Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 1
Fengu viðvörun
en héldu fram-
s
leiðslu áfram
,,Við létum forráða-
menn lagmetiðsiðjunnar
vita, að varan væri göli-
uð, þegar tjónið var að-
eins orðið hluti af þvi,
sem nú er, — en þeir
héldu framleiðslu áfram
með sama hætti i heilan
mánuð eftir það”, sagði
Björn Dagbjartsson,
forstjóri Rannsóknar-
stofnunar fiskiðnararins
i samtali við Visi í
morgun.
Eins og Visir skýrði frá, fyrstur
fjölmiðla, á laugardaginn hefur
rannsóknarstofnunin neitað lag-
metisiðjunni Sigló-sild um út-
flutningsvottorð vegna þess aö
geymsluþol framleiðslunnar hef-
ur ekki reynst nægjanlegt.
Tjón verksmiðjunnar er áætlað
nokkrir tugir milljóna króna
samkvæmt upplýsingum, sem
Visir hefur aflað sér, og skýrt var
frá í fyrradag, en tekið skal fram,
að Björn Dagbjartsson, var ekki
heimildarmaöur blaðsins varð-
andi það atriði.
„Það er mjög sjaldgæft, að
rannsóknarstofnunin neiti fram-
leiðendum um útflutningsvottorð,
og þurfa að vera ærnar ástæöur
til þess”, sagði Björn Dagbjarts-
son i morgun.
— ÓR
«.C .
Það var fjölmenni I Sundlaug Vesturbæjar í morgun og alhr i óöa önn aö snúa á ýmsa kanta á
flekunum til þess aö engin hliö likamans færi varhluta af geislum sólarinnar. Likiega munu flestir
landsmenn nota hverja fristund til aö fá lit á kroppinn. í dag er lengstur dagur og ætti fólk þvi aö geta
legiö og sólaö sig langt fram á kvöld.
AHO/VIsismynd LA.
Sjálfstætt,
vandaö og
hressllegt hlaö
■
Þau hœttu tii
þess að hœtta
Vísir rœðir við Helgu Bachmann og Helga
Skúlason, sem sagt hafa upp störfum hjó
Leikfélagi Reykjavíkur. — Sjá bls. 2
Grásleppukarlar á Siglufirði segja frá bls. 9
hverjum
de9' "ý’t..... ..
ar uppskriftir i eld-
húsinu blaðsíðu 16
\
Tékkar tóku Evrópumeistaratitilinn af v-þjóðverjum • Sölvi
Óskarsson þjálfari Þróttar leystur frá störfum • óþekktur
kylfingur sigraði alla okkar þekktustu kylfinga í Pierre Robert
keppninni. • Um þetta og margt fleira sem var að gerast
í íþróttum um helgina má lesa í 4ra síðna íþróttablaði
sem fylgir Vísi í dag.