Tíminn - 17.06.1951, Síða 29
AUKABLAÐ
TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951.
AGA -koks-eldavélin
AGA-eldavélin, sem (undin var upp af sœnska Nobeísverðlaunamanninum, Gustav
Dalén er tvímælalaust fullkomnasta eliiavél heimsins.
AGA-e]davélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki aðeins fljót\ irkari, jiægilegri
og fegurri en aðrar eldavélar, heldur og eldneytisspör og svo ódýr í rekstri að
undrun ssetir.
AGA-eldavélin gælir sín sjálf. Það þarf aðeins að láta í liana 2svar á sólarhring,
kvöld og morgun, og brennir stöðugt nótt og dag. Til bökunar, sem og á öðrum
sviðum, stendur
AGA-eldavélin öllum öðrum framar, og er það einkum að Jiakka hinum jafna og
hæfilega lxita í bökunarofninum, sem aldrei bregst.
Hér á landi hafa nú þegar selzt yfir 1000 AGA-eldavélar, og eru ummæli eigenda
þeirra öll á þá leið, að svo virðist sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa
ágæti þeirra.
Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan fyrirlíggjandi.
#
Allar frekari upplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélanna
á íslandi.
HELGI MAGNÚSSON & CO
HAFNARSTRÆTI 19 — REYKJAVÍK
r — - —^ - —-
■ Kaupfélag Rangæinga Húseigendur
Hvolsvelli. — Útibú á Rauðalæk og Seljalanúi. r, ■ f athugið!
Starfrækir og annast: Látið ekki eldinn leggja heimili yðar í rústir. — Fyrsta hjálpin er alltaf bezt. Höfum ávallt fyrirliggjandi m ar gar gerðir af slökkvitœkjum til notkunar í heimahúsum.
Bifrciðaútgerð — Bifreiðaviðgerðir — Landbúnaðarvéla- viðgerðir — Sérleyfisakstur — Raflagnir — Innlánsdeild. Rangæingar! Munið að leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur í gegn-
um félag yðar, og í yðar eigin félagi ávaxtið þér bezt • Veitum fyllstu upplýsingar.
sparifé yðar, að við hver áramót fáið þér arð af við- Allir vita að eldshœtta getur orðið hve-
skiptum yðar, og vinnið þá jafnframt að félagsheill. ncer sem vera skal.
Kaupum í umboðssölu allar innlendar | afurðir. v r. *-■ ■ Hafið því ávallt slökkvitceki við hend- ina.
Kaupfélag Rangæinga ! Kolsýruhleðslan h.f. • — —.—
1
í
\
l *
)