Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 ... í prófíl Hér stendur Ólafur við málverk eftir Pétur Friðriksson sem var gjöf frá tengdaforeldrunum og sýnir útsýnið sem blasti við húsinu hjá afa og ömmu á Odd- eyrargötu. „Yndisfagra Akureyri" - Úlafur F. Magnússon, borgarfulltrúi og Umhverfisvinur, segir frá bíóútstillingum og fleiru „Gakk þú með á brekkur brattar / beyg þín kné I djúpri lotning / Fagur, víður fjallahringur / faðmar Norðurlandsins- drottning / Yndis- fagra Akureyri! / Ilmi’af gróðri er nafn þitt bundið / Betra vig I volki lífsins / verður eigi á jörðu fund- ið“. Ekki er víst að Schiller hinn þýski hefði komist svo að orði en kvæðabúturinn að ofan er úr Óði til Akureyrar eftir Stefán Ágúst, 1928 vikublaðið Víði, sem var um tíma málgagn sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Foreldrar móður minnar voru aftur á móti Stefán Ágúst Kristjánsson, forstjóri og Ólafsfjörður Dalvík i AKUREYRIÖ skáld og afa Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa minnihlutans og Um- hverfísvinar. Ólafur hafði einmitt á orði að í kvæðinu væri dregin upp heildarsýn af Akureyri, ekki ósvip- aðri þeirri sem sést á málverkinu við hlið hans hér að ofan. Fæddur á Oddeyrargötu „Ég er fæddur í húsi móöurfor- eldra minna á Oddeyrargötu 24 á Akureyri en foreldrar mínir eru Magnús Ólafsson, læknir í Reykja- vík sem lést árið 1990, og Anna Gabríella," segir Ólafur aðspurður um uppruna sinn. „Faðir minn var sonur Ólafs Magnússonar, læknanema úr Vest- mannaeyjum, sem lést árið 1930, að- eins 27 ára gamall og Ágústu Hans- ínu Petersen. Ólafur stofnaði árið skáld frá Glæsibæ í Eyjafirði, og Sigriður Friðriksdóttir frá Kamb- hóli í Arnarneshreppi en þaðan er tengslin við Akureyri komin.“ Út á Gáseyri að veiða Ólafur segist hafa búið fyrstu ár ævi sinnar fyrir norðan en síðar hafi hann jafnan dvalið part úr sumri hjá afa og ömmu á Akureyri fram til sextán ára aldurs. „Þetta voru stórkostleg sumur fyrir norð- an og svo má einnig segja um lífs- viðhorf þeirra og þá sérstaklega áhuga afa á lífi og náttúru landsins. Hann var einn af þessum mönnum sem var laus við þröngsýna efnis- hyggju og langt frá því að vera eignamaður á veraldlegan mæli- kvarða heldur miklu fremur rikari á öðrum sviðum," segir Ólafur um afa sinn, Stefán Ágúst. Um ömmu sína Sigríði segir Ólaf- ur: „Hún var mjög trúuð og hafði mikla ást á bamabömunum, en við Stefán bróðir minn nutum svo sann- arlega góðs af þvi. Sjálf hafði hún misst pabba sinn og þrjá af fjórum bræðrum langt fyrir aldur fram og ég held að þetta hafi mótað lífsvið- horf hennar." Þegar Ólafur er beðinn um að rifja upp minnisstæð atvik frá bernskuárunum segist hann eink- úm muna eftir veiðiferðunum sem hann fór með afa sínum. „Yfir sum- artímann fórum við eldsnemma á morgnana norður með firði út á Gáseyrina til að veiða silung. Þetta voru ljúfar stundir og ég minnist sérstaklega kríugargsins og fjöru- hljóðanna. Einnig var ég þónokkuð í sveit í Eyjafirði og nágrenni, m.a. að Hálsi í Fnjóskadal sem var mjög eftirminnilegur og skemmtilegur tími.“ Hjálpaði til með bióutstillingar Ólafur segist hafa verið mikið í fótbolta á sínum yngri árum og sér- staklega marksækinn framherji. Hann hafi leikið með Val fyrir sunnan en Þórsurum fyrir norðan. „Þegar afi og amma fluttu á Eiðsvallagötuna, sem var í næsta nágrenni við knattspyrnuvöllinn, skapaðist gott færi á að fylgjast með leikjum frá húsinu.“ Ólafur eyddi miklum tíma með afa sínum þegar hann dvaldist þar á sumrin og fylgdi honum nánast við hvert fótmál. „Afi var í hótelrekstri og var einnig með kvikmyndasýn- ingar. Ég var af þeim sökum mikið að snattast fyrir hann og man til dæmis vel eftir að hafa hjálpað hon- um að skipta um bíóútstillingar. Ég fór oft í bíó en átti mér engar sér- stakar hetjur úr röðum kvikmynda- leikara heldur miklu fremur úr fót- boltaheiminum." Sá Ashkenazí á sviði Ég minnist þess að hafa verið viðstaddur og heyrt flutning afa á ljóði hans Óður til Akureyrar á 100 ára afmæli bæjarins árið 1962. Mér finnst einnig ljúft að rifja upp Fullt nafn: Þorvarður Tjörvi Ólafsson Fæðingardagur og ár: 2. 5. ‘77 Maki: Anna Margrét Bjama- dóttir Böm: Engin böm, bara heim- iliskötturinn Skemmtilegast: Að ferðast og koma á nýja staði Leiðinlegast: Vaska upp Uppáhaldsmatur: Kjúklinga- bringur á danska vísu a la Anna Margrét flutning Sigurveigar Hjaltested á lagi £tfa Angan bleikra blóma við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi á tuttugu ára afmælis- tónleikum Tónlistarfélags Akur- eyrar í Borgarbíói sumarið 1963. Sigurveig var í miklu uppáhaldi hjá afa mínum og því skemmtilegt að hún skuli syngja lagið á geisla- diski með lögum hans,“ segir Ólaf- ur og á við geisladisk með lögum Stefáns Ágústs sem fjölskylda hans gaf út í aldraminningu hans árið 1997. Ólafur segist yflrleitt hafa verið hlýðinn og samviskusamur dreng- ur og grallaraeðlið hafl hann mest- megnis skilið eftir í Reykjavík þeg- ar hann fór norður til Ákureyrar á sumrin. „Eins og áður sagði var ég ætíð mikið með afa enda gott að vera í kringum hann og þ.a.l. deildi ég mörgum áhugamálrun með honum. Ég minnist þess einu sinni að hafa séð Ashkenazí á sviði sem var ógleymanlegt. Ég lærði enga tónlist sjálfur en kann vel að njóta hennar. Læknisfræðin var þó eitthvað sem ég vissi að ég myndi taka mér fyrir hendur enda var það ríkt í mínu uppeldi að vilja feta í þau fótspor.“ Akureyri breyst mikið Ólafur segist sjaldan fara norður á Akureyri núorðið en að hann hafi þó verið viðloðinn Norðurland eftir að hann komst á fullorðinsár og t.a.m. hafi hann starfað um skamma hríð sem læknir bæði á Hvamms- tanga, í Dalvík og á Blönduósi þar sem hann var lengst eða í þrjú ár. Um Akureyri segir Ólafur að lok- um: „Mér flnnst Akureyri hafa breyst mikið í timans rás, sérstak- lega í ljósi þess að byggð í norður- bænum var varla til þegar ég var al- ast þar upp.“ -KGP Uppáhaldsdrykkur: Bjór. Nokkuð sem ég tileinkaði mér þegar ég bjó í Danmörku Fallegasta manneskja (fyrir utan maka): Elizabeth Hurley Fallegasta röddin: Bono Fallegasti líkamshluti: Fætumir. Er svona lappa- maður. Hvaða hlut þykir þér vænst um? Trúlofunarhringinn Hvaða teiknimyndapersóna myndirðu vilja vera? Homer Simpson Uppáhaldsleikari: Seæ Connery Uppáhaldstónlistarmaður: Bono Sætasti stjórnmálamaður? Bryndís Hlöðversdóttir Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Vinir Leiðinlegasta auglýsing-j in:Tóbaksauglýsingamar Besta kvikmyndin: GuðfaðirJ inn, allar þrjár Sætasti sjónvarpsmaðurinnj Stelpan sem sér um Sjáðu Uppáhaldsskemmtistaður: Sólon íslandus Besta „pikk-öpp“ línan: H^ enga. Hvað ætlaðir þú að verða?| Kúreki Eitthvað að lokum: Dagurir í dag getur verið besti dagur-l inn í lífinu ef þú nýtir hannj rétt Þorvarður Tjörvi Ólafs- son 22 ára nemi við HÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.