Tíminn - 17.06.1951, Síða 15

Tíminn - 17.06.1951, Síða 15
AUKABLAÐ TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951 15 Ríki mitt var í Framhald af 14. síðu. Bæöi brúði og brúðguma féll þessi ósvífni illa og bæði létu þau tilfinningar sínar í Ijós hárri röddu. Ég átti þess engan kost að láta til mín taka í slíkum hávaða, svo að ég veifaði hendi þakksamlega til stúlkunnar í kveðjuskyni og togaði vingjarnlega en á- kveðið í taumbandið og sneri heim á leið. En örlögin höguðu því svo, að vegur sá, sem við fórum heimleiðis,. lá þar fram hjá, sem brúðguminn leitaði reiði sinni svölunar með hlaupum og háum orgum. Polly virtist vera á góðri leið að sætta sig við orðinn hlut, en því leqgra sem hún fór, urðu hljóð brúð- gumans dapurlegri. Loksins þoldi hann þetta ekki lengur. Han henti sér þyngslalega á gaddavírinn og brölti yfir girðinguna. Drynj- andi og sigri hrósandi hent- ist hann á eftir elskunni sinni. Polly, sem aldrei hafði kennt óframfærni, var nærri búin að draga handlegg minn úr lið þegar hún sneri við til að mæta honum á miðri leið. Ég rak upp óp, sem vel hefði mátt vekja þá, sem dauðir eru, enda kom þaö stúlkunni til að líta um öxl, mér til mikillar gleði, svo að hún sá, hvað fyrir hafði komið. Hitt varð mér til skelfingar, að hún siieri við aftur og hentist inn í bæ. En ég fyrirgaf henni það í næstu svipan. Hún kom aftur með blik í augum, hart eins og stál og nautahnyðju í S U N N U D A Oft hefi ég heyrt bændur og sveitafólk segja sem svo: — Jú. Víst er það gaman að sinna skepnum. Það fellur mér vel, bara ef ekki fylgdi því vinna um helgar. Oft hefi ég hugsað þessu þessu líkt, enda þótt helgi- dagsvinna mín sé ekki önnur en að hirða og mjólka eina kú. Húsbóndinn gerir verkin venjulega á laugardagskvöld- um en ég á sunnudagskvöldin. Sunnudagsmorgnarnir eru viðkvæmastir, því að þá höf- um við bæði tilhneigingu til að liggja frameftir. Á komandi árum mun ég eflaust gleyma því, hve þreyt- andi það var á sunnudags- kvöldum, að hverfa frá því, sem ég var við, til að klæðast í vinnuföt og fara síðan í fjós- ið til kvöldverkanna. Ég er viss um, að ég man einungis töfra þá, sem eru svo heill- andi fyrir hlað í sveit í aftansól á sunnudegi. Nokkr- ar stundir er allt kyrrt og friðsælt á dynjandi athafna- svæði. Vagnarnir standa kyrrir á sínum stað í portinu í röð með stangirnar á lofti, tómir og aðgerðalausír. Drátt arvélin hefir gert hlé á þrótt- miklum kliði sínum. Engin vélknúin flutningatæki koma í hlað með þeyttar flautur til að kalla fólk til starfa. Eng- ar vélar fara skröltandi yfir brúna. Engir karlmenn gangá um á tréskóm. Allt er hljótt og kyrrt og yfirgefið. í fyrramálið vaknar býlið til lifs á ný. Húsbóndinn veður fram og aftur og rífur alla upp úr mánudagsdeyfðinni. fjósinu hendi. Hún var búin til at- lögu. Þó að brúðguminn væri ungur virtist hann vita full skil á hnyðjunni. Því fastar, sem stúlkan sóttist eftir því að koma króknum í hringinn í nefinu á honum, því ákafar reyndi hann að snúa nefinu undan. Þá reyndum við nýja að- ferð. Okkur var Ijóst, að bezta ráðið til þess, að hann yrði afhuga hnyðjunni og gleymdi okkur, væri að fylla huga hans með einhverju öðru. Nú var ekkert nærtækara en Polly. Ég gaf henni lausari tauminn og strax er þau sökktu sér niður í ástamálin laumaðist stúlkan að þeim og brá króknum í hringinn. Hún var grannvaxin stúlkukind, en á þessari stundu minnti hún á hamarinn Gibraltar. Hún hélt í nautið af öllu afli og skipaði: — Farðu með Polly. Ég veit ekki hvað ég held honum lengi. Ég dró Polly burtu og hljóp með henni góðan spöl. Þá leit ég um öxl og dró andann létt- ara. Stúlkan hélt fast í hnyðjuna og kallaöi á hjálp. Hjálpin kom brátt í likingu tveggja manna. Ég heyrði í þeim hláturinn langa leið. Þegar við komum heim á okkar akur, hittum við Billy, sem studdist þar hlægjandi við plóg: — Herra minn trúr, sagði hann. Þetta var nú á við leik- húsferð. . G S K V Ö L D Mennirnir koma út og tala saman, vagnarnir verða dregnir út, önn dagsins vekur hvarvetna eril og ys. En nú er eins og skóhljóöið hverfi í kyrrð aldanna og þegar ég lcalla á Polly inn, er því lík- ast, sem rödd mín rjúfi ei- lífa þögn. Á vorin og haustin gef ég mér tóm til að gleyma mér í þessari kyrrð og njóta henn- ar. í þetta sinn á ég tímann sjálf og það er enginn, sem getur sagt: Góða mín. Ertu ekki búin að hreyta kúna enn þá? Komdu hérna. Það veitir ekki af að þú réttir okkur hendi við lcassana. Á sumrin, þegar Polly liggur úti, flýti ég mér að láta hana inn í fjósið, mjólka hana og koma henni út aftur, og geri mér vonir um að ekki komi til þess, að ég þurfi að ná í hjólbörurnar og moka undan henni. Þær vonir rætast sjald an. Polly er eklci samvinnu- þýð. Hún hefir víst tekið það í höfuðið, að það sé synd að sóða út hagann og finnst miklu hreinlegra og betra að eitthvað falli í fjósið, þar sem ég er hvort eð er viölátin til að þrifa eftir hana. En á vor- in, haustin og veturna kallar ekkert slíkt að. Ég þarf hvort eö er að' moka fjósið aö morgni, Þá get ég setið stund á hálmvisk með kisu malandi í kjöltunni, horft á Polly háma í sig gjöfina og séð skuggana af húsunum lengj- ast, eftir því sem sólin lækk- ar á lofti. Fjósglugginn liggur móti kvöldsólinni, svo að heitt og HALLDÓR KR9STJÁNSSON: Þegar Þjóðleikhús íslend- i inga hefir starfað einn vetur i heilan og leikári er að ljúka, ! fer vel á þvi, að litið sé um öxl ! og skyggnzt um farinn veg. Aldrei fyrr heíir leiklistin átt eins mikinn þátt í menningu íslendinga og þetta síðasta ár. Leiklistin verður aiþjóð- areign. Enda þótt höfuðstöðvar ís- lenzkrar leiklistar séu í j Reykjavík, þar sem rösklega ! tveir fimmtu hlutar þjóðar- innar eru búsettir og veruleg- ur hluti hinna eru gestkom- ; andi öðru hverju, má þó segja, að leiklistin nái miklu betur til þjóðarinnar í heild en nokkru sinni fyrr. Leik- flokkar fara út um land og sýna leiki sina. Undanfarin tvö sumur hefir flokkurinn 6 í bíl farið víða og úrvals leik- enaur sýnt merkisleiki. Leik- félag Reykjavíkur hefir sýn- ingar norður á Akureyri þeg- ar þetta er skrifað. Og ríkis- útvarpið flytur ýms hin helztu leikrit, sem í höfuðborginni eru sýnd. Með þessu öllu nær leiklist- in auövitað miklu betur til þjóðarinnar en ella. Það má því segja, að hún sé orðin fast ur þáttur í alþýölegri menn- ingu á íslanöi, og má þá ekki gleyma öllum leikfélögunum utan Reykjavíkur og gagn- merku starfi þeirra. Þetta er staðreynd, einum mannsaldri eftir að ýmsir héldu að kvik- mjmdir og kvikmyndahús væru að ganga af allri al- mennri leikstarfsemi dauðri. í höfuðstaðnum. Þjóðleikhúsið hefir þegar í stað haft veruleg áhrif og góð. Einn vetur er liðinn svo að tvö leikhús hafa starfað samtím- is og samhliða i Reykjavík og hvorugt vægt eða lægt fyrir hinu. Það er leiklistarlífi ef- laust hollur samanburður, sem þannig fæst. Leikfélag Reykjavikur hefir sennilega aldrei valið verkefni sín jafn- betur en þennan síðasta vet- ur. Hver um sig hefðu sjón- leikir þess verið samboðnir Þjóðleikhúsi. Og þó að stund- um hafi brostið nokkuð á það, að valinn maður væri í hverj u rúmi, svo að ekki gætti van- efna, bendir allt til þess, að starfsemi leikfélagsins hafi einnig lyft Þjóðleikhúsinu. mótt verður inni, gullnum blæ slær á hálminn, sem ég hefi stráð á básinn, geislarnir íalla á skinandi siðurnar á Polly og allt verður friðsælt og gott. Þegar ég stend upp, velur kisá sér heitasta staðinn í fjósinu og sezt þar til að þvo sér með dreymandi nákvæmni, eða hún leikur sér makindalega að því að hafa heytuggu fyr- ir stóra og andstyggilega rottu. Aldrei held ég, að ég finni jafn friðsælan stað og fjósið á sunnudagskvöldin á kyrrlát- um bæ, þar sem sléttir akrar liggja umhverfis og frá öllu stafar friði og ró og heilind- um í geislum sólarlagsins. Halídór Kristjánsson. Þjóðleikhúsið má ekki láta sér takast miður en leikfélaginu og leikfélagið verður að vera sambærilegt við Þjóðleikhús- ið. — í leiktjaldagerð virðist ýms um að Þjóöleikhúsið hafi orð- ið fyrir áhrifum frá Leikfé- lagi Reykjavikur og nýr svip- ur og heiðari og bjartari blær hafi helgaö sér íslenzk leik- svið með tjöldum Magnúsar Pálssonar í „Elsku Ruc“. Þetta atriði er hér nefnt, sern dæmi um heppileg, gagnkvæm á- hrif. Þó að vel og siðlega hafi gengið i þessu samstarfi og samkeppni tveggja leikhúsa, er naumast hægt að ganga framhjá þvi, að bak við hana hafa ýmsar kviksögur sprottið cg leikið lausum hala. Hér verða þær ekki raktar, en að- eins minnst á það, að einnig iþannig getur fjörugt leiklist- I arlíf auðgað andlegt líf og menningu borgar, sem stend- ur á sama stigi og Reykjavík. Bæði stjörnudýrkun og öfund slær á ýmsa strengi í brjóst- um manna, svo að mannssálin kemur ýmislega fyrir. En vel mega menn sjá það, í þessu sambandi, að ekki liggja allar rætur siðmenningarinnar í okkar góðu höfuðborg algjör- lega í hreinum jarðvegi. Stofnun, sem allir þykjast eiga. Það hefir sýnt sig, að nokk- ur vandi er að stjórna þjóð- leikhúsi, svo að öllum líki. Það er eins og öllum finnist, að þeir eigi ríkisstofnun. Ein- stakt leikfélag hefir mikiu ó- bundnari hendur og er sjálf- stæðara gagnvart almenningi. Þar taka menn út í frá við því, sem að þeim er rétt og meta það eða vanmeta eftir því, þakka eða vanþakka. En fyrir Þjóðleikhúsið og stjórn þess vilja margir hugsa. Því segja þeir sem svo, að þótt eitt kunni að vera sæmilegt eða gott, hefði annað ef til vill ver ið ’oetra. Og þeir bendá þá ef til vill á þetta betra. Auk þess hafa menn ýmsar hugmyndir um skyldur og sjálfsagt vel- sæmi hjá þjóðleikhúsi. Þessi orð eru ekki skrifuð af neinum kunnugleik um innri störf í Þjóðleikhúsinu, en það er líka alveg nóg að standa úti meðal almennings og heyra undirtektir hans og við brögð. Um þetta er flest gott að segja. Öll þessi tilætlunar- semi bentíir til þess, að al- Þessi danska ungfrii heliir Birtha Rysgaaru og tr frá Ran- ders. Hún hefir átt rakka sinn siöan hann var ofurlítill brjóstmylkingur, en eins og myndin sýnir er þetta tigrls- dýr og hafa þau Birtha vakið mikla eftirtekt í Kaupm.höfn, v *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.