Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 13
AUKABLAÐ TÍMINN, suimudaginn 17. júní 1951 13 Ríki mitt var í fjósinu Framhald af 12. siðu eftir því, að ég horfði á tvær stoðir í miðju fjósinu. :— Hvað er nú um aö vera? spurði hann varlega. — Gjáðu til, frændi, sagöi ég. Það. væri ólíkt betra aö hreinsa hérna, ef þessir staur- ar væru ekki. — Já, sagði hann. Víst væri það. En ef við tækjum þessa stafi félli ioftið niður. Ég féllst á, að það væri ekki sem bezt. — Nei. Það sem við éigum að gera, sagði húsbóndinn til að bæta mér upp þær vonir, sem hann hafði svipt mig, er að rífa upp gólfið að kasta þessum flísum, gera mjóan flór, sem snýr öfugt við þenn- an, leggja þessar dyr af og gera nýjar og brjóta svo skarð í þennan vegg, svo að þar fá- ist hentugt rúm til að blanda fóðrið, og svona hélt hann áfram. Ég spurði eins blíðlega og mér var auðið, hvort það borgaði sig að hafa svo mikið fyrir einni kú. — Ef til vill ekki, sagði harin og andvarpaði. Fjósið var byggt fyrir marg- ar kýr, sem ættu að standa hlið við hlið 1 röð, svo að hver héldi við aðrg, og setti henni takmörk. Þegar ekki var nema ein kýr í fjósinu, hélt ekkert við, svo að h,ún gæti ekki snúíð sér á básnum. Aftur- hiutinn gat þá farið í stóran hálfhring. Kýrnar virðast eiga erfitt að átta sig á því til hvers iau.tin í gólfið fyrir aftan básinn þeirra er ætluð. Ef þær geta vikið sér við, svo að þær komist hjá því að nota hana eru þær bara hriínar af því, og það getur þvi orðið yfirgripsmikið starf að moka fjósið. Til að sjá við þessu lét húsbóndinn stoðir beggja megin við básinn. Það gerði fjósmoksturinn iéttari, en svæðið varð yfir að líta eins og strönd, sem er viggirt gegn innrásarhættu. Eftir því sem timinn leið, færðist fjcsið sfnám saman íbæta gluggana og gera áætl- það horf að ver.a eins og fjósianir. Eitt ákváðum við fljótt. ber.- Það gekk hægt að komaEinhvern góöah dag skyldum endurbótunum fram, því aðvið steypa fiórinn. við urðum að láta útivinnuna Milla kom á heimilið í sept- ganga fyrir. Á óveðursdögum ember 1941. áttum við marga stundina, Við steyptum góifið i janúar húsbóndinn og ég, við að 1844. P O L L Y Dag nokkurn vorið eftir að Milla kom til okkar, kom húsbóntíinn inn í f jósið, þegar cg var að mjólka, og sagði: — Ég hefi náö í kvígu til að vera Millu til samlætis í sumar. — Jæja, sagði ég. Og hvernig er hún? — Ég hefi ekki séð hana, sagði húsbóndinn, en már er sagt, að hún sé áþekk sirk- ushesti. Eigendur kvígunnar höfðu fitað hana með það í huga, að hún yrði góður bauti. Svo höfðu þeir horfið að því ráði, að gera úr henni góða mjólk- urkú. Þegar þeir vissu, að húsbóndinn var að svipast eftir félaga fyrir Miilu, bentu þeir honum á, að taka kvíg- una í fóstur, þangað til hún bæri í nóvember. Þetta sama kvöld kom hús- dýravagninn í hlað, og stór og ljót skepna var leidd af honum. Húsbóndinn hafði liking- una við sirkúshestinn frá litnum á kúnni. Ekki var létt- leiki i vexti hennar eða hreyf- ingum. Ætterni hennar var ráðgáta. Hún var með hvítt höfuð eins og Herfordkýr, en vantaði hornin, sem því kyni eiga að fylgja. Hún var koll- ótt. í þess stað hafði hún hvítan brúsk í enni, og þess 'vegna minnti hún á sköllótt- an mann. Hún hafði stór, rauðbrún sveiflueyru, fæt- urnir voru hvítir, en síðurn- ar eirrauðar. Hún hafði | breiða, hvíta mön eftir endi- löngum hryggnum og halinn var framhald af henni. Hún var klunnaleg og beinadigur, 1 stór og vambmikil. Húsbóndinn skýrði hana Polly. Fyrst í stað vorum við Milla dálítið ráðsettar gagn- vart Polly. Hún var svo há- vaðasöm og glannaleg, að það braut í bág við tigna rósemi fjósiífsins. Framkoma henn- ar var oft þreytandi og venj- ur hennar hræðilegar. Ef ég varð heldur seint fyrir með gjöfina fyrir Millu, beið hún rólynd og þolinmóð, þangað til ég var tilkomin. Svo mataðist hún siðlega, eins og þaö að éta, væri leið- inleg en óhjákvæmileg at- höfn. Polly var öðru vísi. Ef ég varð of sein með fóðrið henn- ar, öskraði hún frekjulega til að reka á eftir mér. Þegar hún fékk svo gjöfina, hámaði hún hana í sig af mikilli velþókn- un og kallaði svo eftir meiru. Ef hún fékk ekki meira, hrakti hún stampinn sinn fram og aftur um steingólfið og gerði ítrekaðar tilraunir til að éta úr honum botninn. Þegar hún varð leið af því, sneri hún sér á básnum og seildist undir kviðinn á Millu til að sleikja mig um hnén, þar sem ég sat við að mjólka. Þegar hún varð leið- á því líka, andvarpaði hún djúpt og hóf síðan að gaula, þangað til ég vissi ekki annað mér til varn- ar en að standa upp og bæta við hana tuggu til að fá hana til að þegja. Þegar Millu var hleypt út á vorin, steig hún teprulega til jarðar og lét í mesta lagi eftir sér að gera nokkrar yndislegar sveiflur eins og hver önnur dansmey. Hún gekk að klóruþollinum og „Ellefu krof á einni rá“ — en hvað er það hjá öllum þessum svínsskrokkum?. Þarna þyk- ir dönskum húsfreyjum matarlegt og gott að koma. Þessi mynd er af leikfimiskennara I Ameríku. Hann var kominn á níræðisaldur, og einhverjir töluðu um, að hann færi nú að stirðna tíl fimleikakennslu. Þá gerði hann sér lítið fyrir og fleygði sér út úr flugvél með fallhlíf og tókst ágætlega. Myndin er tekin þegar kona gamla mannsins er að bjóða hann velkominn úr fluginu. klóraði sér mjúklega á háls- inum líkt og þegar ung stúlka púðrar á sér nefið. Þegar Polly kemur fyrst út, verða skelfileg ólæti. Fyrst hleypur hún um völlinn og þeytir torfum undan fótum sér og hefir þá stundum aft- ari hlutann hátt á lofti. Sjái hún einhvers staðar opna mold, er það hennar bezta skemmtun að stinga sér á höfuðið í flagið og hylja sitt stóra hvíta andlit með moldu. Hún er sérfræðingur í því að leggja gaddavírsgirðingar niður, og klóruþollurinn er laus í jörðu, þegar hún hefir klórað sér eins og hana lystir. Eitt sumarið beitti ég Polly á smáraakurinn. Henni er hneigð til ferðalaga í blóðið borin, og þar sem smárateig- urinn var ógirtur, tjóðraði ég hana. Annan enda tjóðursins batt ég í múlinn hennar en hafði tvö fimmtíu punda lóð í hinum. Allt í einu fann Polly, að hún hafði fengið nóga smára- töðu og datt í hug að sjá sig dálítið um. Svo fann hún, að hún var ekki frjáls. Hún hljóp um nokkra stund og reyndi að losa sig. Svo hætti hún því og tók bara á rás í burtu. Það herti á tjóðr- ið og í endanum á því þutu 50 punda lóðin í loftköstum, lífshættuleg mönnum og skepnum. Seinast slógust þau fyrir tré og hnútarnir mínir, sem ég ábyrgist að hefðu haldið þremur eða fjórum Millum, röknuðu upp, og blýið féll til jarðar með dimmu hljóði. Polly gaulaði sigri hrósandi og hélt áfram, þangað til við sóttum hana. Polly var ekki nein ábyrgð- arlaus kvíga, þegar þetta gerðist. Hún var þá orðin ■ .■* ;rv matróna og liðnir sex máp- uðir af meðgöngutímanum. , En þrátt fyrir allan metnaS minn vegna Millu, var það þó óhemjan Polly, sem ruddis:t inn í hjarta mitt. Polly, sem yfirleitt getur ekki hreyft sig án þess að velta einhvexju um koll með brestum og braki, sem hún ætlast til að allir séu jafn hrifnir af og hún sjálf, Polly, sem rekur út úr sér tunguna og veifar eyrunuuj, Polly, sem kemur á harða- spretti með háværu kveðju- gauli, þegar hún sér mig á- lengdar og hleypur stundum í kapp við mig, þar sem óg hjóla. Polly, sem aldrei ge$í það, sem henni er sagt, og lætur aldrei á sig bíta, þó að hemii sé refsað. Polly, sem gerir allt sen» hún getur til að votta hollustu sína og þyk- ir vænt um vinahót, og er fortakslaust reiðubúin að gefa sig í hjartnæmar viðræðúr með vangann í kjöltu minni meðan tungan fægir mig um hnén. Tvennt bar til þess í fyrstu, aö Polly vann sigur á tilfinn- ingum mínum. Fyrst var hlægileg framkoma hennar við myndasmiðinn. Sú myndataka var atburð- ur. Ég hafði vakið minni hátt- ar eftirtekt með því, að flytj^a ræðu á fundi sjálfboðaliða við landbúnaðarstörf. í því til- efni var blaðamaður með lj ós- myndara sér við hönd sendur til að eiga viðtal við mig. Ég var látin taka mér stöðu hing-, að og þangað i yndislegum ep tilgangslausum stellingum, Þegar blaðamennirnir sáu, að ég svipaðist eftir skepnununþ spurðu þeir, hvort þeir mættu sjá þær. Ég fór með þá þangað, sem kýrnar voru á beit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.