Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 101

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 101
Penas Ibánez og Erla: Með hjartað í lúkunum 89 hræðsla / vera hræddur, hungur / vera svangur og ofát / borða of mikið. Orðasamböndum, sem lutu að þessum þremur marksviðum, var skipað niður í flokka og svið í samræmi við hugmyndir áðurnefndra fræðimanna, þ.e. upptakasvið, grunnmynd og erkimyndhvörf. Upptakasviðin fyrir marksviðið hræðsla/ vera hræddur voru sjö: lík- ami, hreyfing, hitastig, litur, dýr, eign og átök. Grunnmyndir, sex talsins, voru að hluta samsettar úr þáttum af upptakasviði: líkami + HREYFING, LÍKAMI + HITASTIG, LÍKAMI + LITUR, DÝR, EIGN Og ÁTÖK. Þær greindust í sextán undirsvið eða erkimyndhvörf. Til að mynda deildist grunnmyndin líkami + hreyfing í hreyfing upp, hreyfing niður, hreyfing út (á við), hreyfing inn (á við), líkamsskjálfti, líkamslömun. Dæmi um hreyfingu út (á við) eru orðasamböndin míga á sig afhræðslu og mearse de miedo 'míga á sig af hræðslu' á spænsku. Upptakasviðin fyrir hungur / vera svangur voru einnig sjö: líkami, hreyfing, litur, dýr, eign, átök og hlutur; og grunnmyndirnar sex að hluta til samsettar úr þáttum af upptakasviðinu eins og í fyrra tilfellinu: líkami + hreyfing, líkami + litur, dýr, eign, átök og hlutur. Hér voru undirsviðin eða erkimyndhvörfin samtals átta. Grunnmyndin líkami + hreyfing deildist í erkimyndhvörfin hreyfing niður á við og hljóð frá líkama (hreyfing sem framkallar hljóð). Dæmi um hið síðarnefnda eru orðasamböndin garnirnar gaula og ladrar el estómago 'maginn geltir' á spænsku. Upptakasviðin fyrir ofát / borða ofmikið voru samtals átta: líkami, HREYFING, LITUR, HITASTIG, HLUTUR, DÝR, MAGN Og ÁTÖK. Grunn- myndirnar voru sjö og, eins og áður, samsettar úr þáttum af upp- takasviðinu: líkami + hreyfing, líkami + litur, líkami + hitastig, hlutur, dýr, magn og átök. Þær deildust í samtals átta erkimynd- hvörf. Grunnmyndin líkami + hreyfing skiptist í erkimyndhvörfin líkamshreyfing inn á við og hreyfing sem fyllir líkamann. Dæmi um hið síðarnefnda eru orðasamböndin éta magafylli sína og llenarse la andorga 'fylla á sér magann, éta magafylli sína' á spænsku. Eins og var reifað í meginmáli greinarinnar liggja sömu hugtaks- myndhvörf að baki mörgum þeim íslensku og spænsku orðasambönd- um sem rannsóknin náði til. Spánverjar jafnt sem Islendingar „gera á sig af hræðslu", eru „hungurfölir " og „éta sig í spreng" ef því er að skipta og tjá tilfinningar sínar og líðan í orðasamböndum sem byggjast á myndhvörfum sem spretta af líkamlegri svörun manneskjunnar við ákveðnar aðstæður. Samanburðurinn á orðasamböndum í íslensku og spænsku staðfestir svo að ekki verður um villst að í tungumálunum eru mörg orðasambönd af sama meiði og má þar af leiðandi draga þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.