru franskra sjómanna við Íslandsstrendur. Norðurljósahús Íslands Opið alla daga kl. 12 - 21. Söluskáli S.J. Opið alla helgina frá 9-22. Eldbakaðar pizzur, hamborgarar og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina. Café Sumarlína Opnunartímar: Fimmtudag frá kl. 10. Trúbadorinn Eddi Grétars spilar eftir kl. 23. Föstudag frá kl. 10. Pizzahlaðborð milli kl. 18 og 20. Laugardag frá kl. 10. Takmarkaður matseðill eftir kl. 16. Sunnudag frá kl. 11. Eldhúsið er opið til kl. 21 alla daga. Samkaup Strax Opnunartímar: Föstudag kl. 10 – 18 Laugardag kl. 10 – 18 Sunnudag kl. 12 – 14 Margvísleg tilboð alla helgina. Vínbúðin Fáskrúðsfirði Opnunartímar: Fimmtudag kl. 15 - 18 Föstudag kl. 14 - 18 Laugardag kl. 12 - 14 Sundlaug Fáskrúðsfjarðar Opnunartímar: Mánud. - Fimmtud. kl. 16 – 19 Föstudag kl. 15 – 18 Laugardag kl. 10 – 13 Lokað á sunnudag. Tangi – Gamla Kaupfélagið og Gallerí Kolfreyja Gallerí Kolfreyja býður upp á handverk frá fjölmörgum heimamönnum. Opnunartímar: Alla daga kl. 10 - 18. (Með fyrirvara um breytingar) Dagskrá Kl. 17 Söngskemmtun í Fáskrúðsfjarðarkirkju Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og Bergþór Páls- son halda tónleika við undirleik Kjartans Valde- marssonar. Miðasala á tix.is og við innganginn (sjá auglýsingu á bls. 3). Kl. 20 Söngskemmtun í Fáskrúðsfjarðarkirkju Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og Bergþór Páls- son halda tónleika við undirleik Kjartans Valde- marssonar. Miðasala á tix.is og við innganginn (sjá auglýsingu á bls. 3). Kl. 22 - 23:30 Setning Franskra daga 2016 á Búðagrund Eiríkur Hafdal sér um að halda uppi stuðinu og leiða brekkusöng. Varðeldur – brekkusöngur – stanslaust stuð. Kl. 23:30 Flugeldasýning Kl. 00 – 03 Tónleikar í Skrúði Jón Hilmar og gestir á föstudagstónleikum Franskra daga. Á tónleikunum leikur Jón Hilmar nokkur vel valin gítarlög ásamt því að fá með sér stórsöngvar- ana Hröfnu Hönnu og Bjarna Frey. Skemmtilegir tónleikar sem unnendur góðrar tón- listar vilja ekki missa af. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir 2.500 kr. Laugardagur 23. júlí Kl. 10 - 11 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við Reykholt, hlaupið að minnisvarða um Berg. Kl. 11 á loftinu í Tanga „Gangandi snilld“ - Birna Valborgar- og Baldurs- dóttir, lýðheilsufræðingur, fjallar lauflétt í 15 mín- útna spjalli um mikilvægi hreyfingar fyrir andlega og líkamlega heilsu fólks á öllum aldri. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Kl. 12 Helgistund í Frönsku kapellunni Helgistund á vegum þjóðkirkjunnar og kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Franska kapellan er stað- sett í frönsku húsaþyrpingunni rétt við franska spítalann. Miðvikudagur 20. júlí Kl. 20 Ganga í aðdraganda Franskra daga Gengið yfir Staðarskarð. Mæting við höfðann utan við Höfðahús við norðanverðan Fáskrúðsfjörð. Göngustjóri: Eyþór Friðbergsson S. 865-2327. Fimmtudagur 21. júlí Kl. 17:15 Tour de Fáskrúðsfjörður Hjólað verður frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn, að sundlauginni. Mæting á staðnum. Athugið: Hjólin verða ekki ferjuð frá Leiknishús- inu eins og verið hefur. Munið að ALLIR þátttakendur verða að vera með hjálm á höfði og neysla áfengra drykkja er ekki við hæfi á íþróttaviðburðum sem þessum. Kl. 18 Leikhópurinn Lotta á Búðagrund sýnir leiksýninguna Litaland Miðaverð er 1.900 krónur. Ekki þarf að panta miða fyrirfram en það er um að gera að klæða sig eftir veðri, taka með sér teppi til að sitja á og mynda- vél svo hægt sé að taka mynd af sér með litunum eftir sýningu. Kl. 20 Kenderíisganga að kvöldlagi Lagt af stað frá skólamiðstöðinni. Athugið að börn og ungmenni yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanna. Kl. 22 - 00 Vínylplötukvöld í Templaranum Notaleg kvöldstund þar sem þú getur komið með uppáhalds vínylplötuna þína og fengið hana spil- aða. Ekkert aldurstakmark. Aðgangseyrir 500 kr. Föstudagur 22. júlí Kl. 16 Dorgveiðikeppni Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsið. Munið björgunarvestin. Kl. 17 Fáskrúðsfjarðarhlaupið Hlaupið er frá Franska spítalanum við Hafnar- götu og út með norðurströnd Fáskrúðsfjarðar. Hlaupaleiðin er malbikuð. Þrjár vegalengdir eru í boði, 5, 10 og 21 km.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.