Ljóðormur - 01.07.1988, Page 29

Ljóðormur - 01.07.1988, Page 29
Jakob S. Jónsson 27 VIÐ Ég var bara að horfa á himininn svarar þú það sér í hann milli laufkróna. Og ég sé líka. Himininn. Tvö nefnum einu nafni. Lengra verður ekki komist. VIÐ II í gær skynjaði ég djúpið sá blikið og heyrði hvað hugur þinn geymir. ímyndunaraflið hljóp ekki með mig í gönur. Ég lá kyrr við hlið þér augnablikið var lengra, miklu lengra en augnabliki ber. í dag stendur þú mér nær. Við morgunverðarborðið hefðum við átt að heilsast með handabandi, horfast í augu og fara upphátt með nöfn okkar.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.