Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 47

Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 47
Eysteinn Þorvaldsson: 45 Þær líða fram í spegli tjamarinnar eins og óvægin rímorð í háttlausu ljóði föstudagsins (bls. 47) Rímorðin eru vofur liðins tíma, dauðra guða, og eiga ekkert erindi í háttlaust Ijóð. Síðan brýst tjáningarþörfin fram í ávarpi sem jafnframt er ögrun: Svona, láttu steininn falla tollheimtumaður Þetta er spegillinn sem brotnar og er aftur heill (bls. 47-48) Hér er enn sama myndin og í upphafsljóði bálksins og skáldið eða skáldvitundin er reiðubúin að taka við steini tollheimtumannsins, ógnun eða skuldakröfu, ekki síður en laufblaðinu sem var táknmynd dapurlegra orða. I áttunda og síðasta ljóði bálksins hefur vamið sama tákn- gildi og fyrr og staðfestist það í upphafmu sem felur í sér skilgreiningu á ljóðinu (vatninu): Vatnið hefur tvö andlit eins og mynd sem er máluð ofan í mynd grímudansgríma villimannsins yfir fíngerðum dráttum unglingsins yfir skilningarvitunum grímu óljósrar náttúru (Eins og þú sem bregður upp grímu tíðarandans) (bls. 18) Svigasetningin tekur af tvímæli um hlutverk skáldsins sem túlkanda; vitund hans, spegillinn, hefur tvö andlit eða öllu heldur andlit og grímu. En í framhaldinu sést að vatnið hef- ur fengið aukið táknlegt hlutverk. Það virðist verða að tákn- mynd skáldskaparins sjálfs og metnaðar skáldsins fyrir hans hönd. En jafnframt er það tákn annarra og viðsjárverðra sanninda: „Vatn var ekki framar einfaldlega vam, heldur margrætt hugtak sem bjó yfir viðsjálum merkingum. T.d. þungt vatn sem var notað í kjamorkuvopn, og geislavirkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.