Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 10

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 10
Kristján Sæmundsson Kristján Sæmundsson og Sigurður Sigurðarson: Kolbeinsey Sigurður Sigurðarson Kolbeinsey er um 60 sjómílur norður af Siglunesi, og hefur hún verið nefnd útvörður íslands í Norðurhöfum. Það ereinkum aftveimurástæð- um að mikilvægt er að Kol- beinsey haldist ofan sjávar, ann- ars vegar öryggissjónarmið fiski- skipa og hins vegar sjónarmið varðandi fiskveiði- og efnahags- lögsögu okkar. Umhverfis eyna eru gjöful fiskimið, þar sem aflast bæði botnfiskur og rækja. Loðna gengur þarna fram hjá og á meðan síldin gekk hingað til lands úr norsk-íslenska síldar- stofninum veiddist hún mikið við Kolbeinsey. Það er því mikið um skipaferðir á svæðinu. Þegar sjó tekur að þyngja sést eyjan illa á radar og í miklum sjó hverfur hún alveg. Því er nauð- synlegt að setja upp sjómerki/ radarsvara á eyna sem mun hjálpa þar mikið upp á. Um 500 metrum norðvestur af eynni er boði sem ekki kemur fram á radar. Ætla má að svæði þetta yrði mun hættulegra ef eyjan hyrfi af yfirborði sjávar og þarna yrðu tveir boðar. Seinna sjónarmiðið varðarfisk- veiði- og efnahagslögsögu okkar, en þar reiknum við Kolbeinsey sem grunnlínupunkt við útreikn- 7. mynd. Kolbeinsey séð úrsuðri. Mynd frá leiðangri Húsvíkinga til eyjarinnar sumarið 1932. 2 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.