Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 67

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 67
Marion Lerner: Af „setubingum" og „hugvitsverkfærum" 55 Eg er kominn að raun um að það er bezt að hafa alla formála sem stytzta, því þó þeir, eins og menn hafa að orði komizt, eiginliga séu til þess ætlaðir að fría rithöfundinn fyrir bak- mála og ætlist til að það sem fyrst stendur sé fyrst lesið, hafa þó margir lesarar þá ósvinnu að hlaupa hann yfir og lesa ann- aðhvört seint eður aldrei og innganginn með, svo þeir sem fyrst geti komizt til efnisins, er þó í það minnsta sá sem því er ókunnur og síður æfður í bóklestrum varla fær notið, ef svo er að farið. (Tómas Sæmundsson 1947:1) Þessi fyrsta málsgrein inngangsins er sett saman úr ýmsum undir- skipuðum og hliðskipuðum aðal- og aukasetningum. Hugsanaflæði lesanda þarf að glíma við mörg innskot og útúrdúra. En þessi máls- grein er ekki óvenjulega löng eða flókin í samanburði við almenna málnotkun í Ferðabókinni. Hún er frekar dæmigerð. Þetta er greinilega stíll sem hæfir frekar þeim sem hafa mikla reynslu af lestri en þeim sem lesa sjaldan og einungis sér til fróðleiks. Þó að Tómas hafi gengið út frá því að textinn yrði lagaður frekar hlýtur hann að hafa álitið þennan flókna stíl viðeigandi. Hér sýnir hann sig sem menntamaður síns tíma. Þorleifur Hauksson fellir svipaðan dóm þegar hann segir: „I Ferðabókinni blasir við stíll lærdómsmanna samtímans, ósnortinn af öðrum nýjungum en þeirri viðleitni að koma íslenskum orðum að öllum hugtökum" (Þorleifur Hauksson og Þórir Oskarsson (ritstj.) 1994:484). Önnur einkenni, sem Þorleifur og Þórir greina á textanum, eru að eignarfallseinkunnum og eignarfornöfnum er mjög oft skipað framan við orðin sem þau standa með; einnig er einkunnin oft og tíðum tvöföld. Eftirtektarvert þykir „hversu óhönd- uglega komið er orðum að sértækum hugtökum" (s.st.). I heild skrif- aði Tómas nokkuð flókinn og lærðan stíl og þó að ekki sé hægt að dæma hann út frá íslenskri málnotkun í dag er setningagerðin áber- andi tyrfin. Þegar fyrirhugað er að þýða Ferðabókina þarf þýðandi, sem í fyrstu er lesandi og greinandi frumtextans, einnig að gefa gaum þeirri texta- sögu sem rakin var hér að framan. Þegar öllu er á botninn hvolft er ekki hægt að meðhöndla textann eins og hverja aðra afurð rithöfundar sem birst hefur á prenti. Þó að almennt sé hægt að ganga út frá því að það sem liggur fyrir í bókarformi hafi verið samþykkt af höfundi og fengið alla þá yfirferð, sjálfsgagnrýni og athygli sem viðkomandi þótti hæfa þá er það ekki þannig í þessu tilviki. Málin flækjast enn frekar vegna þess að textagreinandi getur ekki stutt sig við aðrar ritsmíðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.