Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Fólk í fréttum Þorbergur Aðalsteinsson Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðs- þjálfari handknattleikslandsliðsins, Hjallalandi 36, Reykjavík, hefur mikið verið í íþróttafréttum að und- anfómu vegna B-keppninnar í Aust- urríki. Starfsferill Þorbergur fæddist í Hafnarfirði 16. maí 1956 en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Rétt- arholtsskóla, stundaði síðan nám við Hótel- og veitingaskólann og út- skrifaðist þaðan 1977. Þá stundaði hann nám í stjómsýslu við háskól- ann í Linköping í Svíþjóð 1988-90. Þorbergur hóf að æfa handbolta með Víkingi á unglingsámnum og keppti með meistaraflokki Víkings 1974-78. Hann lék með Göppingen i Þýskalandi 1979 og síðan aftur með Víkingi 1979-83. Þá þjálfaði hann og lék með ÞórfVestmannaeyjum í eitt ár, lék með Víkingi annað ár og þjálfaði og lék með Saab í Svíþjóð 1985-90. Hann hefur verið landsliðs- þjálfari frá 1990. Þorbergur lék u.þ.b. hundrað fimmtíu og fimm landsleiki á árunum 1976-68. Fjölskylda Kona Þorbergs er Ema Valbergs- dóttir, f. 17.4.1958, bankastarfsmað- ur. Hún er dóttir Valbergs Láras- sonar, starfsmanns Varnarhðsins, og Eddu Kristjánsdóttur húsmóður. Böm Þorbergs og Ernu eru Aðal- steinn Jón Þorbergsson, f. 16.10. 1975, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, f. 15.8.1982. Þorbgrgur á tvo bræður. Þeir eru Aðalsteinn, f. 25.4.1962, nemi, í sam- býli með Önnu Mariu Bjarnadóttur, og Stefán, f. 1.6.1967, nemi. Foreldrar Þorbergs eru Aðal- steinn Þorbergsson, f. 24.3.1935, pípulagningameistari, og Stella Stefánsdóttir, f. 22.7.1936, húsmóðir. Ætt Aðalsteinn er sonur Þorbergs, leigubílstjóra í Reykjavík, Magnús- sonar, útvegsb. í Hólmfastskoti í Njarðvíkum, Magnússonar. Móðir Þorbergs var Benína Blugadóttir. Móðir Aðalsteins er Ingibjörg Halldórsdóttir, b. í Sauðholti, Hall- dórssonar, b. í Sauðholti, Tómas- sonar, b. í Sauðholti, Jónssonar. Móðir Halldórs eldri var Guðrún Gunnarsdóttir, hreppstjóra í Hvammi á Landi, Einarssonar. Móðir Guðrúnar var Kristín Jóns- dóttir yngra Bjarnasonar, hrepp- stjóra á Víkingslæk og ættföður Víkingslækjarættarinnar, Halldórs- sonar. Móðir Ingibjargar Halldórs- dóttur var Þórdís Jósefsdóttir, b. á Ásmundarstöðum í Holtum, bróður Ingveldar, móður Einars í Búðar- koti, langafa Ingvars, fyrrv. for- sfjóra ísbjarnarins, föður Jóns, stjórnarformanns Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Bróðir Einars var ísleifur, afi Gunnars M. Magn- úss rithöfundar, en systir Einars var Ragnhildur, langamma Halls söngvara, fóður Kristins ópera- söngvara. Jósef var sonur Isleifs, b. á Ásmundarstöðum, Hafliðasonar „ríka“, á Syöstubrekku, Þórðarson- ar Skálholtsráðsmanns Þórðarson- ar. Stella er dóttir Stefáns, sjómanns í Reykjavík, bróður Njáls, fyrrv. skólastjóra á Akranesi og Bjama, fyrrv. yfirumsjónarmanns Pósts og síma. Stefán er sonur Guðmundar, skipstjóra í Reykjavík, Bjarnasonar, útvegsb. í Dalshúsum í Önundar- firði, Jónssonar. Móðir Guðmundar var Rósamunda Guðmundsdóttir. Móðir Stefáns var Sólveig Steinunn Stefánsdóttir, b. á Stóra-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, Magnússonar. Móðir Stellu er Jóna, systir Bertils málara og Alberts, málarameistara og kaupmanns í Reykjavík, afa Al- berts Jónssonar, framkvæmda- stjóra Öryggismálanefndar. Jóna er dóttir Erhngs, b. á Stóru-Dragá í Skorradal, Jóhannssonar, b. á Þyrli, Engjalandi og á Indriöastöðum, Torfasonar, b. á Valdastöðum, Guð- laugssonar. Móðir Jóhanns var Málfríður Einarsdóttir. Móðir Mál- fríðar var Þórann Björnsdóttir, b. á Fremra-Hálsi og á írafelh í Kjós, Stefánssonar, og konu hans Ursúlu, systur Helgu, ömmu Gísla, afa Gísl- ínu, sem var langamma Össurar Þorbergur Aðalsteinsson. Skarphéðinssonar þingflokksfor- manns og Kristjönu, ömmu Þráins Bertelssonar kvikmyndagerðar- manns. Loks var Helga langamma Hahdóra, langömmu Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgun- blaðsins. Úrsúla var dóttir Jóns, b. á Fremra-Hálsi, ættfóöur Fremra- Hálsættarinnar, Árnasonar. Móðir Jónu Erlingsdóttur var Kristín, dóttir Erlendar Magnússonar, b. á Kaldárbakka í Skorradal, og Ragn- hhdar Bergþórsdóttur. Afmæli Sviðsljós DV Sigurkarl Stefánsson Sigurkarl Stefánsson, fyrrv. menntaskólakennari og dósent við HÍ, nú vistmaður á Hjúkranarheim- hinu Sunnuhlíð í Kópavogi, er ní- ræðurídag. Starfsferill Sigurkarl fæddist að Kleifum í Ghsfirði í Dalasýslu og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1923, stundaði nám í stærðfræði, efnafræði, eðhsfræði og stjömu- fræði við Kaupmannahafnarhá- skóla og lauk þaðan cand. mag.- prófi í stærðfræði 1928. Sigurkarl starfaöi við Veðurstof- una 1928-29, var stundakennari við MR1928-30, kennari við MR1930-70, yfirkennari þar frá 1945, stunda- kennari við MR1970-75, kennari við Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1929-30, við Kennaraskólann 1929--42 og við Gagnfræðaskólann í Reykjavík 1930-47. Hann var kenn- ari við Verkfræðidehd HÍ frá 1940-70, dósent þar 1970-72 og stundakennari þar 1972-73. Sigurkarl annaðist í mörg ár frá 1940 úrvinnslu atkvæðaseðla fyrir kjörsljómir alþingis- og borgar- sfjómarkosninga í Reykjavík. Hann var varaformaður Raunvísinda- deildar Vísindasjóðs 1962-74 og sat í ritstjóm Nordisk Matematisk Tid- skrift 1953-70. Meðal ritstarfa Sigurkarls má nefna Stærðfræði handa máladeild- um menntaskólanna, greinar um stærðfræði í Matemetisk Tidskrift, Vísnagátur, útg. 1985, og Gátu vísur, útg. 1988. Þá hefur hann þýtt kennslubækur í rúmfræði. Sigur- karl er riddari fálkaorðunnar frá 1984, var sæmdur guhmerki Verk- fræðingafélags íslands 1986 og er heiðursfélagi þess frá 1986. Fjölskylda Sigurkarl kvæntist 28.8.1926 Sig- ríði Guðjónsdóttur, f. 25.11.1903, d. 20.10.1984. Hún var dóttir Guðjóns Guðmundssonar, b. í Hrauni í Grindavík, og konu hans, Enghbert- ínu Hafhðadóttur húsfreyj u. Börn Sigurkarls og Sigríðar era Anna, f. 14.7.1927, kennari, gift Magnúsi Guðjónssyni biskupsritara og eiga þau þrjú börn; Stefán, f. 12.7. 1930, lyfsali, kvæntur Önnu Guð- leifsdóttur og eiga þau þrjú börn; Guðjón, f. 17.10.1931, læknir, kvænt- ur Unni Baldvinsdóttur húsmóður og eiga þau tvö böm; Sigurður Karl, f. 30.9.1939, fjármálastjóri Sjóvár- Almennra, kvæntur Svölu Jóns- dóttur hjúkranarfræðingi og eiga þau þrjú börn; Gísh Kristinn, f. 24.1. 1942, lögfræðingur, kvæntur Arn- heiði Ingólfsdóttur hj úkrunarfræö- ingi og eiga þau tvö börn; Sveinn, f. 2.11.1943, lögfræðingur, kvæntur Ragnhildi Jóhannesdóttur og eiga þaufjögur börn. Systkini Sigurkarls urðu átta tals- ins og era þrjú þeirra á lífi. Systkini hans: Eyjólfur, b. á Efri-Branná, lát- inn; Sigvaldi, verslunarmaður í Reykjavík, látinn; Eggert, b. á Mel- um á Skarðssh-önd, látinn; Ástríður, húsfreyja að Óspakseyri, nú látin; Ingveldur, húsmóðir í Reykjavík, látin; Margrét, húsmóðir í Reykja- vík; Jóhannes, b. á Kleifum; Bir- gitta, húsfreyja í Gröf í Bitru. Foreldrar Sigurkarls voru Stefán Eyjólfsson, f. 2.8.1869, d. 23.2.1943, b. að Kleifum, og Anna Eggertsdótt- ir, f. 6.6.1874, d. 1.5.1924, húsfreyja. Ætt Stefán var sonur Eyjólfs, b. í Múla í Ghsfirði, Bjarnasonar, prests í Garpsdal, Eggertssonar, prests í Stafholti, Bjamasonar landlæknis Pálssonar. Móðir Eggerts var Stein- unn Skúladóttir landfógeta Magn- ússonar. Móðir Bjarna var Þorgerð- ur Eyjólfsdóttir. Móðir Eyjólfs í Múla var Guðrún Grímsdóttir á Espihóli Grímssonar. Móöir Stefáns á Kleifum var Jó- hanna Halldórsdóttir, prests í Tröllatungu Jónssonar, b. á Kleif- um, Þorleifssonar. Móðir Hahdórs var Hahdóra Ólafsdóttir, prests í Hvítadal, Gíslasonar. Móðir Jó- hönnu var Oddfríður Gísladóttir, hreppstjóra í Þorpum, Eiríkssonar. Sigurkarl Stefánsson. Anna, móöir Sigurkarls, var dóttir Eggerts, b. á Kleifum, Jónssonar, b. á Kleifum, Ormssonar, frá Lang- ey, ættfóður Ormsættarinnar, Sig- urðssonar. Móðir Eggerts var Krist- ín Eggertsdóttir úr Herghsey Ólafs- sonar. Móðir Önnu var Ingveldur Sigurð- ardóttir, prests á Staö í Steingríms- firði, Gíslasonar, prests í Selárdal, Einarssonar. Móðir Sigurðar var Ragnheiður eldri Bogadóttir, fræði- manns í Hrappsey, Benediktssonar. Móðir Ingveldar var Hildur Guö- mundsdóttir, prests á Stað í Hrúta- firði, Eiríkssonar. Móðir Hhdar var Ingveldur, systir Ragnheiðar í Sel- árdal. Til hamingju með afmælið 2. apríl 85 ára Sigurjón Gúðjónsson, Hjarðarlandi, Biskupstungna- hreppi. Ingiþjörg Guðmundsdóttir, Barðavogi 20, Reykjavík. 75 ára Páll Sigurbjörnsson, Hamraborg 26, Kópavogi. Vallarbraut2, Njarðvík. Sigriður Sigbjörnsdóttir. Stifluseh 14, Reykjavík. (Sigriðurá afmæh6.4.) Sigríðurogeig- inmaðurhenn- ar, Þorvaröur Guðmundsson, takaámóti gestumíHreyf- hssalnum milh Guðbrandur S. Guðbrandsson, Hvanneyrarbraut 64, Siglufirði. Halla E. Stefánsdóttir, 50ára inn4.4. Sunnuflöt 43, Garðabæ, Eiginmaður hennarerBald- vin L. Guðjóns- J0M| m ~ son. Þau hjónín takaáraóti gestumíMúr- 1 arasalnumað '-xa 18.00 laueardae- moreun.3.4..á 1 H Gyða Þorsteinsdóttir, Grenigrund 6, KópavogL 70 ára Hjálmtýr Hrómundsson, Dalbraut 14, Suðurfjarðahreppi. Rannveig Guðmnndsdóttir, 60 ára Guðfinna Hannesdóttir, Ránargötu 34, Reykjavík. milh klukkan 18.00 og 20.00. Árni Brynjóifsson, Grenivöllum 20, Akureyri. Árni Jóhannsson, Teigi II, FJjótshhðarhreppi. Finnbogi Aðalsteinsson, Eskiholti 14, Garðabæ. Guðmunda Ragnarsdóttir, Austurtúni 7, Hólmavík. Waldemar Rakowski, Ásgarði, Höfn í Homafirði. Áslaug Hrótfsdóttir, Suðurhólum30, Reykjavík. Aðalgeir Olgeirsson, Sævangi 23, Hafnarfirði Steinþór Óskarsson, Þrastarimal8, Selfossi. Andrea Gylfadóltir „föðurlands- vinur' tekur hér lagið á tönleik- um sem hljómsveitin Todmobile héH i íslensku óperunni nýlega. Troðfullt var út úr dyrum en þeHa voru svokallaðir upptökutónleik- ar vegna væntanlegrar hljóm- leikaplötu frá sveitinni f sumar. DV-mynd RASI Stuðbylgjan í Snælandsskóla Nemendur i 9. og 10. bekk Snæ- landsskófa t Kópavogi ráku ný- lega útvarpsstöö til fjáröflunar fyrir skólaferðalag. DV-mynd Hanna Nemendur í 9. og 10. bekk í Snælandsskóla í Kópavogi rákn fyrir skömmu útvarpsstöð th að afla fjár fyrir væntanlegt skóla- feröalag. Stöðinni var gefið nafhið Stuö- bylgjan en þar var aðallega leikin tórhist og tekin viðtöl við fólk. Ýmis fyrírtæki styrktu rekstur- inn og nemendurnir seldu kolleg- um sínum jafnframt stutterma- boh, merkta stöðinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.