Ljóðormur - 01.07.1988, Síða 42

Ljóðormur - 01.07.1988, Síða 42
40 Comelis Vreeswijk Til deyjandi söngvara Dauðann ber hver í brjósti sér sem fagurt djásn, demant í brumhnappi.. . eða já, hví ekki sem djúpan leyndardóm. Eigandinn hefur, þann dag er leiðir saman liggja, fundið þig. Þá mun einskis krafist - aðeins þegið. Spum Heyri ég einhvem segja: Óttist ekki. Heyri ég? Hver talar á hvaða tungu hver hlustar? Vinur þinn segir Óttist ekki. Heyrirðu? Yfir rjúkandi rústir heyri ég til þín. PjeturHafslein Lárusson þýddi

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.