Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 56

Ljóðormur - 01.07.1988, Qupperneq 56
54 og það er aldrei langt í næstu samstöðu. Og það eru víst ekki þau sem skjálfa. I þessum heimi er maðurinn sýndur einn í angist sinni og firringu. Og hann fær ekki einu sinni að njóta einverunnar. Hvarvetna er hans gætt af augum sem hann veit engin deili á nema að þau setja honum stólinn fyrir dymar: Handan næsta homs læturðu þig dreyma. Þótt þú teygir þig fyrir þrjú ertu séður jafn oft. Jafn ófrelsaður. Aleinn. Innilokaður í ferhyming. I verulega áhrifamiklum ljóðbálki bókarinnar ávarpar ljóð- mælandinn einhvem „þig“ sem er honum nálægur en mun þó glatast honum af því að „þú“ ert hugsýn eða draumur: því ég elska þig af sama mætti og draumurinn um þig sýgur úr þér blóð. Ljóðmælandinn treysdr því að „þú“ getir fyllt líf hans mætti „þínum“ gegn því tómi og dauða sem hvarvetna ber fyrir augu. En „þú“ ert líka dauðanum merktur. Draumurinn verður því flóttaleiðin þegar virðist fokið í flest skjól. Eftir þetta færist svið ljóðanna inn í garð nokkum (kirkju- garð). Þar mætast „þú“ og „ég“ ljóðanna og verða „við“. Þeir mætast hvor með sínar takmarkanir og haldast í hendur þótt annar segi já en hinn nei - og vakna af svarthvítum draumi: Þessvegna höldumst við í hendur þegar þú segir nei og ég já. Og biðjum ekki um athugasemdir þótt gleðin kipri sig saman og stökkvi síðan beint fram í dagsljósið í sömu mund og við vöknum af svarthvítum draumi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.