Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 10

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 10
8 Þjóðmál HAUST 2011 Hinir ógnvekjandi atburðir í Noregi 22 . júlí hafa vakið umræður um þró un vestrænna lýðræðisþjóðfélaga og fjöl menn- ingu . Umræðurnar eru tímabærar hér á landi eins og annars staðar . Hvort sem okkur lík ar betur eða verr hefur íslenskt samfélag breyst mikið á skömm um tíma vegna þess hve þeim hefur fjölgað í landinu sem eru af er lendu bergi brotnir . Því má lýsa íslensku sam félagi sem fjölmenningarlegu, það rúmi fólk frá ólíkum menningarheimum . Hitt er síðan spurning hvort það sé fjölmenningarlegt í þeim skilningi að sátt sé um að fólk eigi að njóta sérstakra réttinda vegna menningarlegs upp runa síns . Sé sá skilningur lagður í hug- takið fjölmenning breytist inntak þess og verður hugmyndafræðilegt . Í stað þess að lýsa staðreynd á hlutlausan og gegnsæjan hátt felst í hugtakinu krafa um rétt eins menn ingar hóps gagnvart öðrum . Hlutlaus skilningur á fjölmenningu jafngildir í raun lýsingu á fjölhyggju „pluralisma“, að það sé hverju samfélagi til framdráttar að þar takist á ólíkar skoðanir og viðhorf þótt menn sameinist um eina menningarlega grunn- stoð undir samfélaginu . Michael Böss, lektor, Ph .d . og for stöðu- maður Center for Canadiske Studier í Dan- mörku, reifaði þessi mál nýlega í grein í danska blaðinu Berlingske Tidende . Hann lýsti því hve vel Kanadamönnum hefði tekist að þróa fjölmenningar legt sam félag án þess að fylgja fjölmenning ar legri hugmyndafræði . Hann taldi að skýra bæri ummæli Angelu Merkel, Nicolas Sarkozys og Davids Camer- ons um fjöl menn ingar samfélagið í þessu ljósi, þau hefðu ekki lýst „dauða“ þess heldur að hin fjöl menn ingarlega hugmyndafræði hefði orðið gjald þrota . Kanadamenn legðu áherslu á að fjölmenning mætti ekki verða til þess að ýta frjálslyndum, lýðræðislegum gild um til hliðar, hollustu við Kanada og sam stöðu með samborgurum sínum með kanadísk an borgararétt . Í Quebec, frönskumælandi fylki Kanada, hafa stjórnmálamenn, fræðimenn og al- Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Þjóðfélagsumrót, stjórn lagaráð, þrír flokksformenn í kjöri og einangrun Samfylkingarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.