Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 8
8 T f M I N N, fimmtudaginn 11. febrúar 1960. ATfremuu Þetta er ný, sænsk tízka — svargráar buxur með þröngum skálmum og spennu að neðan. Við þær hæfir mjög vel að nota skærgulan poplín-storm jakka með tveim vösum og rennilás og hvítum leggingum með saumum að framan og á vösum. Er vel búið eldhús óhóf? Þeirri spurningu er víst óhætt að svara neitandi. Eldhúsið er lík- lega þýðingarmesta vistarvera íbúðarhússins, og það er kannske búnaður þess og þægindi, sem gera heimili aðlaðandi og vistlegt. En elc’hús- gögnin eru oftast föst og óhreyfanleg, verða að vera með sama sniði og afstöðu eins og frá þeim var gengið, þegar húsið var fullgert. Eigi að breyta þar einhverju, verður að rífa allt niður með ærnum kostnaði og fyrirhöfn. Ýmsir hafa því velt því fyrir sér, hvort ekki væri hægt að gera eldhúsgögn, sem væru hreyfanleg, sjálf- stæð og léttari í meðförum og unnt að setja þau upp og koma þeim fyrir hag- anlega og i samræmi við hverja ibúð án þess að nota nagla, hamar eða sög. Húsgagnastofnunin Tektum hefur reynt að levsa þennan vanda og sett á markað Eldhúsgö Pottaskápur verð 112 d. Eldavél kr. Þegar flutt er inn í nýja íbúð, eru eldhúsgögnin oftast vel úr garði gerð, hagikvæm og falleg o-g svara vafalaust til annars búnaðar íbúðarinnar. En tímrnir breytast og mennirnir með. Tízkusveiflurn- ar ná einnig til eldhússns. Hús- móðirin gerir allt aðrar kröfur og umgengnishættir breytast á einum áratug. Áður en varir er húsið orðið gamaldags, húsmóðirin er ekki ánægð, og íbúðin fellur í verði, þótt hún sé traust og óskemmd með öllu, aðeins vegna þess að ekki er hægt að breyta henni eftir tízku tímans. Hér er^mynd af Tektum skáp- ( um. Önnur hlið þelrra er fjar- / lægð og sést, hvernig skáparnir ( eru smíðaðir og „byggðir" úr / „standard'Milutum sem myndað / geta mismunandi hillur og hólf. / Minni skápar eru afhentir í heilu / lagi, en hinir stærri í hlutum, / sem settir eru saman á staðnum. / Þannig er hægt að koma stórum t skáp fyrir í umbúðum, sem lítið / fer fyrir í flutningi. — Efri / myndin sýnir tilögu að röðun / Tektum-skápa. / Bökunarskápur Skúffuskápur verð 112 d. kr. verð 134 d. kr. HúSgögnum stofunnar eða ann- arra herbergja er hægt að breyta að vild, og jafnvel hægt að færa til létta veggi án tilfinnanlegs kostnaðar. En eigi að breyta hinni nagl- og múrföstu eldhúsinnrétt- ingu, kostar það of fjár og fyrir- höfn. Þetta vilja arkitektar — og raunar margir fleiri, reyna að leysa með því að framleiða eldhús- gögn í sjálfstæðum, lausum og færanlegum einingum. í haust komu á markað í Svíþjóð og Dan- mörku nýjar gerðir þessara eldhús gagna, byggðar á fenginni reynslu af fyrri gerðum og eftir ýtarlegar rannsóknir á hagkvæmni slíkra húsgagna. Vaskaborðið er nú ekki lengur úr stáli, heldur plasti og kostar 88 kr. danskar hver metri. Vaskur- inn þó úr stáli sem fyrr. Húsgögn þessi eru framleidd í 23 einingum, og eiga þær að nægja til að búa eldhús eftir fyllstu kröfum. En það er heldur ekki nauðsynlegt að nota allar Vaskur og borð verð 122 d. kr. Kæliskápseining Borðkróks einingar verð 308 d. kr. þessar einingar, og fólk getur keypt þær smátt og smátt eftir efnum og ástæðum og búið eldhús sitt þannig í áföngum eftir því sem efni leyfa og hugur girnist. Húsmóðirin getur raðað þessu eins og barnið, sem setur saman byggingakubba sína og valið sam- an það, sem smekkur hennar og starfsvenjur kalla á. Það er svo létt að korna eining- unum fyrir, að hjónin geta það að mestu sjálf, að minnsta kosti þarf mjög litla smiðshjálp. Allir skáp- ar standa sjálfstæðir og eru ekki festir við veggi — nema yfirskáp- ar. Þó verður auðvitað að taka .jil- lit til leiðslna rafmagns, gass og vatns. Allir -l-.^.-r nema vaskaborðs- skáparnir eru með baki, svo að þeir er. lokaðir og þéttir. Arkitektar Tektum reyna að miða gerð og framleiðslu eldhús- gagnanna við fjárráð og þarfir al- m: ‘ngs. % eir.: 'g gera fært eins og -7-T segir að búa eldhúsið í áföngun eða í einu eftir því sem fólk kýs. Hérna á síðunni eru myndir af nokkrum einlnsum Tektum-eldhús- gagna, sýna gerð þeirra og hvern- ig raða má þeim upp, en auðvitað er sú röðun aðeins sýnishorn af mörgu sem til 'm kemur. Raðað í opin skáp í borðkrók. Séra Jóhann Hannesson, prófessor Vandamáí ver- aldarhyggjunnar Kirkjan hefur það mark- mið að ná til þjóðfélagsins í heild, svo að það megi mót ast í anda Krists eins langt og mögulegt er. Spyrja má þó, hvort árangurinn hafi ekki orðið öfugur við það. sem æskilegt er, og að þjóð félag'inu takist i mörgum greinum að gera kirkjuna veraldlega — en kirkjunni mistakist að gera þjóðfélag- ið kirkjulegt — og hinn end anlegi árangur sé bæði ver- aldlegt þjóðfélag og verald leg kirkja. Þessi hugsun hvarfla bæði að leikmönnum o orestum eldri kynslóðarinr ar. Og hún er ekki uppörí andi fyrir þá, sem berjast fyrir þvi, að kirkjan sé lif- andi kirkja, raunveruleg kirkja Krists. Vér munum þá tíð við síðdegi'smessur hér í Reykjavík, að menn urðu að standa við venju- iegar guðsþjónustur — þótt ekkert sérstakt væri um að vera. Menn kunna að hugga sig við það, að aimenningur heyri þrátt fyrir allt Guðs orð gegn um útvarpið. En í flestum tiifellum er það fá lýt huggun, vegna bess. að ijá öllum þorra manna- e* ■'ki um raunvem'eoa heyrr ''ðsins að rœðo Ofi hefu) rærivéj 'húsmóé - pet ur en útvarpsmessan; hús- bóndinn ,er að raka sig; unga fólkið er dasað eftir múgskemmtanir laugardags kvöldsins og sefur úr sér þreytuna. — Nokkuð af gömlu fólki, sjúklingum og mönnum, sem búa á ein- mana stöðum, hlustar að vísu. En margir af þeim mönnum. sem hlusta á út- varp, gera engan greinar- mun á messu og öðru út- varpsefni. — Samkvæmt þeim athugunum, sem ég hef gert varðandi það, sem li'fir í minni manna af út- varpsefni, koma messurnar nokkuð neðarlega á listann. Nokkuð mætti bæta þetta upp með breyttu formi, og hinn óheppilegi tími ræður einnig talsverðu. en þó eiga útvarþsmessurnar veruleg- an.þátt í þeim ókirkjuleike sem nú er orðinn-almennur. Veraldleikinn seglr til sín með því, að menn líta ein- hliða á réWvdi sin í kirkj- uiini, en gleyma skyldum 'inum, svo sem að lifa lifinu ■ffir Ouðs or:,ii og taka bv • he’g'haldi safnað'3”' Menn eru meðlimir kir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.