Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 4
T f M I N N, fimmtudaginn 11. febrúar 1960. 4. Aíiu HORNIÐ breytti nafni sínu úr Ercolani í Darren. í þá tíð var Bobby Darren ekki orðið stórt nafn sem grammófón- söngvari. Ein kvöldmáltíð Jimmy fór að iæra að spila á trompet, en hann festi ekki hug- ann við það. Hann vildi miklu heldur syngja og forstjóri C. R. næturklúbbsins í Filadelfiu, Frank ion Mad Ball“, og á móti Van Heflin og Tab Hunter í myndinni ,,Gunman’s Walk“. Loks lék hann ó móti Sarxdra Dee í myndinni ,.Gidget“. Syngjandi kúreki Nýjasta mynd hans nefnist „Hin- ir ungu menn“ þar sem hann leik- ur á móti Alan Ladd og hnefa- leikakappanum Ingemar Johanns- son. Myndin verður frumsýnd inn- Fyrstu sönglaunin ein máltíð Jimmy Darren, maðurinn, sem Evy Norlund ætlar að giftast eftir nokkra daga í New York, er einn efnilegasti leikari í Hollywood. í Dan- mörku er hann bezt þekktur sem kærasti Evy“. Jimmy hefur sungið inn á marg- ar plötur fyrir Columbia Pictures og plötur hans renna út eins og heitar pylsur í Bandaríkjunum. Strax og fyrstu plötur hans komu á markaðinn var Jimmv kallaður hinn nýi Frank Sinatra, en þeir eru taldir hafa mjög líkar raddir. •Hann er mjög vinsæll meðal æsk- unnar og það er jú unga fólkið, sem kaupir bæði bíómiðana og grammófónplöturnar. Ítalskir skapsmunir James Darren er fæddur í Fila- delfiu. Réttu nafni heitir hann James Ercolani og hann er af ítölskum ættum. Þetta er greini- lega hægt að merkja á rödd hans og hinum dökkbrúnu augum. Hann hefur ítalska skapsmuni og hann er afbrýðisamur. Hann þolir ekki ,að nokkur svo mikið sem renni hýru auga til Evy. Þetta getur orðið erfitt, þegar maður er kvæntur filvonandi kvikmynda- stjörnu. En þolinmæði Evy og þroski kemur jafnvægi á hlutina. Það var dansarinn José Greco, ;sem gaf Jimmy nafnið Dairen, er hann var í þrjá mánuði leiksviðs- stjóri fyrir Jose Greco Ballettinn. Jimmy dansaði að vísu ekki, en Jose Greco var viss um, að eitt- hvað myndi verða úr honum í heimi skemmtanalífsins ,svo að hann stakk upp á því að hann Skjaldbreið fer til Olafsvíkur, Grundarfjarð- ar. Stykkishólms og Flateyjar 16. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Herðubreið austur um land í hringferð hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fiarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar. Borg- arfjarðar, Vopnafjaðar, Bakka- . fjaðar og Kópaskers í dag og ár- degis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Hekla Óska eftirfélaga til að taka góða jörð til ábúðar Tilboð sendist blað- inu merkt „Félagi“ fyrir 20. þ. m Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksms í Edduhúsinu. Sími 16066. Kennsla í þýzku, ensku frönsku, sænsku dönsku. bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128 Pússningasandur Aðeins úrvals pússninga- sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220 Við kaupum GULL Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 Sigurður Ólason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966. 100 mismunandi frímerki frá mörgum löndum + 5 aukamerki sendum vér i staðinn fyrir 50 íslenzk not uð frímerki (afklippur af bréfum). ASÓR Pósthólf 1138 Reykjavík SíSasta myndin af Evy og Jimmy Folumbo, gaf honum tækifæri til áð koma þar fram. Launin voru ein kvöldmáltíð. En nú var Jimmy kominn á sporið. Það var Joyce Seznik, sem upp- götvaði Jimmy í New York, er hann las með Stella Adlers leik- fiokknum og hann fékk hann ráð- n til Columbia en fyrsta mynd- in, sem hann lék í fyrir félagig var „Rumble on the Docks“. Seinna lék hann yngri bróðir Richards Conte í myndinni „Rico- bræðurnir“ Þá lék hann á móti Jack Lemmon í myndinni „Operat- an skamms og áður en hann hélt til New York til að halda brúð- kaup sitt með Evy lék hann á móti Burl Ives, þeim sem lék í „Köttur á heitu blikkþaki“. Jimmy vonar að dag nokkurn muni hann fá tækifæri til að leika syngjandi kúreka. Sjálfsagt fær hann þessa ósk sína uppfyllta. Guðirnir vir?ast elska hann. Hann hefur gott útlit, rödd og hæfiléika. Og nú hefur hann einnig eignast Evy. HEILBRÍGÐI — HREYSTI — FEGURÐ vestur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar. Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. CHARLES ATLAS maðurinn, sem hefur tvisvar sinnum unnið nafnbótina: BEZT VAXNI MAÐUR I HEIMI býður yður aðstoð sína að gera yður hraostan, heilsugóðan og fallega vaxinn. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Engin áhöld. Æfingartími 10—15 mínút- ur á dag. Pantið bókina strax í dag — hún varður send um hæl. HEILSURÆKT ATLAS" Pósthólf 1115, Reykjavík Jörðin Njálsstaðir II í Vindhælishreppi A-Hún. er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni eru fjárhús yfir 700 fjár og fjós fýrir 11 gripi. Heygeymslur fyrir 100 hb. og vélageymsla. Rafmagn frá Húnaveitu og sími. Töðufengur er 1300 hb. og um 3 ha. í flögum. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Vélar og bústofn get- ur fylgt. Jónas B. Hafsteinsson, Njálsstöðum, HA.-ún NÝTT LEIKHÚS Söngleikurinn Rjúkandi ráð Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 til 6 í dag. Sími 22643. Síðasta sýning. NÝTT LEIKHÚS. JÖRÐ TIL SÖLU Jörð við Breiðafjörð er til sölu Er nærri kauptúni. Góð lán áhvílandi. Upplýsirjgar í síma 33168 eftir kl. 8 á kvöldin. Öllum þeim, sem fyrr og síðar hafa sýnt vinfengi og tryggð og nú síðast vottað samúð sína við andlát og jarðarför Þuríðar Runólfsdóttur, Lindargötu 52, færum vlð okkar innilegustu þakkir. Halldóra Ásmundsdóttir Magnús Jónsson Runólfur Ásmundsson Sveinbjörg Vigfúsdóttir Devíð Ásmundsson Jónína Elíasdóttir börn og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.