Ljóðormur - 01.07.1988, Side 7

Ljóðormur - 01.07.1988, Side 7
Baldur Óskarsson 5 Baldur Óskarsson I veðrahöll 1 Blátt auga stormsins bleikur vangi brotnar línur í hrynjandi dansi blágræn sóknin í svartsteindu hvolfi. Blátt er stormsins auga skýskorið. 2 Það er gróðrarlykt af brjóstunum það er mjólkurbragð af stjömunum - ofan líður móðan hvít og létt. 3 Skýhnefi reiðir upp rýting undir sól að sjá. Fjólublár freyðandi skafl í lyfting - sko fuglinn í rólu. ! 1 i

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.