Tíminn - 24.12.1950, Side 55

Tíminn - 24.12.1950, Side 55
JOLABLAÐ TIMANS 1950 55 CROSSLEY E5EL-R AFSTOÐVAR 6 kva. fyrir 220 volta riðstraum, útvegum við frá Eng- landi með stuttum fyrirvara gegn nauðsynlegum leyfum. Þessar rafstöðvar, sem eru knúnar 10 hestafla fersk- vatnskældri Crossley-dieselvél, eru af mjög hentugri stærð til raflýsingar sveitaheimila, og þar sem vélin er ferskvatnskæld, er auðvelt að tengja hana miðstöðvar- lcerfi ibúðarhússins, þannig, að kœlivatn hennar hiti upp húsið. CROSSLEY DIESELVÉLARNAR eru heimsþekktar fyr- ir öryggi og endingu, og er bændum, sem ætla að kaupa rafstöðvar, sem lengi eiga að entíast, bent á að afla sér upplýsinga um þessar rafstöðvar. Sem dæmi um það traust og álit, sem Crossléy verk- smiðjan nýtur, má nefna það, að Skipaútgerð ríkisins valdi Crossley Dieselvéiar til að knýja hið nýja, full- komna varðskip, sem verið er að byggja í Danmörku. Skipaútgerðin valdi einnig Crossley rafstöðvar úr fjölda tilboða, þegar kaupa þurfti rafstöðvar í strandferðaskip- in Slcjaldbreið og Herðubreið. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu okkar og hjá Jópi Jónssyni, vélstjóra, Ránargötu 1 A, sími 2649. ÍJjciicir h.j^. Hafnarstræti 10—12. — Símar 81785 og 6439. U ClXCUl velmefjim og aukin hagsæld íslenzkra bæntía byggtet fyrst og fremst á meiri hagnýtingu vélaaflsins í þágu landbún- aðarins. \ Með innflutningi betri landbúnaðavéla, sem henta ís- lenzkum staðháttum, höfum vér síðan stríðinu lauk, átt drjúgan þátt í þeirri byltingu sem orðiö héfir í íslenzk- um landbúnaði á sviði aukinni hagnýtlngu vélaaflsins. íslenzkir bændur eru nýtnir og hagsýnir, og á þrenginga- tímum munu þeir telja sér skylt að kaupa aðeins hinar betri landbúnaðarvélar. Allir bændur kannast við þes;i merki: MASSEY—ÍÍAR51SS EijéKadrátiarvólai* gíX margs koiaar FandSiúsiaíSarvflar. f OLIVEIt-CLETRAC- bcltisdráttarvélar ojí' jarðýtur. OSGOOD-sIíurðs’röfíír. l-f félagið í Reykjavík h.f SÍRtEí': SG223 (5 [ÉEíur) — SíTHieírtE; SEippen Selur alls konar bygginga.- og skipavörur r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.