Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 123

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 123
Katrín Axelsdóttir: Beyging og merking orðsins hjalt 111 er veiðibráð. Deer hefur alltaf haft endingarlausa fleirtölu, bæði að fornu og nýju. í hinu tilvikinu er um að ræða orðið dwarf. Það hefur yfirleitt reglulega s-fleirtölu, dwarfs, en í bandarískri ensku þekkist fleirtölumyndin dwarves sem er óregluleg fleirtölumyndun. Þessi óvænta þróun hefur verið rakin til þess að orðið dwarf kemur gjarna fyrir í sama samhengi og tvö orð sem hafa hina óvenjulegu ues-fleir- tölu, elf og wolf. Orðin þrjú koma oft fyrir í ævintýrum og sögum af svipuðum toga. I þessum kafla hafa verið nefndar tvær hugsanlegar skýringar á aðdráttarafli an-stofna á orðið hjalt: annars vegar hljóðafar orðsins lijarta og hins vegar tvenndarmerking orðanna auga, eyra, lunga, nýra og eista í fleirtölu. Nú má vera að önnur þessara skýringa dugi. En það er rétt að nefna að hvorug skýringin þarf að útiloka hina. Og það er reyndar sennilegra að breyting verði ef margt leggst á eitt.13 7 Niðurlag Hér hefur verið fjallað um orðið hjalt, einkum fleirtölu þess, en orðið er helst notað í fleirtölu. Fyrst var rætt um tvær fleirtölumyndir sem tíðkast í nútímamáli, hjölt(in) og hjöltu(n). Þá síðarnefndu er ekki að finna í orðabókum. Hún hefur þó verið komin upp þegar á 16. öld og virðist nú nokkuð útbreidd. Síðan var fjallað um merkingu. Bent var á að ýmsir litu svo á að fleirtala orðsins táknaði hlífina milli brands og meðalkafla (sk. fremra hjalt) en í orðabókum væri þann skilning ekki að finna. Þar táknar fleirtalan 'efra og fremra hjalt' eða jafnvel 'efra hjalt, fremra hjalt og meðalkafli'. Þarna hefur því átt sér stað merkingarþróun. Merkingin var í kjölfarið borin saman við merkingu enska orðsins hilt. Merking þess orðs getur verið sambærileg merk- ingu hjölt (eða hjöltu), 'sverðshlutar ofan brands', en stundum merkir hilt 'meðalkafli'. Hér er einnig um að ræða merkingarþróun en niður- 13 Astæða er til að minnast á sögnina niðurhala sem beygist stundum, heldur óvænt, eins og sterkar sagnir af 6. flokki (eins og t.d. fara og ala), sjá Margréti Jónsdóttur 2007. Önnur sögn sömu merkingar er hlaða niður (einnig niðurhlaða sem er sjaldgæfari). Sú sögn tilheyrir 6. flokki. Hugsanlega hefur það haft hér áhrif að sögn af 6. flokki merkti það sama og niðurhala. En einnig er hugsanlegt að hljóðafar, nánar tiltekið atkvæðafjöldi, hafi skipt máli. Niðurhlaða hefur sömu atkvæðabyggingu og niðurhala. Það hefur einnig endurtaka, algeng sögn sem einnig tilheyrir 6. flokki. Það er því hugsanlegt að bæði hljóðafar og merking hafi hér komið við sögu og jafnvel lagst á eitt. Þetta væri þá að því leyti hliðstætt því sem hér hefur verið giskað á um hjölt(in) —> hjöltu(n).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.