Tíminn - 04.07.1959, Síða 7

Tíminn - 04.07.1959, Síða 7
T í M I N N, laugardaginn 4. júlí 1959 I Fólk Borgarf.iarðarhcrað er talið eitt hinna fegurstu, frjósömustu og sög-ufrægustu þessa lands. Á vorin þegar blámóðan vakir yfir héraöinu, hefur mörgum fund izt þeir sjá í henni ýmsar mýndir liðinna fíma. Guðmundur skáld á Sandi Friðjónsson, flutti eitt sinn erindi, er ég heyrði. Þar skýrði hann frá því, er hann snemma vors ferðaðist um Borgarfjörð, og sá blámóðuna svífa í dölum og lág. lendi héraðsins. Þetta náttúru. undur kvaðst hann ekki hafa séð í svo rfkum mæli annars staðar. í blámóðunni sá hann atburði sögunnar. Hverri myndinni af ann arri brá fyrir, og þeim lýsti hann með sinni alkunnu mælsku og orð kynngi, sem honum einum var lag- ið. Þetta erindi sitt kallaði Guð. mundur „að komast upp í blámóðu aldanna.“ Þá eina taldi skáldið komast þangað, er hefðu lagt góð. an skerf til framvindunnar, með starfi sínu, bæði á andlega og ver- aldlega visu. Eg, sem þessar línur rita, dvald. ist æskuár mín í Borgarfirði, og fór þar víða um, en oftast fór ég urn Lundarreykjadal, og þar finnst mér, sem alltaf hafi verið heiðríkja Og sólskin. Nú munu fæstir húsráðendur, sem byggðu þann dal í æsku minni ofar moldu. Aldrei fann.ég nema það bezta hjá þessu dalafólki. Allt var það alúðlegt í viðmóti og> greiðasamt, en sjálfsagt hefur það sem annars staðar verið arfur kyn. slóðanma, er á undan voru gengnar. Lundarreykjadalur er sumarfag- ur og gróðurríkur. Grínisá rennur ofan dalinn, lygn og tær, fossa. laus neðan Oddsstaða, en þar er Jötnabrúarfoss neðstur í ánni, í dalnum. Dalurinn skiptist við Brautar. tungu, og heldur byggðin áfram suðaustur. Fremsti bærinn þar í dalnum er Gilstreymi. Stendur sá bær á bakka Tunguár, en þar rennur áin í djúpu gili, og dregur bærinn nafn af því. Bærinn Gil- streymi stendur hátt og nýtur þar vel sólar. Engjar munu hafa ver- ið reytingssamar, en heyið kjarn- gott er af þeim fékkst, túnið lítið og líklega síðsprottið. Mörgum búnaðist misjafnlega á Gilstreymi, en landgott er þar, og beit fyrir sauðfé ágæt, meðan til næst vegna snjóa. í þessum dal, og á þessu býli, Gilstreymi, bjuggu 1860—’75, Björn Magnússon, (bónda á Hóli, Og síðar Dagverðarnesi í Skorra. dal, Björnssonar bónda að Hóli, Sæmundssonar) og kona hans Mar grét Jónsdóttir (bónda að Tungu. felli Sigurðssonar bónda að Höll í Þverárhlið, Guðmundssonar. Móð ir Margrétar og kona Jóns á Tungu felli var Sesselja Gunnlaugsdóttir hónda að Súlunesi Einarssonar, en kona Gunnlaugs var Guðlaug Þórð. ardóttir, föðursystir Þórðar háyfir dómara Svclnbjörnssonar). Bjöm Magnússon var mikill hag leiksmaður, bæði á' tré og járn. Mar, kona húið yfir töluverðu listfengi. Þau giftust að Lundi 1856. í borgfirzkri blámóðu Systkinin á Gilstreymi Jötnabrúarfoss í Grímsá hjá Oddssfööum dó í arhreppi, 12. júlí 1365, og Reykjavík 1. desember 1955. Hans foreldrar voru hjónin Jóhannes Reykjavik lærði hann söðlasmíðij hjá Olafi Eiríkssyni á Vesturgötu; 26. Er Björn hafði lokið námi, fór sonar, og Guðbjörg Bjarnadóttir hann til Akraness, dvaldist þar bóndi Guðmundsson bónda að Stangarholti á Mýrum Guðmunds. bónda að Bjargarsteini Brynjólfs. sonar. Þau hjónin Ingunn og Benedikt bjuggu nokkur ár að Eystri Rein við Akranes, en fluttust til Reykja. víkur um aldamót, þar sem þau til æviloka. Benedikt að Ytri-Galtarvík í Skilmannahr. en brá búi nokkru eftir aldamót, fluttist þá til Reykjavíkur og dó þar 2. júlí 1912. Kona Jóns var (17. nóv. 1893) Guðmn M. Magnúsdóttir (bónda Árnasónar, og Ingileifar Magnús. dóttur), f. að Hítarneskoti í KoL beinsstaðahreppi 11. október 1855, og dó í Reykjavík 21. júní 1923. Þau áttu engin börn er lifðu. 3. Steinvör, f. að Mávahlíð 16. júlí 1860. Ilún fluttist til Reykjavík' áttu heima ur litlu eftir aldamótin, og giftist þar 22. júní 1913. Maður hennar var Jens Jörgen sjómaður, Jens. son sjómaður Gíslasonar bónda að Varmá og Lambhaga í Mosfells. sveit, Gíslasonar bónda að Norður Reykjum í Mosfellssveit Helgason- ar og Helgu Björgólfsdóttur. Jens var f. að Hausastöðum á Álftanesi 10. október 1874, og dó í Reykja. vík 11. ágúst 1952. Steinvör dó í Reykjavík 7. marz 1935. Þau áttu ekki börn. 4. Sesselja, f. að Gilstreymi 10. september 1864. Hún mun hafa dá. ið á þrítugsaldri. Hún hverfur af manntali 1887, en var árið áður vinnukona að Skarði í Lundar- reykjadal, en hvar hún hefur dáið er mér ekki fcunnugt. Hún var ó. gift og barnlaus. 5. Ingunn, f. að Gilstreymi 13. desember 1865, og dó í Reykjavík 11. marz 1959. Ilún giftist á Akra. nesi 4. október 1896 Benedikt Jó- FÍa,llend>S upp af Lundarreykjadal og Skorradal hannessyni, f. að Suðurríki í Borg Hvalvatn næst. var kunnur dugnaðarmaður, og stundaði alla algenga vinnu, og lét aldrei verk úr hendi sleppa, meðan heilsan entist. Ingunn var prýðilega vel gefin kona, minnug, og kunni vel að segja frá atburðum liðinna tíma. Var skaði, að ekki voru ritaðar upp eftir henni sagnir um menn, er hún mundi frá sírium æskudög. um í Lundarreykjadal. Þau Ingunn og Benedikt áttu 5 börn, og eru þau þessi: a) Björn prentari, f. að Eystri- Rein 4. janúar 1894. Kv. Guðríði Jónsdóttur. b) Jón Ármann, f. að Eystri Rcin 17. desember 1897. Kvænt. ur Valdisi R. Jónsdóttur. c) Kristín, húsfr., f. í Reykjavík 22. apríl 1901. Gift Ólafi Hjartar. syni verksm.stj. d) Margrét, húsfr., f. í Reykja- vik 17. marz 1904. Gift Albert J. Finnbogasyni nú bónda. e) Guðbjörg, húsfr., f. í Reykja. vík 20. júlí 1907. Gift Guðmundi St. Gíslasyni múrarameistara. 6 Björn, f. að Gilstreymi 4. maí' 1870, og dó í Reykjavík 23. júlí 1952. Björn ólst upp með foreldr. um sínum, og vann hin algengu sveitastörf, frá því hann hafði ald- ur og getu til, heyskap á sumrum, skepnuhirðingu á vetrum. Árið 1893 fór Björn alfarinn frá Brautartungu til Reykjavíkur. í nokkur ár, og stundaði iðn sína Björn giftist á Akranesi 5. marz 1898 Jónínu Jensdóttur, hinni á. gætustu konu. Hún var f. að Hausastöðum á Álftanesi 26. marz 1873 og dó í 'Reykjavík 5. desem. (Framhald á 9. síðu) afréttur þessara sveita. Vinirnir Milstein og Bach Víinarborg, 1. júní. smaður, bæði a tre og jarn. " • »vu umum mi™ m c grét var einnig mesta nlyndar Hainin æð:r elcki in'n með fljugaridr sem komizt hefuir nlær því að mega hljóðfæri, hvað þá í a í öllum verkum, og mun hafa ;W®fin og hárii'ð í óreiöu, haun kaffitet fulOJkomiiinm. Hafi Bách stroki. Mér fammist ég \ heyrði það_ beint úr vitumd tón- eilnlniig slérstatan tómtolæ, svo frá- Inm á autt svið sitória saíLair tóm>- skáffidsiims. Ég get með góðrl sam- bmugðiinih toimiumii að mér er 'huffiin leiilkiatoússinis gengur maiður með viZfcu fulffiyrt, að ég hef aiffidrei fyrr ráðgába, h.vermiiig unmlt er að ná fiðlú, föstium, ró'ffie-gum skrefum. heynt aneimn þamm hffijóðfæriaffieilk, svo ól'kum tónum úr eimu og sáma saimia þoga- vera vitni að framikviæmiir e-mgar afkó-riálegar -heyr-t itiffi hamis, hefuir hamm efffiaust krafitave-rki, og veit, að svo var 27. september leikfimisæfingar, þegar hann hneig s'emt homum -þaíkkiir. flesitium far.ið. ir siig. Nei, hann gen-gur inm, eims Um verkin- sjálf er óþarfi að 1 UndSr-telktinniar voru í fuliu sata Er þau hjón fluttust frá GiL °S Þ*® sé sjáiffifsiagður Wufur að fjöliyrða. Al-li-r tóníli'itarummiem-dur ræmi við friamkomu snfflimgsims. stréymi, fóru þau að Smartarstöð- eö leffika- þrjú fffiðffius'olo- -þekkj'a fiðlusólóveirk Bachs, þó-tit Að efmissfcrammi lokimmi sitóð a'lllur um, bjuggu þar urn nokkur ár, en venk eíti'r Bactl a e'*!n,u kvöffidi, eilns ch'acommam úr partitu amr.* 4 sé fjöldinm upp og hyltli ffiliistamanm- síðast að Brautartungu. I °S Það sé hom-uim toeffiðuir að sitemida' þeirra ikuminiuisit. Öli'um f-riæðimömn- imm standa-ndi. Smátt og smátit seiig Björn var fæddur að Hóli í frammi fyrir þesstim fjöl'd-a áheyr- um her s-aman um, að hvorki fyrr hópuónm. fram að sviðilnu og s'tóð Lundarreykjadal 30. ágúst 1830, einida, en fyrst og frem-sit, eims og -né síðair hafi mecit't fiðffiusólóverk þar og kappaði. E-kki ei-tt hróp, og dó að Brautartungu 17. desem- setffium- hams sé ekfcffi a® kyminia sjáilf- verið skrifuð sem jafinist á við ekkerlt stapp, eiins' og oininiairs er her 1891. Margrét fæddist að ®n isi-g, heldu-r tón'li-stinia, sem hanin þesisii -sex -eftiir Bach, þó'tt Bartok svo allgenigt. M'lateÉi! kom f-rarn, Tungufelli í sömu sveit 18. október flýtu-r, fyrrr áheyr-em-dum. Hne;-gir kæmkit mál'ægt því. Á efniis'sikrá-nmi tváövsBr, fimmi simlnium, míu siinnum. 1833, og dó í Reykjavík 24. des. s-i-g kurteMegia, og lrefu-r bogamm í iktvöffid vom só'nialba m-r. 1 í g-m-o'li, Og þá skeði þaðj s-em kumamiigiir ember 1917. j upP hljóðifærimu. ^ -sómitamr. 5 í C-dúr, og áðiurmefmid segj-a einsdæmi í hffijiómlfeifcasög-u Sjö voru börn þeirra Björns og Eg ætffia mér -ekiki ,þá dul aið d-moffil partíita. 2. kafli beggj-a s'óto- hamis: Hamm lók aiutaffilag. Fögnuður Margrétar, er upp komust, og voru reymia að lýsia því, sem svo f'ó-r atamtaa eiru fúgur. Þa® er út af áheyrenda vair Jinmiffiegur. Hanm war þau þessi: frta'm. Það yrði ekfci amimað e-n aiumi fyrir sig til nógu mikils ætlazt af kaffiiliaiður fraim hvað eftir aminað eft 1. Vigdís, f. að Tungufelli 12. inigjlaffieig itilinaun tiiffi -a® waðia sam'am fiiðÍíiuMkara mieð því að sem-ja ffir þet!ta í rúmam háffiiftím-a. í hvent apríl 1857, fluttist Eskifjarðar lýsiingaircrð'Um, fátæ'kffieigum orðum, margr-addaðair fúgur fyrir hffijóð- -skipti, siem tomn birltiislt aftur, ró- 1896, og dó þar 30. janúar 1922. sem- affidrei gætu náð því, s-em raun færi ba-ns, isem í raiumiinmi er ætlað leguir, hæverskur. o-g þa'kklátur, Hún giftist á Eskifirði 19. júní verulega gerðist. Fólk hafði komið cimr,ödduðum eðla í hæsta lagi tví- réttu áheyr-eimdur liendunmar upp 1897 Jónasi G. Jónssyni, ættuðum til tó toeyra Milffisteim. Það heyrði rödd'uðum lei-k. Bn það, sem Nat- á rn-óti hoinum. Em to-a-nn yppti áð- af Austurlandi. Þau átt-u saman Bach. Það gffieymdi þv-í, að á sv'ú- ih-am Miffiabeim töfraði- fram úr fiðlu ein-s öxl-u-m afsiaikamdi. í síðais'ba einn son, en áður hafði Vigdís átt i-mu stóð maðu-r me-ð fiðilu og b.-ga, si-nmi, fó-r Hamg-t fnam úr öffilum fcröf skiiptið lyfbi hanin upp hönidunum, 2 dætur og einn son ’ ' ‘ — • ........... 2 reykjadal 20. október 1858. Bjó ei-nm eiina-s-ti s-argandii -tónn Áhe.vr- live-r eimstöik i'ödd hiaittSi ekki alð- sagðffi, — svo ffiágt, að ég heyrð-i um skeið Brautartungu, einnig 'a-mdffi-mn g-al. cj.i-beitt' sér að verk- eins sinn eiignn styrkleika, óháðan það varffia: „Nachst-es Mal aö Svanga í Skorradal, og siðast I imu og molið þess, eiins og liaan hinum þremur eða fjórum, heldur S, U. ui sun, uii ciuui ikuui viguxs uiv rum otwu uniu-u-i •iucu á>tuu'u ug oega, sanmi, io-r n-am-g-i ínam ur oiium fcr'oi skinptaú ffiyíti hanin upp nondunum, iælur og einn son. - ebkert varð til a-ð be:lma athygl-inmi um t'ómiiiká'lidsins. Það v-ar emig-u Mk- og s-aimsitu-ndis dalbt aM't í dún-alogin-. I. Jón, f. að Máfahlíð í Lundar. að hon-um. Ekkii ei-mn- falskur, c’c'.ú. ara en, fiðlu-kvimitett léki, því -að Þá ffilaiut toam-n of-urM'tið f-nam og /kiadal 20. október 1858. Bió einn. eina?Jti s'a'r-ffandii itónn Áhp«yr- „tx va.^.í- i_____ Á víðavangi Að kosningunum loknum í forystugrein Dags, sem kom út 1. þ. m., er rætt um kosninga- úrslitin og segir þar á þessa leið: „Eldmóður sá, er einkenndi stjórnmálaflokkana og baráttu- nienn þeirra fyrir kosning'arnar, er nú að mestu af þeim runninn í bráð. Atkvæðatölurnar er það eina tungumál, sem harðsvíraðir stjórnmálaleiðtogar skilja til fulls. Þeir sitja nú yfir atkvaiða- tölunum og lialda áfram að reikna eins og kaupsýslumenn. Og þar sem eyðslufrekri áróðurs. vél er beitt af slíku kappi, sem hjá stærsta stjórnmálaflokknum, kostar kosningaáróðurinn mill. jónir króna. En auðlindir þær, sem forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins sitja við og njóta í ríkum mæli, eiga þó rætur sínar að rekja í vasa almennings. Fólkið sjálft borgar allan kostnaðinn. Málefnalega stendur Sjálfstæðis. flokkurinn höllustum fæti, eu áróður hans er mestur og mun hann hafa forðað flokknum frá stórfelldu fylgishruni um allt land. Úrslit kosninganna eru þrL flokkunum lioll áminning pi það, að kjördæmabyltingin nær ekki því markmiði að véikja Framsóknarflokkinn eins og til var ætlazt af þeim. Framsókn- arflokkurin stendur svo djúpum og trauslum rótum í þjóðfélag. inu, að hann lieldur áfram að vera sterkur flokkur. Hin mikla fylgisaukning lians í þéttbýlinu sýnir þetta fyrs-t og frernst. Samt sem áður hlýtur flokkurinn að vinna eftir megni gegn fram. gangi kjördæmabyltingarinnar og liinir stjórnmálaflokkarnir ættu að hugsa sig tvisvar um, áður en þeir ljúka hinu ólieilla- vænlega ævintýri sínu, sem er þeim nú tapað að hálfu leyti. Þúsundir manna, sem kusu flokka sína af tryggð en gegn sannfæringu, livað snertir kjör. dæmamálið, vænta þess, að enn gefist tækifæri til sómasamlegr- ar úrlausnar, ÁN ÞESS AÐ LEGGJA HÉRAÐAKJÖRDÆM. IN NIÐUR.“ „Stórsigur" í hlaðinu Frjálsri Þjóð, sem kom út í gær, er m. a. svohjóð. andi klausa: „Það fer ekki á milli mála, hvílíkan stórsigur Alþýðuflokkur inn hefur unnið í kosningunum. Fyrir þær var aðeins helmingur þingmanna hans í ráðherraemb- ætti, en eftir þær tveir af hverj. um þremur.“ Samtök um landhelgismálið í seinasta tölublaði Dags birt. ist svo hljóðandi ritstjórnargrein: „AÐ KOSNINGUM LOKNUM verður landhelgisdeilan stærsta mál þjóðarinnar á ný. Sem betur fer, gefa kosningarnar ekkert það til kynna, sem gefið gæti Bret- um byr í seglin. Alþingi sam. þykkti samhjóða þá. skýlausu yfirlýsingu, að ekki yrði látið undan síga. Og þótt margt kæmi fram í umræðmn fyrir kosningar, um afstöðu hinna einstöku flokka í landhelgismálinu og einstakra atriða þess, sem fáir hefðu að óreyndu trúað, er þjóðin svo sterkt afl og einörð afstað henn. ar svo mikið aðhald, að ótrúlegt er, að nokkur stjórnmálaforingi þori að slá undan. Þó er full ástæða að vaka vel á verðinum. — Skagfirðingar stofnuðu eins konar héraðssam- band um landhelgismálið og var það mjög til fyrirmyndar. Stjórn málafélög stóðu lilið við hlið að stofnun sambandsins, svo og ungmennafélög, kvenfélög o. fl. Hvergi annars staðar hefur slikt ennþá verið gert. í trausti þess, að landhelgis. deilan hljóti að vera öllum jafnt áhugamál og ofar öðrum málum í hugum manna og hafin yfir flokkadeilur, er þeirri ósk liér með beint til Eyfirðinga og Akur. eyringa, að þeir vilji bindast samtökum um landvarnir á, svip- aðan hátt og nágrannar okkar hafa gcrt.“ j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.