Orð og tunga - 01.06.2014, Page 113

Orð og tunga - 01.06.2014, Page 113
Ari Páll og Haraldur: íslenska og enska í háskólastarfi 101 ekki íslensku. í málstefnu HÍ segist skólinn m.a. „leitast við að tryggja erlendum skiptistúdentum nægilegt framboð af sérhæfðum nám- skeiðum á ensku". Hjá HAsegir að tryggja verði „nægt framboð náms- leiða [...] á ensku til að sinna þörfum skiptinema". Jafnframt er tekið fram að HA bjóði upp á „námskeið í íslenskri tungu og menningu fyrir erlenda skiptinema". Háskólinn á Bifröst tiltekur ekki erlenda skiptinema sem afmark- aðan hóp sérstaklega né heldur erlenda tungumálið ensku umfram önnur erlend mál: [...] eitt af markmiðum [HB er] að byggja upp öflugan alþjóð- legan háskóla. Til þess að svo megi verða þarf skólinn að geta boðið upp á heilar námsleiðir eða einstök námskeið á erlend- um málum eftir því sem aðstæður og eftirspurn leyfa. Hólaskóli — Háskólinn á Hólum tiltekur ekki heldur skiptinema sér- staklega heldur er vísað til erlendra nemenda yfirleitt. Jafnframt er lögð áhersla á að enska sé ekki eina erlenda tungumálið í alþjóðlegu samstarfi. Tekið er fram að erlendir nemendur eigi að geta numið á íslensku. Listaháskóli Islands er eini skólinn sem tilgreinir í málstefnu sinni ákveðnar leiðir í námsmati til að koma til móts við nemendur með annað móðurmál en íslensku. I inngangi var greint frá sameiginlegri yfirlýsingu norrænu menntamálaráðherranna, undirritaðri 2006, um stefnu um samhliða notkun viðkomandi þjóðtungu og ensku í háskólastarfinu (Yfirlýsing um málstefnu Norðurlanda). Þar er markmiðið að hvorugt málanna ryðji hinu úr vegi. í málstefnu Háskólans á Akureyri er vikið að slíku sam- spili málanna tveggja: „Sú meginregla gildir um samspil íslensku og ensku innan háskólans að starfsmenn noti ensku ásamt með íslensku, en ekki í stað hennar." í málstefnu Listaháskóla Islands segir að auk þess sem skólinn geri kröfu um að akademískir starfsmenn miðli þekkingu til nærsamfélagsins séu „starfsmenn og nemendur skólans virkir þátttakendur í alþjóðlegri fagumræðu á öðrum tungumálum". Þá segir um meistaranám í hönnunar- og arkitektúrdeild, myndlist- ardeild og tónlistardeild að enska sé helsta samskiptamálið í deild- unum en eigi að síður sé „lögð áhersla á að nemendur séu virkir í samfélaginu í umræðu um listir og að þeir miðli þangað þekkingu sinni og færni". Sameiginleg meginstef í skráðri málstefnu íslensku háskólanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.