Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 84

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 84
72 Orð og tnnga íslenska: Fyllast skelfingu, fyllast hræðslu, fyllast ótta. Spænska: Tener el niiedo metido dentro (del cuerpo) 'hræðslan hefur kom- ið sér fyrir inni (í líkamanum)', entrarle miedo/pánico a alguien 'einhver fyllist hræðslu/skelfingu'. 4. Hræðsla er líkamshreyfing út (á við) Sumir hlutar líkamans og líkamsvessar geta leitað út. Þessi yfirfærsla tengist áðurnefndri hugtakslíkingu Lakoffs og Johnsons, líkaminn er ílát. I þessu tilfelli er líkaminn ílát sem tæmist gagnstætt því sem áður var reifað. I þennan flokk má setja myndhvörf þar sem saur- og þvaglát koma við sögu, þ.e. þegar úrgangur líkamans - þvag og saur - leitar út úr líkamanum en þetta eru sammannleg hræðsluviðbrögð. Orðasambönd sem byggjast á slíkum myndlíkingum falla undir það sem kallast gróft mál hvort sem er í íslensku eða spænsku. I báðum tungumálum er notkun skrauthvarfa algeng í þeirra stað og er þá sagt að gera í buxurnar eða hacérselo en los pantalones (Casas Gómez 2000). Væntanlega er það til að draga úr grófleika yrðinganna þótt hugarmyndin sem slík sé enn til staðar. I spænsku sem og í íslensku er líka sagt að væta buxurnar eða gera í sig eins og kemur fram hér að neðan. íslenska: Augun standa á stilkum, vera utan við sig af hræðslu, gera í brækurnar afhræðslu, gera á sig afliræðslu, gera í sig, skíta á sig afhræðslu, skíta á sig, drulla á sig afhræðslu, vera drulluliræddur, vera skíthræddur, rníga á sig afhræðslu, væta buxurnar, skíta hjartanu afliræðslu. Spænska: Tener los ojos dilatados de miedo 'augun standa á stilkum af hræðslu', estar fuera de sí de miedo 'vera utan við sig af hræðslu', cagarse de miedo 'kúka á sig af hræðslu', estar cagado de miedo 'vera drulluhræddur', ciscarse de miedo 'tæma görnina af hræðslu', liacérselo en los pantalones 'gera í buxurnar', mearse de miedo 'míga á sig af hræðslu', tener caguitis/caguetatis 'vera með drullu', apretar el culo 'herpa saman afturendann'. 5. Hræðsla er likamsskjálfti Þessi myndlíking byggist á hugmyndinni að missa stjórn á líkaman- um sem felur einnig í sér eðlileg óttaviðbrögð. I báðum málun- um, sem hér eru borin saman, bregður ýmsum líkamshlutum fyr- ir í orðasamböndum sem láta í ljós hræðslu með þessum hætti, til að mynda tennur, fætur og hnjáliðir í íslensku, og tennur, fætur og hold í spænsku. Stundum birtast önnur myndhvörf í orðasam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.