Tíminn - 18.07.1959, Page 3

Tíminn - 18.07.1959, Page 3
T í MIN N, laugardagmn 18. júlí 1959. Dýrmætur flutningur Loftleiða * Fegurðardrottningar ým- issa landa eru nú orðnar al- gengur flutningur með flug- vélum Loftleiða yfir Atlants- hafið. Að undanförnu hafa véíar félagsins ffutt margar slíkar vesfur yfir haf frá Evr- ópulöndum til þátttöku í heimskeppninni á Langasandi í Kaliforníu. Síðast á sunnudagskvöld kom fegurðardrottning Lúxemborgar, sem m'un vera næst minnsta ríkið, sem þátt tekur í keppninni. Hét sú Josei Pundel, og var dökk á fcrún og brá, eins og venja er um suðursins börn. — Hér er hrollkalt, sagði aum » er fj >n er óem uthafómó thafóinó alda, r óíinaót u'dó Irynjancli ól?er. — SætÍeild luenholdí. ódfeidióljarcjd i ómó óuer, >7 rfur, og vina er í ljós kom, að Jórunn hafði orðið hlutskörpust. Nú bíður hennar mikið ævin- týri. Hún kvaðst eiga að koma fram í sjónvarpi í Nevv York og mer. Ungfrú Noregur. ingja stúlkan er hún steig úr Loft leiðavélinni út í kvöldsólina. Af- þakkaði boð félagsins um að skoða borgina, langaði ekki til að bæta miklu við þá litlu þekkingu sem fyrir var um þetta kalda land. _ ^ ^ ^ ^ ^ Ungfrú Lúxemborg var annars að flýta sér til Ameríku, kunni ekkert tungumál nema Lúxem- borgsku og lítilsháttar í frönsku. Yar þó ein síns liðs, en í öruggri umsjá Loftleiða, — og hélt þó raunar að belgískt flugfélag væri að flytja sig yfir hafið. Fegurð- ardrottningar fciugsa bersýnilega ekki aliar um mikið annað en sjónvarpstiiboð og kvikmyndir. Hún hafði aidrei stigið upp í flug vél fyrr og mætir nú fyrir land sitt á Langasandi og síðar til Evr- ópukeppni á Ítalíu og í Tyrk- landi. Frænka okkar frá Noregi Meðal farþega I flugvél Loft- leiða, sem kom hingað s.l. laugar- dagskvöld á leið til New York frá Osló var norska fegurðar- drottningin „Ungfrú Noregur 1959“, en hún var á leið til þátt- töku í „Miss Universe“ fegurðar- samkeppninni á Langasandi í Kaliforníu. Meðan á viðdvölinni stóð átti fréttaritari Tímans tal við þessa ungu blómarós. Námskeið í ræðumennsku Allflestir eru því marki brenndir, að beir taka til að stama, fötin þrengja að þeim, svitinn sprettur út á enni þeirra, þorsti kvelur þá, og margt annað illt og hábölv- að gerir vart við sig hjá þeim, um leið og þeir eiga að segja nokkur orð úr ræðustól, eða bara þaðan sem þeir eru. En hér gefum við nokfcur góð ráð um ræðumennsku, og höfum tkkcrt minna fyrir okkur i því efni en frásögn af amerísku ræðu snámskeiði: Reynið lað tala með saman- bitnum tönnum. Þá neyðist þið til að nota tunguna og varirnar miklu meira en venjulega. Segið til dæmis: Settu steiktan laxfisk á biskupsdisk, eða Stebbi stóð á ströndu, var að troða strý, strý var ekki troðið, nema Stebbi træði strý. Hættið ekki, fyrr en þið talið það hát;t og greinilega, fiö alilir skilji það. Reynið lika að lesa þannig upphátt einhverja kiausu úr bók eða blaði. Rödd ræðumianna verður oft skörp og hvöss. Orsökin er sú, að taugarnar eru spenntar. ímynd- ið ykkur, að þið talið við gamla, (Þorbergur Þórðarson) Hún heitir Jórunn Kristensen, cr tæplega 19 ára gömul, fædd og uppalin í Moss, þar sem faðir hennar er glergerðarmaður. Börn -hans eru þrjáir dætur, 22 áþa, Jórunn og 7 ára. Að loknu námi í gagnfræðaskóla gerðist Jórunn aðstoðarstúlka í tannlæknastofu í Moss'. Hún kvað fyrirkomulag keppninnar í Noregi þannig, að blaðið DET NYE biður lesendur sína að senda myndir af þeim stúlkum, sem þeir vilja velja. Úr þessum hópi velur dómnefnd 9 stúlkur og eru svo birtar myndir af þeim í blaðinu. Lesendur senda blaðinu svo atkvæðaseðla sína, en það veitir þeim rétt til að velja þær þrjár stúlkur, sem koma til úrslita. Sjö manna nefnd ákveður svo hveir þeirra fær fyrstu verðlaun. Ein lítil mynd Frænka Jórunnar sendi blað- inu mynd að henni fornspurðri, en eftir að Jjóst var orðið, að Jórunn myndi verða í liópi hinna þriggja þótti henni mikiu skipta | E hver vinininginn fengi og varð miikill fögnúður meðal frændliðs hafa fengið ákveðið loforð um að fá að hitta uppáhaldsleikarann sinn, Kirk Douglas, í Hollywood. „Það er karlmaður, sem segir sex“ sagði hún. „Mig hefur lengi langað til að sjá hann.“ Jórunn sagðist ekki gera ráð fyrir að komast í úrslit. „En ég vona, að ég verði Noregi ekki til skammar", sagði hún. Og það verður hún Jórunn áreiðanlega- ekki. Þegar Ameríkuævintýrinu lýk- ur, ætlar Jórunn aftur heim til Moss. Svo isegist hún fara Itil Oslóar, en þar ætlar hún að hefja nám í leikfimi. „Það er áreiðan- lega giam,an að vera 1/ei'kfimi- kennari", sagði hún. Svo tók hún ao spyrja fréttamanninn um í- þróttamál á íslandi og í ökuferð- inni, sem Loftleiðir buðu henni á eftir um bæinn var það íþrótta- leikvangurinn í LaugardaJ, sem henni þótti skemmtilegast að skoða. Ungfrú Luxembourg. Leifar liöinna daga Tveir menn á göngu. Allt í einu ber fvrir augu þeirra örlíiið aflangt stykki, hálf- qrafið í jörð. Hvað er þetta? Annar þeirra tekur það upp til nánari rannsóknar. Það var hans síðasta verk. Þegar vinur hans vissi af sér næst, var hann umbúðum vafinn á sjúkrahúsi. Litli meinleysislegi hluturinn var sprengja, leifar frá þeim leik nokkurra valdafíkinna manna sem kalJaður hefur verið heimsstyrjöidin síðari. Enn eru þessir drápshlutir að finnast hingað og þangað um heiminn. í norsku blaði var fyrir nokkru grein um þessar Jeifar þar i Jandi, en þar er ógrynni af þeim, sérstaklega í Norður-Nor- egi og Finnmörk. Þær hafa fund- izt á ólíklegum stöðum ekkert síð ur en Iíklegum, svo sem í þarf- legri notkun sem kökukefli, sem skraut á arinhillu, og jafnvel hafa menn notað þær sem uppi- stöður í hús sín’ Verkfræðinga- herdeildin norska heldur uppi mikilli aðvörunar og fræðslustarf semi varðandi þessar sprengjur, 'sem geta legið í jörð allt að 20 árum, án þess að kraftur þeirra dofni nokkuð að ráði. Af 86.000 sprengjum, sem fundust síðast liðið ár, voru 80.000 enn í fuUu íjöri. Enn eru menn þó að fyrirkoma sjálfum sér með fikti við þessa hluti. En ekki vcrður ófeigum í hel komið, eins og t.d. þessum unga malnni, sem myndin sýnir, og félaga hans. Þeir fundu þessa sprengju, og fannst nú heldur en ekki hlaupa á snærið fyrir sér! Þeir þögðu sem fastast um þenn- an gullvæga fund, en fóru til í frístundum og hirtu úr henni púðrið, til þess að geta framJeitt hávaða á 17. maí. Það tókst, og Nýtízku „öskustó" Eins og lýðum má vera ljóst, hafa ofsahitar gengið jdiir Evrópu vestanverða. The Da'.\ly Sketch hefur fundið ráð við því: Stól, sem virðist vera útbúinn með öllum þeim þægindum, sem letingjar alh’a alda hafa óskað sér, en sann- arlega er þá orðinn munur á, frá því þeir lágu í öskustónni í gamla daga. Stóll The Daily Mail er með innbyggðum eft- irfarandi þægindum: 1. Kæliskápur, sem tekur fjöJ- margar ölflöskur. E. Rafmaginsvifta í höfuðhæð. þó ekki svo nærri, að höfðinu stafi hætta af. 3. Sjónvarpstæki, sem hægt er að færa nær stólnum og fjær, án þess að standa upp, og stjórna því að öllu leyti þaðan. 4. Útvarpsgrammófónn. 5. Úðari með heitu og köldu vatni. 6. Risastór sólhlíf. 7. Leslamipi. 8. Grindur fyrir glös, sígarett- ur, bækur og blöð. — Hvernig lízt ykkur á? þó var nóg eftir handa þeim til hávaða á 17. maí næstu 50—C0 árin. En þetta komst upp, og nú iskal drengurinn læna skynsam- lega meðferð sprengiefna í hern- um. Það gæti virzt sem svo. að hann hefði svolitla xmdirstöðu! Þetta er einn af þingmönnum þeirra Ameríkumanna. Þó er hann ekki hér við sínar einkaathafnir, heldur mætti hann svona á þingfund, af því hann hafSi heyrt, aS gera skytdi tilraun tll að þegja ákveðið mál í hel. Svo hann bjó sig undir að vera í þinginu um nóttinal Veikhurða kojiu eða barn. Þá verður röddin ósjálfrátt mýkri. Á umræddu námskeiði urðu allt ir þátttakendur að stilla sér upp með kertaljós logandi í 10 cm fjarlægð frá andlitinu, og fara í snarheitum með orðalista, þar sem hvert einasta orð hafði p inni að halda. Ef þetta slökkti Ijósið, var andardrátturinn tekinn til endur- skoðunar. Hlustið á sjálf ykkur af segul^ bandi. Það kemur mörgum á ó- vart. Með því að hlusta með gagn- rýni á útvarp, er hægt að skapa sér hugmynd um, hvað rétt er og hvað rangt, varðandi ræðu- mennsku. Að hvísla hátt er mjög góð æf ing. Það þjálfar valdið yfir rödd og andardrætti. Þetta getur líka verið skemmtiatriði, ef tveir æfa saman, hafa nógu Jangt á milli sín og reyna að halda þannig, uppi samræðum. I Ekki verður ófeigum i hel komið. Það sannaðist á þessum pilti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.