Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31
m. a. vegna þess að það líktist sjávar- setlögum, sem ég hafði séð annars staðar, og ákvað ég því að athuga hvort þarna væri að finna steingerð- ar skeljar. Ekki reyndist Jrarna um auðugan garð að gresja, en eftir u. Ji. b. li/2 klst. pjakk með hamri og meitli tókst mér loks að grafa upp hluta af skel, sem Leifur Símonarson sagði mér síð- ar vera af smyrslingi (3. mynd). Þessi fundur Jrykir mér staðfesta að Jrarna sé um sjávarset að ræða. Lega Jress, neðst í eldri grágrýdsmynduninni, bendir til þess að J:>að hafi myndast á svipuðum tíma og Búlandshöfða- lögin á norðanverðu nesinu og sé ef til vill hluti af þeim. Búlandshöfða- lögin finnast, sem kunnugt er, í fjöll- unum frá Grundarfirði til Ólafsvíkur, en fram að Jressu hafa þau ekki fund- ist á sunnanverðu nesinu. Áhugamannafélag um stjörnuskoðun Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness var stofnað 11. mars 1976 og eru félagar nú 43 að tölu. Tilgangur félagsins er að efla kynni áhugamanna um stjörnuskoðun og veita þeim aðstöðu til að sinna hugðar- elni sínu. Félagið liefur aðgang að stjörnusjónauka Valhúsaskóla og annast rekstur hans. Sjón- auki Jressi er spegilsjónauki af Schmith- Cassagrain gerð og er þvermál spegils 35 cm, f. 1:20, framleiðandi Celestron. Marg- ir félagar eiga stjörnusjónauka, sem þeir nota til athugana. Þá hafa félagar einnig fengið aðgang að stjörnusjónauka Há- skóla íslands. Auk stofnfundar og aðalfundar hafa verið haldnir fjórir almennir félagsfundir og flutt Jtar erindi um Mars (Ágúst Guð- mundsson), um vígahnött, sem sást yfir íslandi í ágúst 1976 (Þorsteinn Sæmunds- son), um dulstirni (Þórir Sigurðsson) og um svarthol (Einar Guðmundsson). Mjög góð skilyrði hafa verið til stjörnu- athugana í vetur og hefur sjónauki Val- húsaskóla verið mikið notaður. Hinn 21. nóvemher fannst blossastjarna í stjörnu- merkinu Litla Ref (Vulcepula) og náði hún birtustigi 6,2. Fylgdust félagar stjörnuskoðunarfélagsins vel með henni og hefur athugunum þeirra á birtustigi hennar verið safnað saman. Félagið beitir sér nú fyrir smíði hvolf- Jtaks yfir sjónaukann og mun Jrað bæta mjög aðstöðu til athugana. Áætlað er, að hvollþakið verði komið upp fyrir næsta haiist. Stjórn félagsins skipa Jteir Þorsteinn Sæ- mundsson, stjarnfræðingur, sem er for- maður, Sigurður K. Árnason, liúsasmíða- meistari, gjaldkeri og Sigfús Thorarensen, verkfræðingur, ritari. Sigfús Thorarensen. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.