Tíminn - 17.06.1951, Page 18

Tíminn - 17.06.1951, Page 18
AUKABLAÐ TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951. . i f) G.J. Fossberg, vélaverzlun h.f. Vesturgötu 3. — Reykjavík. Útvegum beint frá verksmiðjum í Bret- landi, Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu og ftalíu: RENNIBEKKI — BORVÉLAR, VÉLHEFLA — FRÆSIVÉLAR og aðrar verkstæðisvélar. Höfum ennfremur jafnan fyrirliggjandi: Vélareimar, skrúfbolta og rær, maskínuskrúfur úr járni og kopar, plötuskrúfur, gas- og rafsuðuvír, suðuduft, máima í plötum og stöngum, öxulstál, ventla og hana fyrir gufu, oliu og vatn, þrýstimæla, mælitæki og verk- færi ýmis konar fyrir vélsmiði o. fl. Einkasalar og umboðsmenn hér á landi fyrir: OSTER bolta- og pípusnittivélar, pípusnittklúbba og snittolíu. VAN DORN rafknúin verkfæri: borvélar, múrbora, smergelvélar, ventil- og ventilsætaslípivélar. — NEWALL „Hitensile“ stálbolta og rær í bíla, traktora, jarðýtur o. fl. HENLEY hjólbarða og slöngur. WALKERS „Lion“ vélaþétti. YORKSHIRE eir- og koparpípur, koparfittings. MAGNOLIA legumálmar. FIRTH-BROWN verkfærastál, chrom-nickel stál o. fl. JOHNSON, MATTHEY Easyflo og Silbralloy silfur- slaglóð og suðuduft. Otvegum í stærri kaupum frá Belgíu og Bretlandi: Járn, stál, kopar og aðra fáanlega málma með lægsta verði. ; i t Vörur tll sumarsins Vér höfura nú aftur nrval af vörum frá eftirtöldum fyrirtækjum á boðstólum: GEFJUN: Sportfafaefm Barnafataefni ásamt ýmis konar Gefjunarefnum Loþa og bayid t fjölbreyttu úrváli. Dömuskór Barnaskór Knattspyrnuskór Sandalar Inniskór Herraskór Nýjar tegundir væntanlegar. Fataverksmi&jan HEKLA: Fáum öðru hvoru prjónafatnað, herrasokka, sportsokka á börn o. m. fl. Sendum gegn póstkröfu um allt land GEFJUN—IDUNN Kirkjustræti. — Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.