Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 41

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 41
þeir keyptu 2 „tuns" eða 2268 lítra. Ekki er getið kaupverðsins á víninu, fremur en öðrum sölu- varningi, (nema bjórnum, hann er í kostreikningnum). Auk víns- 'nsersagt þeirhafi haftmeðsértil sölu vax, föt, vefnaðarvöru, stranga úr vaðmáli, léreft og silki, rúmteppi, brýni koparkatla, smíðajárn, og svoerfærsla: „paer °f Burts of Store viijs," sem ég verð að láta öðrum eftir að þýða. Vestmannaeyingar hafa eflaust fagnað komu James frá Dunwich, er> Vestmannaeyjar voru eina höfnin, sem Englendingum var fnðvænlegt á þegar komið var framundir miðja 16du öld. Hansamenn og Danir í samein- ln§u búnir að hrekja þá úr öðrum bækistöðvum. Ekki eru kaupupphæðir skip- verja háar í tölum nútímans, Sander skipstjóri átti að hafa 11 sterl. pd. fyrir ferðina og borga af því þjóni sínum. jahn, hét gjald- kerinn og birgðastjórinn og hann hafði í kaup £5. 13s. 4d. Þá var Harry Gray, sem bar stöðuheitið „skave master," hvað svo sem það hefur merkt, og, hann hefur £8. og þarna er annar, Gray William, eitthvað lægra settur, sem hafði £6. 10s., bátsmaður- inn hafði £3. 6s. 8d., smiðurinn £5. beykirinn 48s. 4d., kokkur- inn 46s. 8d. „souldier" sem merkir einhverskonar soldáta hafði 40s., skyttan 43s. 4d. og afgangurinn af skipshöfninni hafði 45s. niður í 36s. 8d. Alls var „the Somme totallys of al manner of Chargis Outward amount to ccxxxij. xix. viij," en það útleggst að allt kaup skipverja á James of Dunwich hafi verið £232. 19s. 8d., og þar í líklega verið kaup kaupmannsins, en það er sagt hafa verið £6. Hann hefur sem sé verið á vegum útgerðarinnar en ekki eigin vegum. Jamesverjar áttu framundan 14 daga siglingu, ef byrlega blés, en undir ströndum íslands biðu þeirra Hamborgarar með hlaðnar kanónur, þegar framá þennan tíma var komið. Og víkur þá sögunni aftur til baka, þar sem skilið var við Eng- lendinga í Vestmannaeyjum 1415. Frá árabátum til tullkomnustu fiskiskipa Vélasalan ávallt í fararbroddi. Vélasalan hf. Ananaustí 1 - Simi 26122 Sjómanna Almanak 1987 Fæst á skrifstofu félagsins Sent gegn póstkröfu FISKIFÉLAG ÍSLAMDS Höfn Ingóifsstræti Pósthólf820-Sími 10500 ÆGIR- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.