Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 45

Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 45
Eysteinn Þorvaldsson: 43 Hin hringhenda þula dægranna, hvísluð af vindum við næm eyru lindarinnar, spegillinn sem brotnar og er aftur heill Eins og gulnuð lauf svífa dapurleg orð og leita athvarfs í lindinni sem fleytir þeim og vaggar þeim í svefn meðan tröf þeirra mettast skilningi vatnsins uns þau sökkva í diúpið (bls.41)' Þetta er fyrsta ljóðið af átta í bálki þar sem flest ljóðin tjá maigt um skáldvitund þess sem yrkir þótt mörg orðanna búi vissulega yfir fjölstrendum sannleika. Það eru ljóðabálkar Imbrudaga sem hér verða til. „Ég var lind og spegill og beið eftir að verða snortinn orðum sem ég var reiðubúinn að metta skilningi að innstu trefjum" segir skáldið.2 Nákvæmara til skilnings væri að telja spegil lindarinnar tákna hug skáldsins, skáldvitundina, sem bíður þess óþreyjufull að miðla viðfangsefnunum í formi ljóðs. Næsta ljóðið í þessum fyrsta bálki Imbrudaga er einkar myndrænt og þar er haldið áfram hugleiðingum um örlög skáldskaparins. Ljóðið gæti fullvel sýnt hringrás lífs með myndkeðju sinni frá frjói tíl fallandi laufa. En það kann engu að síður vera hrein myndhverfing og tákna hugmyndir um nýja ljóðlist sem vex upp úr hinni gömlu, deyjandi list og „leitar sér forms að hæfi“, þroskast og hnígur eins og allt annað í fyllingu tímans. „Oskilgetín hugsun“, sem frjóinu er líkt við, er harla góð túlkun á kveikju hugmynda í skáld- skaparferlinu eins og Hannes lýsir því: Undir moldum vex frjóið líkt og óskilgetín hugsun hugleiðing myrkurs um grænt ljós, við stef sólarinnar dregur lífræna ályktun af rotnuðum gróðri, leiðir svefnsins og leitar sér forms að hæfi verður laufgaður stafur pflagrímsins hin laufprúða eik sumarsins 1 Allir ljóöatextar í greininni em samkvæmt Ljóðasafni, Iöunn 1982, heildarútgáfunni á ljóóum Hannesar Sigfússonar. Blaðsíöutal er tilgreint 1 sviga. 1985, bls. 58. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.