Ljóðormur - 01.07.1988, Side 31

Ljóðormur - 01.07.1988, Side 31
Ragnhildur Ófeigsdóltir 29 Ragnhildur Ófeigsdóttir Hringrás konunnar i Hjarta mitt liggur grafíð við rætur rósarinnar króna hennar er full af rauðri dögg blóðs míns litla bláeyga bamið lyfti skál þess að munni sínum með báðum höndum bergði á dögg þess breyttist í föla konu með hreyfingar mánans tíðablóð hennar litar moldina litar sál mína rauða eins og glóandi rúbín D Hjarta mitt liggur grafið við rætur rósarinnar í morgunroðanum er hún rauð í mánaskininu er hún hvít þegar þú segir ég elska þig verður hún blá eins og augu þín

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.