Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, fimmtudaginn 11. febrúar 1960. 15 Sími 1 91 85 Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar- dot, sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. x Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu ki 11,Ou. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 5 02 49 7. vika. Karlsen stýrimaíur Johannes Mayer, Friti Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks* Sýnd kl. 6.30 og 9 Hia síÍB.ý ÞJODLEIKHUSIÐ Kardemommubærinn Gamansc: „’.eikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar föstudag kl. 20, og sunnudag kl. 14 og kl. 18. Uppselt. Edward, sonur minn Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200 Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Stiörnubíó Sími 1 89 36 Eldur undir ni'Sri (Fire down belowe) Glæsileg, spennandi og litrík, ný, amerísk CinemaScope litmynd, tek- in í V-Indíum. Rita Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nvia bíó Sími 115 44 Leikfélag Revkiavíkur Sími 13191 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Gestur til miðdegisver'Sar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191 Bæiarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Eituríyfjahringurinn Hörkuspennandi CinemaScope mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Hallarbrú'Öurin Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Sími 1 11 82 Upprisa Dracula (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa tauga æsandi, ný, amerísk hryllingsmynd. Tauga- veikluðu fólki er ekki aðeins ráð- lagt að koma ekki, heldur strang- lega bannað. — Francis Ledere Norma Eberhardt Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magn- þrungna og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sími 1 14 75 Texas Lady Afar spennandi, ný, bandarísk lit-1 kvikmynd. Claudette Colbert, Barry Sullivan. Sýnd kl. 9 Bönnuð Innan 14 ára. Undrahesturinn Sýnd kl. 5 og 7 Jiarmarioíó Sími 2 2140 Strandkapternninn (Don't give up the ship) Ný, arrarísk gamanmynd mei ...n- um 'vi' nlega Jerry Lewis Sýnd kl. 'j 5, 7 og 9. Austurbæ^rbíó Sími 1 13 84 Trapp-fjölskyldaxi Heimsfræg þýzk kvikmynd: (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og falleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum, byggð á endurminningum Maríu Trapp bar ónessu. Þessi mynd var sýnd við algjöra metaðsókn í Þýzkalandi og í öllum þeim löndum sem hjn hef- ur geysilega vinsæl, enda ein bezta kvikmynd, sem komið hefur fram hin seinni ár. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frá Alþingi (FramhaW á 7. síðu). ins. En hann mun eiga alllangt í land með að ljúka verkinu með því ag skrá þá sögu, og hann hefur ekiki haft tök á að fjalla um aði'a þætti sjávarútvegsins. Þetta sýnir, ag ýmsir hafa áhuga á þessu máli, enda mun þa® verða æ augljósara, er tíimr líða, að það er mikilsvert menningaratriði, að ekki sé Iátið undir liöfuð leggj- ast að taka þett.a mál föstum tök- um. Heimildasöfnun Undrbúning að úgáfu þjóðhátta sögu má greina í þrjá þætti: heimildasöfnun, ritstörf og útgáfu ritsins. Við söfnun heimilda þarf að sýna mikla alúð og nákvæmni. S'kráðar heimildir um þetta efni eru ekki fulnægjandi, þótt kann aðar séu. Vinda þarf bráðan bug ag því að skrásetja margt um þetta efni eftir frásögn núiifandi manna, Það er ætlun flutningsmana, að nefndin, sem - skipa á samkvæmt þes'sari tiHögu, hafi forgöngu um, að skipulega sé unnið og mai'k- víst að söfnun heimilda og með þeim hraða, sem fært þykir. Jafn skjótt og aflað hefur verið fu'll- nægjandi heimilda, að dómi nefnd arinnar, um hvern meginþátt þessa efnis' fyrir sig, veiði hafizt handa um að rita þjóðháttasöguna og við það haft hæfileg verka- skipting. Síðan gefi Bókaútgáfa menningarsjóðs og Þjóðvinafélags ins ritið út, eftir því sem handrit verða fullgerð. Flutnngsmenn telja r'étt, ag í starfi sínu hafi nefndin samráð við stofnanir þær, sem starfa að félags- og menningarmálum á veg um aðalatvinnuvega þjóðarinnar, og leiti þar aðstoðar. Það er ætlun fl.utningsmanna, að kostnaður vig þetta verk verði að nokkru leyti greiddur af fé menningarsjóðs, að nokkru leyti með framlögum samkvæmt fjár- lögum og enn fremur verði leitað samninga við stofnanir þær, sem nefndin á að hafa samrág við, um fjárhagslegan stuðning við verkið. Og ef til vill koma fleiri stofnanir til greina í þessu sambandi. Minningagjafasjóður (Framhald af 5. s'íðu). er sjúkrasamlagslögin náðu al- mennri útbreiðslu, fækkaði um- sóknum. Stjórnarnefnd minninga- gjafasjóðsins fékk því árið 1952 staðfestan viðauka við 5. gr. skipu- lsgsskrár sjóðsins, þar sem heimilt er að styrkja til sjúkradvalar er- lendis þá sjúklinga, sem ekki geta fengið fullnægjandi læknishjálp hérlendis að dómi yfirlækna Land- spítalar.s, enda mæli þeir með styrkumsókn sjúklingsins. Síðan hefur styrkjum að mestu leyti verið úthlutað samkvæmt þessu ákvæði. Minningarspj öld sjóðsins eru afgreidd á þessum stöðum: Land- síma íslands, Verzl. Vík, Lgv. 52, Bókum og ritföngum Austurstræti 1 og á skrifstofu forstöðukonu Landspítalans. Umsóknir skulu sendai til for- manns sjóðsins, frú Láru Árna- dóttur Laufásvegi 73, er gefur nánari upplýsingar. Sjóðsstjórnin færir öllum þeim, sem stuðlað hafa að velgengni sjóðsins og gert styrkveitingarn- ar mögulegar. alúðarfyllstu þakkir Auglýsið í Tímanum Dagskráin í dag: 8.00—10.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynn- ingar. 12.50—14.00 „Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.30 Fyrir yngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir). 18.50 Framburðar- kennsla í frönsku. 19.00 Þingfiréttir. — Tónleiikar. 19.40. Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hugmynd Jóns Sigurðssonar um almennan styrktarsjóð (Lúðvík Kristjánsson rithöf.). 20.55 Einsöngu-r: Else Múhl syngur með undirleik Carls Billich lög eftir Strauss o. fl. (Hljóðritað á söngskemmtun í Austurbæjarbíó í haust sem leið). 21.15 Sjómanna- þættir. — Dagskrá tekin saman að tilhlutan Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins „Öldunnar". a) Ávarp (Vil- hj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). b) Þátt ur um Ellert Schnam, skripstjóra, eina núlifandi stofnanda Öldunnar (Bárður Jakobsson lögfræðingur). c) Viðtal við Guðbjart Ólafsson hafn sögumann o. fl. 2.00 Fréttir og veð- urfregniir. 22.10 Smásaga vikunnar: „Strákurinn Nikki" eftir Ferenc Mora í þýðingu Stefáns Sigurðssonar (Helga Bachmann leikkona). 22.30 Norsk tónlist. 23.15. Dagskrárlok. Nl. hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jórunn Jónsdótttr og Guð- mundur Oddsson frá Akureyri. Fyrirskömmu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Ágústsdóttir, skrifstofumær og Haukuir Haralds- son trésmiður. ) <-Cli > Félag austfirzkra kvenna heldur aðalfund í kvöld að Hverfis götu 21. Venjuleg aðalfundarstörf og upplestur. — Stjórnin. Rafnkellssöfnunin: Mér hefur verið afhent frá Manúsi kl. 100.00, Sigurði Einarssyni og Sig- ríði Jónsdóttur kr. 100.00, S.M. kr. 500.00, Sh.J. kr. 50000, Skipshöfninni á Víðir II kr. 26.000.00 Með hjartkæru þakklæti. f. h. sönunarnefndar Björn Dúason. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 11. febrúar 1960: Lindargata50 Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja. 7,30 e.h. Smíðaföndur. Kl. 7,30 e.h. Söfnunarklúbbur (Blóm). Miðbæjarskóli Kl. 7,30 e.h. Brúðuleikhúsflokkur. Laugardalur (íþróttavöllur) Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Hlutavelta. Sunnudaginn 14. þ. m. heldur Bræðrafélag óháða safnaðarins hluta veltu í Edduhúsinu, uppi, kl. 2 e. h. Margt ágætra muna á hlutaveltunni. KEFLVÍKINGAR. — Þriðja kvöld spilakeppninnar er i dag kl. 9 síðdegis í Aðalveri. Dans á eftir. Allir velkomnir. Framsóknarfálögin. Matsveinafélag S.S.Í. Aðalfundur Matsveinafélags S.S.f. (Sjómannasambands íslands) var haldinn 17. jan. s.l. f stjórn Félagsins voru kjörnir: Formaður: Magnús Guðmundsson, Varaformaður: Ólafur Hannes- son, Ritari: Borgþór Sigfússon, Gjaldkeri: Bjarni Jónsson. Vararitari: Þórður Arason. Varagjaúldkeri: Vilmar Guð mundsson. Meðstjórnandi: Sigurður Magnús- son. í varastjórn voru kjörnir: Sveinn Sveinsson, Gunnlaugur Hallgrímsson og Bjarni Sumarliðason. F. h. Matsveinafélags S.S.Í. Magnús Guðmundsson, form. Loftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 7:15 frá New Yo-rk. Fer til Oslo, Gautaborgar, og Kaupmannahafnar kl. 8:45. Edda er væntanleg kl. 19:00 frá borg, Gautaborg og Stavanger. Fer til New York kl. 20.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandat lug: Hrímfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun: er áætlað að fl'júga tR Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. Lang- jökull kom til Warnemunde í fyrra- kvöld. Vatnajökull fór frá Reykja- vík í gærkvöldi á leið til Rússlands. Laxá er í sementsflutningum í Faxaflóa. Skipadeild S.Í.S. Hvassafeii er á Skagaströnd. Arn- arfell fer í dag frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Aber- deen. Dísarfell er á Akranesi. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Hafnarfirði í dag til Rostock. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Reykja víkuir. Þyrill er á leið frá Fredrik- stad til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer frá Rvík í kvöld tii Sands og Ólafsfjarðar. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 7.2. væntanlegur til Vestmannaeyja síðdegis í dag, fer þaðan í kvöld 10.2. til Rjj kjavíkur. Fjallfoss fer f.rá Hafnarfirði í kvöl.l 10.2. til Rvík- ur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 10.2. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 3.2. til New York. Gullfoss fór frá H'mborg 9.2. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Keflavík, fer þaðan til Akureyrar og Vesafjarðahafna. Reykjafoss fer frá Reykjavík 1.2. til ísafjarðar, Siglu- fj. "ar, Akureyrar og Húsavfkur. f - '- fer frá Fredrikstad í kvöld 10.2. til Álborg. Tröllafoss fer frá Gd' nia 10.2. til Hamborgar, Rotter- < \ntwerpen og Hull. Tungufoss ii. Kaupmannahöfn 11.2. til Ábo, Rostock og Gautaborgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.