Ægir - 01.01.1987, Page 32
streymi fyrir norðan Færeyjar og
reyndist það vera 2,9 Sverdrup
(5. mynd). Streymið enn norðar
frá Rauðatorginu var metið á 0,9
Sverdrup, þannig að alls reyndist
streymi Atlantssjávar á þessum
slóðum vera 3-4 Sverdrup.
Þessar niðurstöður komu
skemmtilega á óvart, bæði gáfu
þær miklar nýjar upplýsingar um
staðhætti á slóðinni og þær renna
stoðum undir hugmyndir eða
útreikninga á straumskiptum
milli Norður-Atlantshafs og
Norðurhafs.
Eins og áður var sagt, þá fóru
straummælingarnar í sjónum
norður af Færeyjum aðeins fram
í tvær vikur, og nauðsynlegt er að
lengja mælingatímann til muna í
a.m.k. heilt ár. Bíður það síns
tíma, en í júlí 1987 verða aftur
gerðar tveggja vikna mælingar
við Færeyjar á vegum Norður-
landa allra. Verða þær austar til
7. Tafla. Meðalstraumur- hraði og stefna - á mismunandi dýpi á stöðum C, D,
E, F og G (sjá 3. mynd) norður af Færeyjum í júní 1986 tímabilin 3.-8., 8.-13. og
3.—15. júní.
3.—8.6. 8,- 13.6. 3,- 15.6.
stöð m cm.sek'' stefna cm.sek' ' stefna cm.sek' ' stefna
C 50 27,3 122= 21,3 98° 24,5 111°
100 27,8 127° 28,4 106° 28,4 115°
300 23,2 127° 29,8 108° 21,8 116°
450 39,4 110° 39,4 110° 38,9 110°
D 50 25,7 142° 15,7 86° 19,3 108°
100 25,5 130° 17,6 73° 20,0 96°
300 12,7 132° 13,9 73° 11,1 94°
970 25,5 122= 12,0 124° 17,2 122°
E 50 12,3 162° 5,8 344° <1,0 _
100 — — — — — —
300 19,9 163° 17,6 355° 4,7 11°
970 16,7 97° 20,4 135° 19,0 129=
F 50 10,4 197° 6,9 319° 7,0 237°
100 13,9 196° 13,2 328° 8,6 257°
300 9,5 180° 8,8 337° 3,6 270°
G 50 33,1 153° 8,8 136° 19,1 149°
100 35,1 157° 15,3 128° 23,3 148°
300 13,5 151° 11,1 125° 9,9 141°
63’JO N
I
6J*00 N 6J'J0 N 6^00 N
, , •
4. mynd. Dýpi straummælinga norður yfir færeyska landgrunnshallanum íjúní 1986 (Hansen o.fl. 1986).
24 -ÆGIR