Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 61

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 61
Marion Lerner: Af „setubingum" og „hugvitsverkfærum" 49 1834-1835 ásamt formála, ályktun og inngangsbroti en kafla XV, sem er lýsing frá Róm til Napólí, skrifaði Tómas tveimur árum síðar eða veturinn 1836-1837. Þar sér útgefandinn einnig merki um annað skriftarlag og breytta réttritun í samanburði við hina kaflana (Jakob Benediktsson 1947:XII, XIX). Að ósk stjórnar Bókmenntafélagsins samræmdi Jakob Benedikts- son stafsetningu í textunum að nútíðarhætti, þ.e. miðað við fimmta áratug 20. aldar. Samt var reynt að halda í sérstakar orðmyndir, t.a.m. var prentað -ligur og -liga, einnig hönum og hvör sem og sókti og þókti. Höfundur var samt ekki alltaf sjálfum sér samkvæmur og kemur því fyrir að skrifað er honum eða þótti. Beygingarvillur voru leiðréttar af útgefanda en sumar afbrigðilegar beygingarmyndir látn- ar standa. Augljós pennaglöp voru leiðrétt þegjandi. Breytt til sam- tíðarháttar voru einnig orð eins og uppá og inní og komu þá upp á og inn í í staðinn. Annars var handritinu fylgt eins og við það var skilið, t.d. með mörgum leiðréttingum og viðbótum höfundar. Jakob Benediktsson lagði þann dóm á handritið að það hafi verið illt af- lestrar (1947:XIX). Einnig var það rifið á stöku stað, strikað yfir texta og skrifað á spássíur. I viðauka hefur Jakob bætt við athugasemdum og skýringum til að auðvelda lesendum ferðabókarinnar skilning á nokkrum atriðum (1947:358-376). Þar að auki er að finna efnislykil (registur), aðallega með staða- og mannanöfnum (1947:377-386). Auðsjáanlega hefur Jakob Benediktsson unnið stórvirki með útgáfu þessarar bókar og á þakkir skildar fyrir það. Þegar skoðuð eru þau drög, sem til voru af hendi Tómasar, má segja að hann hafi ætlað sér að fylgja þeirri hefð ferðaskrifa sem þegar var orðin til. í bókum, sem sögðu frá svipuðum ferðalögum, tíðkaðist að skipta efninu í tvo hluta. Annar fékk gjamanyfirskrifteins og „almennar athugasemdir" og fjallaði ekki beinlínis um ferðalagið heldur um lönd eða svæði sem höfundur hefur heimsótt eða um aðrar sögulegar eða jafnvel fræðilegar vangaveltur. Þessi hluti byggðist gjarnan á öðrum heimildum og vottaði mikinn lestur höfundar. Hefði Tómas klárað þann texta sem heitir nú „Brot úr fyrirhuguðum inngangi ferðabókarinnar" (1947:289-355) hefði þannig orðið til almennur og reyndar mjög langur og yfirgripsmikill bókarkafli. Jón Helgason hélt meira að segja að þessi texti væri brot af menningarsögu sem Tómas ætlaði sér að semja og átti erfittmeð aðsjá tengslin við ferðabókina (Jakob Benediktsson 1947:XVI). Hins vegar er hægt að skynja þessi tengsl þegar textinn er lesinn í samhengi við ferðakaflana. Markmiðið virðist hafa verið að undirbúa lesanda með almennum inngangi í náttúru- og menningarsögu áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.