Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 3
T f MIN N, fimmtudaginn 11. febrúar 1960. 3 er hann ábyrgð dauöa þeirra ? Oberlánder ráíherra neitar aí bera ábyrgí á dauía 204 búsund GytJinga áritS 1941 Vertfðarannir eru nú að ná Hámarki i Vestmannaeyjum, og er kominn þangað til starfa mikill fjöldi aðkomu fólks. Er talið að nú sé i Eyjum mlkið á sjöunda þúsund manns. Á myndinni sjáum við bjartan og rúmgóðan /innusal í Vlnnslustöðinni i Vestmannaeyjum. Er það nýr salur, þar sem unnið er að fiskpökkun. Mikill fjöldi aðkomufölks í fiskvinnu í Vestmannaeyjum NTB—Haag, 10. febr. — Hollenzki fulltrúinn í alþjóS- legu nefnd þeirri, sem skipuð var til þess að athuga feril prófessors Oberlánder ráð- herra í Vestur-Þýzkalandi, Stjómmálafimd- tsx i Borgarnesi Framsóknarfélag Mýra- sýslu efrtir til almenns stjórn málafundar í Stúkuhúsinu í Borgarnesi sunnudaginn 14. febr. kl. 2 e.h. Rætt verður um efnahagsmálatillögur rik- isstjórnarinnar og verða framsögumenn alþingismenn irnir Halldór E. Sigurðsson og Ásgeír Bjarnason. Keflvík - Suð- urnes Almennur stjórnmálafundur vcrSur haldinn á vegum Fram- sóknarmaniv.i í Ungmennafélags- húsinu í Keflavík n.k. sunnudag og hefst ha'nn kl. 2 e.h. Frummælendur verða alþingis- mennimir Eysteinn Jónsson og Jón Skaftason, og munu þeir ræða efnahagsráðstafanir ríkis- stjómarinnar. í gærdag varð eldur laus í mótorbátnum Hafdís, sem gerður er út frá Hafnar- firði. Á Hafdísi var sex manna áhöfn, og björguðust allir um borð í Flóaklett og komu með þeim bát til Grindavíkur í gær kveldi. Hafdís var stödd í Grindavíkur- sjó austur og út af Krísuvíkur- bjargi, á svonefndum Banka- hraun-um, þegar eldsins varð vart kluikkan 1,15 e.h. Stefáni Þorbjani a-rsyni, skipstjóra á Hafdísi, sa-gðist svo frá í gærkveldi: Við voru-m búnir að dra-ga 18 bjóð af línunni, en þá slitnaði. Eg var staddur inni í bestikkinu og ætlaði að næsta bjóði, þega-r ég fann rey-kjarlykt. Við athugun kom í ljós að reykurinn kom ein- hvers staðar neðan úr skipinu. Eg kallaði þá á vélstjórann, sem va-r nýfarinn til að borða. Þegar ég svo kom í niðurgönguna í vélarrúrnið gaus eldur á móti mér. Eg náði í slivickvitæki og komst meg það aðe-ns niður í niðurgöng una og lét 5ar. allt úr því, en það lagði til á fundi í dag, að nefndin hætti störfum. Ástæð- una fyrir þessari tillögu sinni, sagði hann vera þá, að Kristi- legi demókrataflokkurinn hefði nú skipað nefnd til þess að fjalla um málið, og væri bezt að láta hana eina um það. Nefnd sú, sem hollenzki fulltrúinn á sæti í, var skipuð af Oberlánder sjálfum. Átti hún að athuga feril ráðherr- ans á strlðsárunum, og færa sönnur á þá ákæru á hann, að hann væri valdur að dauða 204 þúsund pólskra Gyðinga árið 1941. Yfirheyrslur Hollenzki fulltrúinn bar fram þessa tillögu eftir að hafa átt viðtöl við aðra fulltrúa og hefðu þeir orðið ásáttir um, að láta nefndina hætta störfum, en fela rannsóknina í hendur Kristilegra demokrata. í Haag hafði nefndin 2V2 klst. yfirheyrslur yfir Ober- lander, en hann neitaði stöðugt ákærunni. Aðrir fulltrúar Ritarinn i nefndinni sagði s.l. laugardag, að innan skamms yrði hægt að birta niðurstöður rann- sóknarinnar. Sænski fulltrúinn í nefndinni er Hans Cappelen, en Ole Björn Kraft fyrrverandi utan- ríkisráðherra Danmerkur, er þar af hálfu Dana. bar ekki árangur, eldurinn var svo magnaður, enda byrjaði ég strax að sviðna á handle-ggjum. Þar sem eldurnn gaus upp var ekki neins staðar um opinn eld að ræða. Einn rafmagnsofn var í véla rúminu til upphitunar, en það er ekki hægt að gera sér neina grein fyrir eldsupptökum. Eldurinn virt- ist vera kraftmestur aftan til í válarrúminu. Þegar ég sá hvað eldurinn var magnaður, fór ég í talstöðina og lét vita um eldinn. Eftir augnablik var ekki annað ráð vænna en forða sér í gúmmíbátinn. Ég lét Flóa- klett vita og varð síðan að hopa vegna reyks. Við fórum um borð í gúmmíbátinn og vorum hálftíma í honum áður en Flóaklettur kom. Þá var farið nálægt Hafdísi og sást að eldur var kominn upp úr yfirbyggin-gunni að aftan. Þannig sagðist skipstjóra frá. Hafdís logaði brátt stafna í milli, en var ekki sokkin þegar síðast fróttist. Jón Gunnarsson, útgerðarmaður í Hafnarfirði, hafði bátinn á leigu, en eigandi hans er Helgi Benónýs- ,son, útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum. Framhald af gr.ein á forsíöu um fiskimenn og búin góðum tækjum til að ná aflanum, þótt stöðugt megi bæta þar um. Nú sendur vertíðin sem hæst og annir eru miklar í öllum verstöðvum, þótt afU hafi verið tregur undanfarna da-ga. Margar hendur vinna verkin og í stærstu verstöðinni, Vestmannaeyjum, eru aðkomumenn um tvö hundruð, en þaðan eru gerðir út 120 bátar auk trillubáta. Netaveiðar að byrja Frá Akranesi róa 16 bátar og einn þeirra byrjaður á netaveið- um. Af-li hefur verið heldur lé- legur og frátafir síðustu daga. Ekkerf aðkomuifólk er á Akra- nesi. Aflinn er frystur hjá Heima ska-ga h.f. og Haraldi Böðvarss-yni, en Sigurður Arnbjarnarson gerir út þrjá bá-ta og verkar aflann í skreið, he-rð'ir og saltar. Þanni-g er unnið í öllum ver- stöðvum um þessar mundir, og ekki s-legið af, enda þarf nokkuð til, þegar svo er komið, að hver fiskimaður skilar 100 lestum af fiski á Iand á ári. Aflinn aðallega frystur Um mánaðamótin voru landleg ur tíðar. Frá Vestma-nnaeyjuim va-r þá lí-tið róið, nema hvað Leó reri ein skipa nokkra daga. Fi'am an a-f janúar var aflinn sem barst til Eyja að mestu leyti langa, keila og ýsa, en um miðjan mán- uðinn var aflinn að mestu leyti þorskur. Aflinn er aðallega fiyst ur en keilan er verkuð í skreið og er það vandasamt og erfitt verk. Aðkomufólk fór að flykkjast til Eyja strax í vertíðarbyrjun og kom hvaðanæva að af landinu. — Flugferðir lágu niðri lengi fram eftir mánuði vegna veðuns, og kom þá nýja skipið „Heijólfur“ í góðar þarfi-r. FLutti skipið oft u-m 80 farþega í ferð. Ráðnir höfðu verið 300 Færeyingar til starfa í Eyj-um en enginn þeiira kom og er því mesta furða hve vel hefur tekizt að anna öllum þeim störfum sem vinna þarf. Erfið lega hefur þó gen-gig að anna beit ingu og eru óvanin-gar þa-r í mikl- ura meiiiMuta. Fá-liðað var í fisft iðjuverum í Eyju-m en afli tiltölu- lega mikil-1, var því unnið fram á nótt og hafði fólk miklar tekjur. 130 manns í verbúð Nokkrum örðugleikum var háð í dag kemur út hjá Helga- felli ný ljóða- og myndabók eftir Matthias Jóhannessen og Louise Matthíasdóttur. Heitir bókin „Hólmgönguljóð“ og er nýstárleg fyrir margra hluta sakif, mætti jafnvel kalla viðtói við menn og mátt- arvöld, eða kannske fremur á- vörp. Þetta er önnur ljóða- bókin eftir Matthías, sem Helgafell gefur út. Louise Matthíasdóttir, dóttir Matthíasar Einarssonar læknis, sem er náírænka Matthíasar, er mjög þekkt sem málari í Banda- ríkjunum og víðar Meðan hún dvaldist hér í sumar í tvo mán- uði hafði hún Ijóðin undir hönd- um og gerði uppkast að teikning- unum og fullgerði síðan vestan hafs, og komu þær hingað fyrir jólin. Myndirnar eru allar fígúra- tivar en nokkuð óvenjulegar. Kirkjan á hafsbotni Á morgun kemur út önnur ljóða bók hjá foriaginu, Kirkjan á hafs- botni eftir mann hér í bænum, sem ekki viil láta nafns síns getið: að koma fyrir öllu því fólki, sem flykki-st til Eyja til stai'fa á ver tíðinni og hreiðruðu 130 manns um sig í einni verbúð. Var þar fól-k af báðum kynjum oog aðsókn mi-kil úr öðrum verbúðum, því engin furða þótt róstusamt yiði m helgar þegar ekki var róið. Vestmannaeyjum eru e-kki nema ■f lögregluþjónar en þeir fengu liðstyi'k um vertíðina, 2 menn úr Reykjavík til viðbótar. Fangaklef ar lögreglunnar eru ekki nema fimm, þó varð að geyma þar 11 menn eina helgina, og va-r þá Þótti útgefanda ljóðin svo athyglis verð að ástæða væri tii að koma þeim fyrir almenningssjónir, þótt höfundurinn vildi fara huldu höfði, en hann kallar sig á meðan Arnliða Álfgeir Síðar í pessum mánuði koma enn tvær nýjar ljóðabækur hjá forlaginu, lannfé handa nýjum heimi eftir Þorstein Jónsson frá Hamri og safn ljóðaþýðinga eftir Jóhann Hjálmarsson. 18 þús. tn. af saltsíld Helgafell tók í Keflavík 10 þús. tunnur af saltsíld til Þýzka lands og Austur-Evrópulandanna. Síldin er það fyrsta sem flutt er út af haustsíldinni frá verstöðv um suður meg sjó. Á Akr.anesi Iestaði Finnlight 3000 tunnur af saltsíld, en áður hafði svipað magn verið flutt þaðan og læt- ur þá nærri að hclmingur sfldar innar hafi vcrið fluttur á mark- að. Hafdís brann í hafi, mannbjörg þrön-g-t á þin-gi. „Hólmgönguljóð44 eftir Matthias ritstjóra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.