Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 55
 Þjóðmál HAUST 2011 53 en ekki á neina eggja köku . Skoðunum Istratis voru gerð góð skil í útvarpserindum, sem Guðmundur Hannesson læknaprófessor flutti í janúar 1932 . En önnur bók birtist sama haust og Gerska æfintýrið . Hún hét Þjónusta. Þrælkun. Flótti og var eftir finnska prestinn Aatami Kuortti . Hann hafði þjónað finnskumælandi byggðum í Ingermanlandi, austan við Finnland . Þegar hann vildi ekki gerast flugumaður leyni lög- reglunnar, sem þá hét OGPÚ (síðar KGB), var hann settur í þrælkunarbúðir við Hvíta- haf . Honum tókst að flýja og kom ast til Finnlands, þar sem hann samdi bók um reynslu sína . Málgagn sósíalista, Þjóðvilj inn, sagði háðslega, að Kuortti hefði „komið á ís- lensku ofsóknarhistoríu sinni“ . Eftir stríð urðu Finnar að gera ýmislegt til að þókn ast Kreml- verjum, og var þá bók Kuorttis fjar lægð úr öllum bókasöfnum . Til er eintak af bók inni í Landsbókasafni . Það er úr safni Þórbergs Þórð arsonar, sem var þó dyggu r stalínisti til æviloka . Myndina af hinum finnska presti fékk ég hjá syni hans, Jorma Kuortti . Benjamín Eiríksson og félagar hans Tuttugusta öldin var tími bjartra vona, sem margar brugðust . En sumir höfðu karl mennsku og kjark til að viðurkenna, þegar þeir höfðu lagt út á ranga braut, þar á meðal þeir Arnór Hannibalsson og Benjamín Eiríksson . Hver voru viðbrögðin við varfærnislegri gagn rýni þeirra á Ráðstjórnarríkin, á meðan þeir töldu sig enn sósíalista? Þeim var útskúfað . Um 1940 gekk einn sósíalistinn, Jón Rafnsson, upp að Benjamín á götu og hvæsti: „Skrifaðu! Við lesum það ekki .“ Upp úr 1960 höfnuðu öll blöð og tímarit sósíalista, Réttur, Tímarit Máls og menningar og Þjóðviljinn, greinum Arnórs . Ein myndin í bók minni vekur hugboð um þessa sviptingasömu öld . Hún er af fimm ung um mönnum, skólabræðrum frá Akureyri, á síld á Siglufirði sumarið 1930 . Þeir eru Hall grímur Hallgrímsson, Nikulás Einars son, Benjamín Eiríksson, Snorri Þrír sem sögðu sannleikann . Frá vinstri Arnór Hannibalsson heimspekiprófessor, finnski presturinn Aatami Kuortti og Anton Karlgren, prófessor í slavneskum fræðum í Kaup mannahafnarháskóla .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.