Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 98

Þjóðmál - 01.09.2011, Blaðsíða 98
96 Þjóðmál HAUST 2011 Sá er maðurinn heitir fróðleg bók eftir Jón Þ . Þór sem er nýkomin út . Hún geymir æviágrip 380 karla og kvenna sem settu svip á mann kynssöguna á árunum 1750–2000 . Í inngangi segir höf und ur að uppflettirit um út lend inga á íslensku hafi verið afar fáséð hér á landi . „Munu þó flestir geta orðið sammála um, að sjaldan hafi verið jafn mikil þörf á slíkum ritum og einmitt nú, á tím um al þjóðavæðingar og sívaxandi samskipta við sífellt fleiri þjóðir,“ skrifar höfundur . Tilgangurinn með útgáfunni hafi verið að reyna að fylla þetta skarð að nokkru leyti . Í stuttu spjalli segir Jón Þ . Þór að hann hafi viljað taka saman bók sem gagnaðist flest um þeim sem vilja á fljótlegan og þægi- leg an hátt afla sér vitneskju um fólk sem átti mikinn þátt í að móta mannkynssögu síðustu 250 ára . Hann segist hafa gert sér far um að nefna til sögunn- ar fulltrúa smáþjóða og ný- frjálsra ríkja . Í bókinni séu því ekki aðeins kunnug leg nöfn fulltrúa stórþjóðanna . Einnig kveðst Jón hafa reynt að hafa með í bókinni ýmsa sem með ein um eða öðrum hætti hafa komið við sögu Íslendinga, ekki síst danska kónga og stjórn málamenn á nítjándu öld og fram til 1944 . Á síðum bókarinnar eru langfyrirferðarmestir stjórn- mála foringjar sem staðið hafa í fylk ing ar brjósti . Nokkra athafna- menn má finna í bókinni, örfáa vísinda- og fræðimenn en ekkert er sagt frá her- for ingjum, listafólki eða rithöfundum . Til gam ans er þó brugðið upp svipmyndum af fáeinum einstakling um sem „ekki falla undir neina hefðbundna starfsstétt“ en eru með í bókinni „vegna þess að saga þeirra varpar ljósi á aldarfar og fyrri tíma,“ eins og höf undur kemst að orði . komm ún ismans mildari augum en illmenni nasismans . Ef marka má um sögn Guðrúnar Elsu hefur hún samúð með sjónarmiði Felix Zhukovskis þegar hann segir um lendur kommúnismans: „En það er samt þarna megin girðingarinnar sem hugmyndir mínar og tilfinningar eiga heima .“ Hinn 13 . ágúst 2011 voru 50 ár liðin frá því að Berlínarmúrinn var reistur . Hann kom eins og hnefahögg framan í þá sem neyddust til að búa á bak við hann og vinna að framgangi sósíalisma undir forystu leiðtoga austur-þýskra kommúnista . Nú er hrun hans tákn um sigur frelsis yfir ófrelsi og hann á sér enga opinbera málsvara . Í Brotnum eggjum er litið inn í hugarheim þeirra á Vesturlöndum sem sætta sig illa eða alls ekki við að múrinn hafi fallið . Þýðing bókarinnar fellur vel að hinum hógværa stíl hennar þar sem sagt er frá dramatískum atvikum og atburðum án þess að grípa til stóryrða og oft með bros á vör . Neon-Bjartur á lof skilið fyrir að færa Íslendingum þessa bók eftir Jim Powell . Æviskrár áhrifafólks Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.