Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 32

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 32
streymi fyrir norðan Færeyjar og reyndist það vera 2,9 Sverdrup (5. mynd). Streymið enn norðar frá Rauðatorginu var metið á 0,9 Sverdrup, þannig að alls reyndist streymi Atlantssjávar á þessum slóðum vera 3-4 Sverdrup. Þessar niðurstöður komu skemmtilega á óvart, bæði gáfu þær miklar nýjar upplýsingar um staðhætti á slóðinni og þær renna stoðum undir hugmyndir eða útreikninga á straumskiptum milli Norður-Atlantshafs og Norðurhafs. Eins og áður var sagt, þá fóru straummælingarnar í sjónum norður af Færeyjum aðeins fram í tvær vikur, og nauðsynlegt er að lengja mælingatímann til muna í a.m.k. heilt ár. Bíður það síns tíma, en í júlí 1987 verða aftur gerðar tveggja vikna mælingar við Færeyjar á vegum Norður- landa allra. Verða þær austar til 7. Tafla. Meðalstraumur- hraði og stefna - á mismunandi dýpi á stöðum C, D, E, F og G (sjá 3. mynd) norður af Færeyjum í júní 1986 tímabilin 3.-8., 8.-13. og 3.—15. júní. 3.—8.6. 8,- 13.6. 3,- 15.6. stöð m cm.sek'' stefna cm.sek' ' stefna cm.sek' ' stefna C 50 27,3 122= 21,3 98° 24,5 111° 100 27,8 127° 28,4 106° 28,4 115° 300 23,2 127° 29,8 108° 21,8 116° 450 39,4 110° 39,4 110° 38,9 110° D 50 25,7 142° 15,7 86° 19,3 108° 100 25,5 130° 17,6 73° 20,0 96° 300 12,7 132° 13,9 73° 11,1 94° 970 25,5 122= 12,0 124° 17,2 122° E 50 12,3 162° 5,8 344° <1,0 _ 100 — — — — — — 300 19,9 163° 17,6 355° 4,7 11° 970 16,7 97° 20,4 135° 19,0 129= F 50 10,4 197° 6,9 319° 7,0 237° 100 13,9 196° 13,2 328° 8,6 257° 300 9,5 180° 8,8 337° 3,6 270° G 50 33,1 153° 8,8 136° 19,1 149° 100 35,1 157° 15,3 128° 23,3 148° 300 13,5 151° 11,1 125° 9,9 141° 63’JO N I 6J*00 N 6J'J0 N 6^00 N , , • 4. mynd. Dýpi straummælinga norður yfir færeyska landgrunnshallanum íjúní 1986 (Hansen o.fl. 1986). 24 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.