Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 269

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 269
Ritdómar 267 heimilum sínum. í öðru lagi að vistmenn sætti sig við minna rými til athafna en á heimilum sínum. I þriðja lagi að sú reynsla að elliheimili séu stofnanir hafi afdrifarík áhrif á mat fólks á sjálfræði. Þessi atriði eru öll þannig að þau styðjast við atriði sem koma fram í könnuninni. Eg held samt að það sé engin ástæða til að ætla að tillitsleysi um sjálfræði sé út- breitt á íslenskum vistheimilum fyrir aldraða. Af þessari könnun virðist mér fyrst og fremst ástæða til að álykta að þetta atriði eigi að vera til stöðugrar skoðunar á vistheimilum. Við skulum nefnilega ekki gleyma því að á venjulegu heimili þá getur hver og einn ekki látið eigin smekk ráða vali á öllum þeim hlut- um sem máh skipta. Aferð venjulegs heimilis er ævinlega niðurstaða sam- komulags þeirra sem þar búa. Þetta á líka við um vistheimili en eins og höfundar bókarinnar benda réttilega á þá væri það til verulegra bóta að vistmenn hefðu meiri áhrif á ýmsar ákvarðanir. Það er ánægjulegt að íslenskir heim- spekingar taki þátt í reynslurannsóknum með félagsvísindamönnum. Það er löngu kominn tími til þess að þeir efli samstarf sitt við félagsvísindamenn. Að þessu leyti sætir þessi bók líka tíðindum. Guðmundur Heiðar Frímannsson Að gefa blindri siðmenningunni sýn Jóhann Páll Árnason og David Roberts: E/ias Canetti's Counter-Image of Society. Crowds, Power, Transformation. Rochest- er/Suffolk: Camden House, 2004. 166 bls. Ærinn vandi er þeim á höndum sem hyggjast skýra skrif hugsuða sem tjá hugleiðingar sínar með ókerfisbundnum hætti, til að mynda í skáldsögum, spak- mælum eða ljóðum, og fylgja ekki hefð- bundnu formi vestrænnar fræðilegrar og röklegrar umræðu. Fjölmargir þessara hugsuða tjá sig með þessum óhefð- bundna hætti einmitt vegna þess að fyr- ir þeim vakir að teygja hugsun sína út fyrir þann ramma sem frumkvöðlar vest- rænnar fræðimennsku hafa fellt hana í. Það er því eðlilegt að spyrja hvort kerfis- bundin eða hefðbundin ritskýring á slík- um skrifum stuðh ekki sjálfkrafa að mis- skilningi þeirra. I bók Jóhanns Páls Arnasonar og David Roberts um Elías Canetti sem hér skal fjallað um sér lesandinn glöggt að höfundarnir hafa velt fyrir sér þessum vanda. Efnistök þeirra bera ekki aðeins vott um djúphygh og fræðilega fágun heldur einnig um þá miklu virðingu sem þeir bera fyrir Canetti og séreinkennum hans sem rithöfundar og heimspekings. Canetti lifði stormasama tíma sem settu höfuðmark sitt á öh hans skrif. Hann fæddist í Búlgaríu árið 1905 og stundaði síðan nám í Vín og Zurich. Þar sem hann var af gyðinglegum uppruna flúði hann árið 1938 undan ógn nasista til Parísar og þaðan til Lundúna. Að stríðinu loknu bjó hann áfram í Bret- landi en ól einnig mikinn hluta aldurs síns í Zurich þar sem hann lést árið 1994. Segja mætti að útlaginn og flakk- aririn Canetti hafi aðeins átt sér eitt heimili sem hann yfirgaf aldrei: hina þýsku tungu sem hann skrifaði öh sín verk á. Canetti lét eftir sig mikið safn ólíkra ritverka, þar á meðal skáldsögu, þrjú leikrit, mikið safn spakmæla og alls kyns vangaveltna {Aufzeichnungen). Skrif hans vöktu ávaUt mikla athygli og fyrir þau hlaut hann margvíslegar viðurkenn- ingar, þar á meðal bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1981. Að frátaldri skáldsögu hans {Die Blendung) þykja ókerfis- bundnar rannsóknir hans sem komu út undir tithnum Múgur og vald {Masse und Macht) einna markverðastar. Þessi rit, auk sniUdarlegra og ögrandi vangaveltna hans, sem kvelja lesandann með því að láta einungis skína í fyUri merkingu sína, leika stærstu hlutverkin í rannsókn Jó- hanns Páls Árnasonar og Davids Ro- berts. Viðfangsefni þeirra Jóhanns og Ro- berts er nokkuð myrk samfélagsmynd Canettis, hugmyndir hans um hlutverk og samband múgs og valds, skýringar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.