Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 175

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 175
Ritdómur 163 finna orðið *ráter undir flettunni beinir. Því miður reynist orðið *ráter ekki vera sérstök fletta í bókinni, sem hún þó hefði þurft að vera því fjöldinn þekkir ráter en fáir beini. 5 Málfræðiupplýsingar í formála 1. útgáfu segir að málfræðiupplýsingar séu gefnar „þegar þurfa þykir". Sú vinnuregla virðist óbreytt í 3. útgáfu. Ekki eru upp- lýsingar um orðflokk og kyn nafnorða nema vafi leiki á, þó er að jafn- aði sett l ób við óbeygjanleg lýsingarorð. Dæmið um ver 1-5 hér að ofan sýnir hveru mikil þörf getur verið á að merkja bæði orðflokk og kyn. Undirritaður lesandi hefur aldrei skilið þá vinnureglu sumra orðabókarritstjóra að fylgja ekki fastri reglu eða kerfi um merkingar eða skýringar, heldur skýra „þegar þurfa þykir", sem er auðvitað ekkert annað en geðþóttaákvörðun. Vissulega þarf ekkert að efast um dómgreind orðabókarritstjóra en hvorki hann né aðrir geta dæmt um hvenær notendur af ólíku sauðahúsi þurfa málfræðilegar upplýsing- ar. Öll geðþóttastjórnun í þessum efnum býður heim hættu á mis- ræmi og misskilningi og hvernig eigum við að kenna börnum okkar að sækja sér málfræðiupplýsingar í orðabók þegar þessar upplýsingar eru bara á stangli þegar ritstjóranum þykir við þurfa? Nafnorð sem enda á -ur geta verið ýmist karlkyns eða kvenkyns, og orð sem enda á -n geta verið ýmist nafnorð eða sögn, jafnvel lýsingarorð, og nafnorðin ýmist í kvenkyni eða karlkyni. Hér að ofan voru talin dæmi um orðin nadda, nanna, nappa og villa. Hvergi er getið um orðflokk og lesandi, sem ekki þekkir orðið, getur ekki vitað hver orðflokkurinn er nema hann hafi vit til að ráða hann af samheitunum. Svipuð þraut blasir við þeim sem reynir að skilja hvers vegna sögnin brenna er aðgreind í tvær flettur. Upp í hugann koma orð Þórbergs Þórðarsonar um þann megintilgang bóka „að þær eru ekki ritaðar handa þeim, sem vita, heldur hinum, er ekki vita". 6 Að lokum Þriðja útgáfa samheitaorðabókarinnar er tímabær endurnýjun á bók sem er mörgum málnotendum afar kær. Hún er vissulega aukin og endurbætt en er enn það frumkvöðlaverk sem hún var í upphafi, barmafull af safaríkum orðaforða tungunnar á fjölmörgum sviðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.