Tíminn - 24.12.1950, Side 9
9
JÓLABLAÐ TÍMANS 1950
Kvæði þetta flutti höfundur á fimmtusasta þing- og hér-
aðsmálafundi Vestur-ísafjarðarsýslu að Núpi síðastliðið
sumar. A uppdrætti þeim, sem hér fylgir af sýslunni, eru
sýnd örnefni hennar, þau sem fyrir koma í vísunum.
Guðmundur ingi Kristjánsson:
Vestur-ísaf jarðarsýsla
Þótt liggi héðan vegir þinir langt en ekki skammt
og lönd þú kannir bak við Atlantshaf,
þú verður alla daga þírm Veslfirðingur samt,
ef vaxinn ertu hrjóstrum þessum af.
Þú manst hinn glaða Lambadal, er fyrst þér sýndi sól,
og Sœból, hvar þú ýttir fyrst úr vör.
Þú þráir aftur Bjartalœk og gamla Goðahól
og Gnúpinn, sem er himinblámans skör.
Þótt gangir þú um hveitiland og þrúðan rósareit
og réttir koss að ungri víngarðsmey,
á milli Hoúns og Látrabjargs er svöl og hrjóstrug sveit,
það sumarland, er við þig skilur ei.
Þótt reikir þú um Gullströnd og um Suðurhafseyjasand,
um sigrcen lönd með œvintýri nóg,
er Valhöll þín og Paradis og vona þinna land
i Vestur-ísafjarðarsýslu þó.
Þótt dragi margt. til suðuráttar huga þinti og hönd,
og höfuðborgin laði þig til sín,
þá áttu samt i Lokinhömrum cefintýralönd,
og Alfadalur þinn i töfrum skín.
Og gjöful eru t.únin, þar sem bóndi góður býr,
og Brekka og Hvamrnur, þar sem að er hlúð,
Og bezt þú skilur gróðurlifsins unga cevintýr,
ef ertu i sþorurn þílagríms í Skrúð.
Hér er að visu. Sþiilir og af Ófcerunum nóg,
en ýtur þínar ryðja braut og skeið.
Þótt brim sé fyrir Öskubak með súgandi sjó,
þá sýnir Galtarvitinn rétta leið.
Og gangir þú á Kaldbak til að skyggnast út um allt,
þú eygir jafnvel það, er korna skal.
Og drakkst þú ekki lífsius vatn, svo Ijúft og tært og svalt,
úr liudunum i Skáldagrímsdal?
Þótt oþni þeir siu leikhús og sin landsbókasöfn
og laði þig með hverjum skemmtistað,
þú bregzt ei þinu túni, og þú bregzt ei þinni höfn,
þú bregzt ei þínum Núþi fyrir það.
Þótt freisti þeir rneð bílavegum, fcerurn ár um kring,
þótt jreisti þín hið slétta Suðurland,
þú gleyrnir ekki vegunurn á Valseyrarþing
né vegi þeirn, er ricer á Ingjaldssand.
Frá Eyri ber þann Ijóma, sem vort land er hreykið af,
frá lífi, starfi og hugsjón forsetans.
Það býli skal ei týnast, er hirin rnesta mann oss gaf,
á meðan Island geymir nafnið hans.
Og þess er vert að minnast, þó að ein sé Eyri rnest
með ilm úr jörðu, grcen og surnarþrúð,
á Þingeyri, á Flateyri og Suðureyri sést,
að sérhver fjörður ber sitt eyrarskrúð.
Vér trúurn þvi, að blessun sé rneð Eyrarrnönnum enn
og Ástún grói töðusæl og ný.
Þótt sjór og vindur rnerki sér þá Svalvogamenn,
þeir scekja á Barðagrunnið fyrir þvi.
Frá Hokinsdal að Keflavík skal hagscel framtið nást,
og héraðsrneninng vor er ekki feig.
Hin rétta frarnsókn lífsins skal i sýslu vorri sjdst.
Vor sól er yfir Dagmálateig.