Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 1
HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 47. tölublað • 25. árgangur Fimmtudaguri nn 18. nóvemb er 2004 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Keflavík tekur á móti dönsku meisturunum í Bakken Bears í Bikarkeppni Evrópu í kvöld. Keflavík er efst í sínum riðli eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína. Leikirnir hafa verið frábær skemmtun og má gera ráð fyrir meiru af slíku í kvöld enda er Bakken besta lið Danmerkur í dag. Kef lvíkingar hafa þó sýnt og sannað að þeir kunna best við sig undir pressu og hafa á að skipa mönnum eins og Gunnari Einarssyni og Magnúsi Þór Gunnarssyni sem eru aldrei betri en einmitt í Evrópuleikjum. Lykillinn að velgengni Keflvíkinga á heimavelli er mikill stuðningur áhorfenda og eru allir sem vett- lingi geta valdið hvattir til að mæta í Sláturhúsið og láta í sér heyra. Leikurinn hefst kl. 19:15 Topp-Evrópuleikur í Keflavík í kvöld Akademía að ári! - Glæsileg íþróttaakademía rís í Reykjanesbæ. Sjá VF í dag!

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
46
Fjöldi tölublaða/hefta:
2168
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
12.02.2025
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 47. tölublað (18.11.2004)
https://timarit.is/issue/395901

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47. tölublað (18.11.2004)

Aðgerðir: