Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 53. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						16
FOSTUDAGUR 5. MARS1993
Iþróttir
Knattspyrna:
Jónþjálfar
Njarðvíkinga
Ægir Már Kárason, OV, Suöumesjum:
Jón HaUdórsson' hefur veriö
ráðinn jþjálfari 4. deildar liðs
Njarðvíkínga í knattspyrnu fyrir
komandi timabil. Jón er öllum
hnútum kunnugur í Njarðvík en
hann lék með tiðinu um árabil
og var einn lykilmanna þess þeg-
ar það vari 2. delld á sínum tíma.
Þá hafa Njarðvíkingar fengið til
sín markvörðinn Jón H. Eðvalds-
son frá Keflavík en hann varöi
mark Þróttar i Neskaupstað í 3.
deildinni í fyrra.
Keane áfram
meðForest
Roy Keane, írski landsUösmað-
urinn í knattspymu, skrifaði I
gær undir nýjan samning við
Nottingham Forest til hálfs fjórða
árs. Miklar vangaveltur höfðu
verið í gangi um að hann væri á
förum frá Forest en taljð er að
kaupverö hans yrði nálægt 500
milh'ónum króna. Keane er 21 árs
og talinn eínn efniiegastí leik-
maður á Bretíandseyjum en For-
est keyptí hann frá irsku liöi fyr-
ir þremur árum fyrir um hálfa
þriðju milbón króna!
Um þrjár vikur
íVanBasten
Nö er talið að Marco Van Bast-
en, knattspyrnumaður ársins í
heiminum 1992, geö byrjaö að
ieika á ný með AC MHan eftir um
þrjár vikur. Hann gekkst undir
uppskurð á ökkla í Janúar og í
gærkvöldi kom hann til Milanó
eftir tíu daga sérstaka meðferð í
heiraaiandi sínu, Hollandi. Þar
hljóp hann mikið á strönd Norð-
ursjávarins og dýfðí fætínum í
jökulkaldan sjóinn, að sögn ít-
alska blaðsins Gazzetta Dello
Sport.
-VS
Breyiingará
Evrépumótum?
Lennart Johansson, hinn
sænski forsetí Knattspymusam-
bands Evrópu, skýrði í gær frá
tíllögum sem harm leggur fram
um breytingar á Evropumótum
félagsiiða í knattspyrnu. Johans-
son vill að Evrópukeppni meist-
araliöa og UEFA-bikarkeppnin
verði sameinaðar i eina úrvals-
deiid Evrópu þar sem 128 lið frá
öEum 4? aðiidarlöndum UEFA
taki þátt. Þar yröileikið í svæðis-
bundnum riðlum og eftir stæðu
16 lið sem lékju um Evrópumeist-
aratitilinn. Hann leggur til að
Evrópuképpni bikarhafa verði
áfram í óbreyttri mynd nema
hvað úrsbtaleikir verði tveir,
heiraa og heiman, í stað eins á
tmitiausura veUi. Johansson
leggur tíl aö eftir þessu fyrir-
komulagi veröí leikið frá og meö
keppnistímabumu 1994-1995.
. -VS
Frjálsaríþróttír:
Narozhílenk®
tvíbættieigid
heimsmet
Rússneska hlaupakonan Ljud
miia Narozhilenko gerði sér lítíö
fyrir í gær og tvibætti eigiö
heimsmet i 60 metra grmöahiaupi
innanhuss á alþjóðiegu móti í
SeviBa á Spáni.
Hún hhóp á 7*66 sekúndum í
miliiriðli og síöan á 7,63 i urslitar
hlaupinu. Ganila metið hennar
var aðeins tveggja daga gamalt,
7i68sekúndur.          -SK
Austurríkismenn þegar
mættir til leiks í Umeá
- leggja mikla vinnu í aö fá borgarbúa á sitt band
Það landslið sem flestir veðja á að
komi mest á óvart í heimsmeistara-
keppninni í handknattleik í Svíþjóð
er lið Austurríkismanna. Landslið-
inu hefur farið gífurlega mikið fram
og á móti í Frakklandi á dögunum
sýndi liðið hvers það er megnugt.
Á Bercy-mótinu í Frakklandi gerðu
Austurríkismenn meðal annars jafn-
tefli við Svía, 25-25, og voru mjög
óheppnir að ná ekki sömu úrslitum
gegn sterku liði Fi'akka en Frakkar
sigruðu, 25-24, eftir að Austurríkis-
menn höfðu misnotað vítakast á síð-
ustu sekúndum leiksins.
Austurríkismenn
mættir til Svíþjóðar
Greinilegt er að Austurríkismenn
leggja ofurkapp á gott gengi í Svíþjóð
en þeir leika í a-riðlinum í Uraeá
ásamt Spánverjum, Tékklendingum
og Egyptum. Rögnvald Erlingsson og
Stefán Arnaldsson dæma í þessum
sama riðli. Lið Austurríkismanna er
mætt til Umeá og er fyrsta liðið sem
kemur til Svíþjóðar af þátttökuþjóö-
um á HM. Þetta segir sína sögu um
fyrirætlanir Austurríkismanna á
HM. Má mikið vera ef lið Austurrík-
is stendur undir öllum þeim miklu
kröfum sem til liðsins eru gerðar.
Tvær vikur síðan fánum
var dreift í skólum
Tvær vikur eru síðan tveir Austur-
ríkismenn mættu tíl Umeá gagngert
tíl þess að fá íbúa borgarinnar á sitt
band fyrir leiki Austurríkismanna í
a-riðlinum. Hafa þeir meðal annars
gengiö í skóla borgarinnar, haldið
fyrirlestra um land sitt og dreift fán-
um og öðru dóti til barnanna. Mun
þetta þegar hafa skilað góðum ár-
angri og væntanlega orðið til þess
að lið Austurríkis verður vel stutt í
Umeá.
Forseti IHF verður
staddur í Umea
Oft hefur IHF-mafían gert usla á stór-
mótum í handknattleik og hinum
undarlegustu ákvörðunum skotið
upp á yfirborðið. Forseti alþjóða
handknattleikssambcindsins, Erwin
Lance, verður staddur í Umeá og
fylgist með keppninni^í a-riðhnum.
Skýringin á því er einföld; hann er
einnig formaður austurríska hand-
knattleikssambandsins. Ef reynsla
síðustu stórmóta er höfð í huga ættu
Austurríkismenn því að sleppa vel
frádómgæsluíleikjumsínum.  -SK
Ísland-Svíþjóð:
Norskii
dómarai
Allar líkur eru á því að norskir d
dæmi opnunarleik Islendinga og Si
fram fer á þriðjudaginn. Þeír heit
Olav Öje og Björn Högsnes og en
dómarapar Norðmanna í dag.
,JÉg veit til þess að þeir Sven oí
áttu að dæma leikina þrjá gegn Dön
heima á dögunum en boðuðu forföl
ustu stundu. Þaö er hefð fyrir þvi að
ar frá-Skandinaviu dæmi leiki á H
tveggja Norðurlandaþjóða og ég er
alveg viss um að Norðmennirnii
dæma leik okkar gegn Svíum á þri
inn," ságði Rögnvald Erhngsson han
léiksdómari í samtali við DV i gæ
en hann dæmir sem kunnugt er ása
fáni Arnaldssyni á HM.
Þeir Sven Oiav Öje og Björn t
dæmdu leik íslendinga og Rúmena á
Um á Lotto Cup í Noregi.
Hávörn HK er jafnan mjög öflug og gæti haft mikið að segja á morgun.
Hér mynda Guðbergur Eyjólfsson, Stefán Þ. Sigurðsson og Vignir Hlöðvers-
son mikinn vamarmúr.                                  DV-njynd GS
Ingibergur vann alla
Ingibergur Sigurösson lagði alla átta andstæðinga sína í bikarglfmu Ár-
manns sem fram fór í Austui bæjarskóla f fyrrakvöld. Hann hlaut aö launum
Ármannsblkarinn sem keppt hefur verið um frá árinu 1949. Helgi Kjartans-
son, sem keppti sem gestur, hlaut 7 vinnlnga og Sigurjón Letfsson fékk 5
og hátfan, eins og Stefán Bárðarson, annar gestur. Þriðji i sjálfri bikarglim-
unni varð Brynjólfur Þorkelsson með 3 vinninga.         DV-mynd Hson
Bikarúrslitin í blaki:
Hörkuleikir í
Digranesinu
HK og Þróttur úr Reykjavík leika
ttl úrslita í bikarkeppni Blaksam-
bands íslands á morgun, laugardag,
kl. 14.30. Leikið verður í Digranesi
og einhverjum gæti þótt það ein-
kennilegt því það er heimavöllur HK
en í reglum um bikarkeppnina er
tekið fram að úrslitaleikir skuu' fara
fram þar svo það er ákveðið áður en
keppnin hefst.
HK heflr leikið mjög vel í vetur og
er með örugga forystu í 1. deild. Lið-
ið hefur unnið alla leikina gegn
Þrótti í vetur og vann alla leiki lið-
anna á síðasta keppnistímabili. Það
veröur því að teljast mun sigur-
stranglegra.
Þróttarar hafa sýnt afar misjafnan
leik í vetur, allt frá nokkuð góðum
niður í heldur dapra. Það er því
spurning hvað þeir ná að gera í þess-
um leik og jafnvel hvað HK lætur þá
komast upp með.
Þróttur heflr unnið Ljómabikarinn
oftast allra hða eða níu sinnum. HK
hefir aldrei unnið hann. Komst þó
einu sinni í úrslit en tapaði þá fyrir
KA.
Lítum á það hvað þeir sem þátt taka
í leiknum hafa um hann að segja.
Vinnum með því að
spila eðtilega
Guðbergur Eyjólfsson, fyrirhði HK:
„Mér líst vel á leikinn. Við ætium
bara að spila eðlilega og þá vinnum
við leikinn. Ég tel 3-1 líkleg úrsht."
Karl Sigurðsson, leikmaður HK.
„Ég vona að leikurinn verði
skemmtilegur, jafn og spennandi.
Reyndar á ég von á að svo verði og
ég spái því að til oddahrinu komi og
að hún endi 15-13 fyrir HK."
Verðum að ná toppleik
til að eiga möguleika
Guðmundur  E.  Pálsson,  þjálfari
Þróttar. „Þetta verður erfiður leikur.
Ef við ætlum að eiga möguleika verð-
um við að ná toppleik. HK er sterkt
um þessar mundir en við höfum ver-
ið að reyna að finna út veikleika
þeirra og ætium svo að reyna aö
nota okkur þá."
Einar Hilmarsson, leikmaður
Þróttar: „Þetta verður agalega erfitt
en þetta er bara einn leikur svo að
allt getur gerst. Við Þróttarar ætlum
að nota svaka leynivopn sem á efttr
að koma á óvart. Við eigum bara eft-
ir að finna það."
Víkingur og KA í
úrslitaleik kvenna
Víkingur og KA eigast við í úrslita-
leik kvenna en hann fer fram að leik
karlanna loknum á sama stað.
Víkingur verður að teljast sterkara
Uðið en eins og svo oft er sagt getur
allt gerst í bikarnum. KA hefir oft í
vetur sýnt gott blak svo að það getur
vel bitíð frá sér og ekkert er sjálfgef-
ið í þessum leik.
Jóhanna Kristjánsdóttir, fyrirhði
Víkings: „Ég hlakka til að leika þenn-
an leik. Við höfum harma að hefna
frá í fyrra en þá sló KA okkur út úr
bikarnum og nú verður hefht. Ég tel
möguleika okkar ágæta en KA er
með gott Uð svo að ég er ekkert of
sigurviss."
Ekkert lið það sterkt
að það geti ekki tapað
Halla Halldórsdóttir, fyrirliði KA:
„Mér líst vel á þerta. Við töpuðum í
úrslitaleiknum í fyrra og komum nú
reynslunni ríkari. Liö Víkings er
sterkt en ekkert Uð er það sterkt að
það geti ekki tapað leik. Úrshtaleikir
eru leikir baráttu og við höfum und-
irbúið okkur vel fyrir átókin á laug-
ardaginn."
-LH
Juventus tapaði
Benfíca sigraðj juventus frá ítai-
iu, 2-1, í stórleik í e-Uða tirslitura
UEFA-bikarsins í knattspyrnu sem
fram fór í Lissabon í Portúgal í
gærkvöldi. Þetta var fyrri viður-
éignliðanna.
Vitor Paneira kom Benfica yfir
eftir 12 mínútur en Gianluca VialU
jafnaði fyrir iJuventus úr vitá-
spyrnu á 59. mínótu. Paneira skor-
aði aftur, fjórtán .mínutum fyrir
leikslok, og trygg'ði Portugöíum
sigur, sem þó er í naumasta lagí
fyrir síðari leik Uðanna í Tórínó.
í Evrópukeppni bikarhafa geröu
Olympiakos Pireus og Atletico
Madrid jafntefli í Grikklandi, 1-1.
Gabriel Moya kom Spánverjunum
yfir en George Vaitsis jafnaði fyrir
Olympiakos.
Þá gerðu Antwerpen og Steaua
frá Rúmeníu jafntefli i Belgiu, O-o.
-VS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40