Orð og tunga - 01.06.2014, Page 138

Orð og tunga - 01.06.2014, Page 138
126 Orð og tungn 3 Keyrslan á beygingardæmunum Upprunalega voru beygingardæmin í BÍN búin til með því að nota tiltölulega einfaldar skriftur þar sem númeraðir orðstofnar í færslum fyrir einstök orð voru keyrðir inn í ramma með beygingarendingum, þ.e. beygingarflokk. Niðurstaðan var safn af XML-skrám sem síðan voru notaðar til að búa til það úttak sem þörf var fyrir, t.d. til birtingar á vefnum eða til nota í máltækniverkefni. Gagnagrunnurinn sem nú hýsir BIN virkar á svipaðan máta. Færslan um hvert orð geymir öll stofnbrigði og upplýsingar um það hvar í beygingardæminu hvert stofnbrigði á sér stað. Nafnorð eru merkt eftir því hvort þau koma fyrir í eintölu, fleirtölu eða hvort tveggja, sagnir eru merktar eftir því hvort þær koma fram í germynd, miðmynd eða hvort tveggja o.s.frv.5 Hver beygingarmynd er síðan geymd í gagnagrunninum með sínu marki, t.d. ö/cwr<þgf.et.>, sjá Töflu 1. An greinis (+) Eintala (+) Fleirtala (+) Nf. 1+0 akur 3+ar akrar Þf. 1+0 akur 3+a akra Þgf. 3+i akri 2+um ökrum Ef. 1+s akurs 4+a akra Með greini (+) Nf. 1+inn akurinn 3+arnir akrarnir Þf. 1+inn akurinn 3+ana akrana Þgf. 3+inum akrinum 2+unum ökrunum Ef. 1+sins akursins 4+anna akranna Tafla 1. Ramminn fyrir nafnorðið akur. I Töflu 1 er ramminn fyrir nafnorðið akur, en þar eru engin göt í beyg- ingardæminu og engin afbrigði. Gildin fyrir beygingarformdeildirnar eru því alltaf '+', þ.e. eintala = +et., fleirtala = +ft., og ákveðni = +ángi\, +mgr. (I fleirtöluorði væri gildið fyrir eintöluna -et. og þá verður sá hluti beygingardæmisins tómur.) Stofnbrigðin akur (1), akr (3 og 4),6 ökr (2) eru tölusett og eru hluti af inntaki fyrir orðið. Á vefsíðunni birt- ist beygingardæmið á mjög svipaðan hátt og í Töflu 1 en 2. og 4. dálki er sleppt. Alengasta úttak á gögnum úr BÍN til máltækninota er einfaldur 5 Nákvæmar upplýsingar um rofana sem ráða birtingu beygingarmynda er að finna á vefsíðu BÍN: http://bin.amastofnun.is. 6 Sama stofnbrigði fær af tæknilegum ástæðum stundum fleiri en eitt númer.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.