Ljóðormur - 01.07.1988, Page 34

Ljóðormur - 01.07.1988, Page 34
32 Þóninn Guðmundsdóttir Þórunn Guðmundsdóttir Orð Allt átti að hafa verið sagt. Við héldum okkur geta komist í gegnum lífið með orðurn án ábyrgðar. Við höfðum gleymt því að einu sinni notuðum við orðin til að tjá ást okkar. Nú bar ég ástarorðin undir belti. Orð eru til alls fyrst. Tár Ég er hrædd og get ekki hvflst óttinn læðist að mér bakdyramegin sest að í vitund minni og kvelur mig. Einsemdin verður þrúgandi og tárin streyma innra með mér án þess að brjótast fram. Leiktu ljúfsárt lag svo ég geti baðað koddann minn tárum og hvflst.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.