Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 50

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 50
38 Orð og tunga an um miðja 16. öld (CORDE). Nafnorðið espada merkir 'spaði'; við- skeytið -illa er smækkunarending og ljær orðum ákveðinn blæ eins og þegar orð á íslensku fá viðskeytið -lingur í merkingunni 'litli'. Má þá útleggja espadilla sem spaðlingur eða 'litli spaði'. 3.12 Spaði Spaði 'spilalitur' er tökumerking úr dönsku samkvæmt Asgeiri Blöndal Magnússyni (1989:930). Elsta ritdæmið í ROH er frá 1887 úr bókinni Islenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur (Jón Arnason og Olafur Davíðsson 1887:323). Spader og spar kemur inn í dönsku trú- lega fyrir 1700 (ODS) en elsta ritdæmi þess í nýdönsku er að finna í Moralske Tanker, verki eftir Ludvig Holberg frá 1744 (ODS). Samkvæmt heimildum ODS er orðið tekið úr spænsku espadas. Spænska orðið espada í merkingunni 'spilalitur' hefur verið til í málinu síðan spænsku spilin komu til sögunnar á 13. eða 14. öld, jafnvel fyrr, en sumir spilafræðingar telja að uppruna spila og spila- mennsku megi rekja til Spánar (Bider 1973). 3.13 Tótus Tótus í lomber merkir það að ef „einhver sagnhafi hefur fengið fimm fyrstu slagina og álítur að hann geti einnig fengið þá fjóra, sem eftir eru á spilin sín, getur hann sagt tótus" (Sigurður Magnússon (þýð.) 1985:196), þ.e. hann „skuldbindur sig til að taka alla slagina gegn aukavinningi [...] ef hann vinnur spilið". íslenskir lomberspilarar nota einnig tú í sömu merkingu og tótus (Halldór Þorsteinsson 1983:12). Hér liggur franska orðið til grundvallar en framburður tout/tous er tú. Orðið tout finnst í dönsku síðan 1786 í merkingunni 'vinna alla slagina' en í spilaútskýringum Melbye segir að „Naar en gior alle stikkene i Spilet, saa kalder man det, efter det Franske Vole eller Tous; paa spansk Todos, Italiansk Tutti" (Melbye 1786:23). í dönsku orðabókinni er orðið skilgreint sem „en melding [i l'hombre], hvorved man forpligter sig til at tage alle stik" (ODS), það er að segja, sögn í lomber þar sem sagnhafi skuldbindur sig til að taka alla slagina. Tout, eða atout, er tekið úr frönsku (ODS) þar sem það er notað í sömu merkingu og hér er til umfjöllunar en elsta ritdæmið er frá 1680 (TLF). I spænsku er orðið todo, fleirtala todos, einxaig notað í ofangreindri merkingu. Elsta ritdæmi orðsins er frá fyrri hluta 17. aldar og kemur fyrir í leikriti eftir Tirso de Molina (Chamorro Fernández 2005:135);
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.