Orð og tunga - 01.06.2014, Page 15

Orð og tunga - 01.06.2014, Page 15
Heiinir Freyr: Afstaða sagnar til neitunar á 19. öld 3 í greininni verður leitað svara við eftirfarandi spurningum: • Hversu útbreidd var notkun S3 í íslensku máli á 19. öld? • Hvenær varð annað afbrigðið (þ.e. S2) hluti nýs málstaðals og hver urðu áhrif þess? Rannsóknin hefur almennt fræðilegt gildi að því er varðar möguleika á að snúa við málbreytingum, sem oft er talið illmögulegt (t.d. Labov 2001), og sértækt setningafræðilegt gildi í tengslum við hugmyndir um að ríkulega sagnbeygð tungumál eins og íslenska leyfi ekki S3 (sjá t.d. Höskuld Þráinsson 2010, Asgrím Angantýsson 2011, Heycock & Wallenberg 2013). Því miður er ekki rúm til að gera setningafræðilegu hliðinni fullnægjandi skil hér og fær sú umfjöllun því að bíða betri tíma. Bygging greinarinnar er sem hér segir: I öðrum kafla verður stiklað á stóru í umfjöllun um meðvitund málnotenda almennt um tilbrigði í máli og möguleikum á „handvirkum" breytingum í tengslum við málstöðlun, sem svo er sett í sögulegt samhengi. I þriðja kafla verður stuttlega fjallað um fyrri athuganir, þeim textasöfnum lýst sem notuð verða í nýrri athugun og málbreytan afmörkuð. I fjórða kafla verða fyrstu niðurstöður textaathugunar birtar, annars vegar á útgefnum blaða- og tímaritsgreinum og hins vegar persónulegum sendibréfum frá 19. öld, þar sem kemur í ljós að meiri breytileika er að finna en áður var talið. Greininni lýkur á umræðu um þátt málstöðlunar í breytingum á notkun S3 en nýr vitnisburður úr ólíkum áttum bendir til að meðvitund um umrædd tilbrigði í orðaröð takmarkist við síðasta fjórðung 19. aldar, seinna en við var að búast. 2 Fræðilegur grundvöllur 2.1 Meðvitund um mál og tilbrigði Meðvitund um tilbrigði í máli er einn af þeim grundvallarþáttum sem taldir eru hafa áhrif á þróun málbreytinga innan þeirrar félags- málfræðilegu rannsóknarhefðar sem kennd er við bandaríska fræði- manninn William Labov. Hann gerir greinarmun á breytingum sem breiðast út án þess að það sé almennt vitund um þær í samfélaginu (breytingar „neðan frá") og breytingum sem almennir málnotendur vita af í þeim skilningi að þeir bera kennsl á þau tilbrigði sem af þeim spretta (breytingar „ofan frá") (Labov 1972, 2001). Breytingar ofan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.