Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 36

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 36
34 Þjóðmál HAUST 2011 Benedikt Jóhannesson Úti er ævintýri Sagan af fjölmiðlaútrás Baugs Nú eru bráðum þrjú ár frá því að ís-lenskt efnahagslíf hrundi . Eftir því sem tímar líða verður auðveldara en áður að átta sig á því hvernig kaupin gerðust á eyri íslensks atvinnulífs . Nauðsynlegt er að horfa um öxl og rifja upp hvernig sagan var í raun og veru . Sumir eru þegar farnir að endur- skrifa söguna og vilja fegra sinn hlut . Sumt vilja menn að gleymist og annað er dregið fram, þó að það hafi aldrei gerst . Sum mál voru svo stór að þeim verða ekki gerð skil nema í heilum bókum, önnur voru smærri . Hér verður sagt frá „ævintýri“ sem var lítið miðað við allt það sem á gekk, en þætti risastórt dytti einhverjum slíkt í hug núna . Þegar svonefnd útrás íslenskra fyrirtækja stóð sem hæst var henni oft líkt við herför víkinga . Að vísu má skipta slíkum fjárfestingum í tvennt: Annars vegar kaup á fyrirtækjum eða rekstri þar sem eigendur gerðu lítið til þess að auglýsa sig og hins vegar viðskipti sem hafa verið í nánast stöðugu kastljósi fjölmiðla . Í október 2006 var sett af stað rannsóknarverkefni við Háskóla Íslands „þar sem velgengni í útrás íslenskra fyrirtækja er könnuð“ . Snjólfur Ólafsson prófessor hélt í maí 2007 fyrirlesturinn „Tilgátur um helstu ástæður góðs árangurs útrásarfyrirtækjanna“ . Ekki var því neinn vafi í huga vísindamannanna sem að athuguninni stóðu að vel hefði tekist til almennt, þó að auðvitað segi það ekki til um velgengni í einstökum verk efn- um . Rannsóknarverkefnið var bara að skilja hvers vegna svo vel gengi almennt . Eitt útrásarverkefni, sem átti sér ákveðið upphaf og endi, var fjölmiðlaútgáfa fyrirtækja Baugs erlendis . Það einkenndi vinnubrögðin erlendis að byrjað var með miklum hroka . Nú væru komnir menn sem hvorki skorti vit né fé . Fréttablaðið á Íslandi var óspart not- að í þágu eigandans . Ef til vill átti að leika sama leikinn í Danmörku þar sem ekki var alltaf talað af tilhlýðilegri virðingu um hina ís lensku kaupsýslumenn . Kaupin í Englandi virðast hafa verið gerð til þess eins að spila á hluta bréfa mark aðinn á Íslandi með því að kaupa fyrirtæki sem var í annars konar rekstri . Engin haldbær skýring er á því hvers vegna farið var út í útgáfu í Boston í Banda- ríkj unum . Fyrrverandi stjórnar for mað ur útgáfunnar líkti sögunni í blaða við tölum við ævintýri sem ekki hefði farið vel . Í frásögn inni hér á eftir er ævintýrið rakið og að mestu farið eftir fréttum af mbl.is og úr Morgunblaðinu . Forsagan Árið 2002 reistu Baugur eða fyrirtæki honum tengd Fréttablaðið úr gjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.