Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 57
 Þjóðmál HAUST 2011 55 Kremlverja til þeirra, eftir að skjala söfn opnuðust í Moskvu . Margt er þar þó enn lokað og verður sennilega seint aðgengilegt, til dæmis gögn öryggislögreglunnar . Ég skýri líka frá því í bók minni, hvað vitað er um erindrekstur Kremlverja á Íslandi, meðal annars frá Oleg Gordíevskíj, sem starfaði fyrir KGB . Beinir styrkir segja þó ekki allt . Íslenskir sósíalistar þáðu líka óbeina styrki . Til dæmis fóru á sjötta og sjöunda áratug um 8–10 menn árlega á vegum Sósíalistaflokksins boðsferðir til Ráðstjórnarríkjanna, böðuðu sig í sól við Svartahaf, hlustuðu á ræður um friðarvilja Kremlverja og bergmáluðu þær síðan heima á Íslandi . Hið sama er að segja um „pólitíska pílagríma“ — eins og slíkir ferðalangar eru iðulega kallaðir — til Kína og annarra kommúnistaríkja . Ein undantekning var þó frá reglunni . Það var, þegar þeir Steinn Steinarr og Agnar Þórðarson voru boðnir ásamt öðrum menntamönnum til Ráðstjórnarríkjanna sumarið 1956 . Eftir það sögðu þeir, sem satt var, að bersýnilega væri andlegt frelsi afar takmarkað þar eystra . Eru óborganlegar sögur til af Bjarmalandsför þeirra, eins og lesa má um í bók minni . Enn lifa þau mögnuðu ljóð, sem Steinn orti að lokinni för, og eins eru þrjár minningabækur Agnars skær aldarspegill . Myndina úr ferðinni hér að ofan fékk ég hjá syni Agn ars, Sveini . Íslensku mennta- mennirnir taka á móti blómum, þegar þeir koma á hvíldar heim ili rithöfunda við Svarta- haf . Í Stein Steinarr grillir lengst til vinstri, en hjá honum standa Jón Bjarnason, blaða- maður Þjóðviljans, og Galína, rússneskur túlkur gestanna . Fremst stend ur Agnar Þórðarson, en lengst til hægri er Hall grímur Jónasson kennari . Þeir Jón og Hallgrím ur voru dyggir stalínistar . Þeir sáu hið sama og Steinn og Agnar, en horfðust ekki í augu við það, heldur litu undan . Pólitískir pílagrímar . Nokkrir íslenskir menntamenn í boðsferð til Ráðstjórnarríkjanna sumarið 1956 . Lengst til vinstri er Steinn Steinarr, en við hlið hans eru Jón Bjarnason (fyrir framan) og rússneski túlkurinn Galína (fyrir aftan) . Fremst er Agnar Þórðarson, en lengst til hægri Hall grímur Jónasson .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.