Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1960, Blaðsíða 16
m V' VJr \jr v'3' VV 33. blað. Fimmtudaginn 11. febrúar 1960. Áskriftarverð kr. 35.00. Hún vænti ekki neinnar verndar Sprengju kasfgð að húsi svartrar skóla- sfúlku í Little Bock í gær var varpað sprengju að heimili svartrar skóla- stúlku, Carlottu að nafni, 1 bænum íáttle Rock í Banda- ríkjunum. Engan sakaði, skemmdir urðu á húsinu. Krústjoff fer enn í ferðalag Moskvu, 10. febr. — Hinn sovézki forsætisráðherra, Nik- ita Krústjoff, kom í dag til Tashrent í Usbekistan á leið sinni til Indlands. Þar mun Krústjoff dvelja í tvo daga og sitja íundi, sem kommún- istar hafa einmitt boðað til þessa dagana, en síðan mun hann halda áfram ferðinni á föstudag. en Með þessum atburði hefur svert ingjum í Little Rock enn verið ■sýnd svívirðing og óvirðing, en menn voru farnir að vona að svert ingjaofsóknum hefði verið aflétt, þegar svörtum börnum var leyft að setjast á skólabekk með hvít- um börnum í fyrra. Sprengju varpað Við heimili Cartottu litlu spraikk sprengja í gær, en Carlotta er ein af 6 svertingjasitúlkum, sem leyfð var skólaseta með hvítum börnum i gagnfræðaskóla bæjarins á 6.1. ári. Ekki sakaði neinn af heim- í för með forsætisráðherranum, ilisfólknu, en húsið varð fyrir skemmdum. Bapnaður aðgangur ....Bjaðamönnum var. ekki leyft að hafa taí af heimilisfólkinu, en ein um þeirra tókst þó að ná sima- sambandi vig húsið og náði þann ig tali af konu þar. Það eina, sem hún sagði var, að engrar verndai væri að vænta af hálfu yfirvald- anna. Þessi mynd var tekin í gær við höfnina í Reykjavík. Við vitum ekki hvaða skip kyndir svo katlana sem reykurinn ber vitni um, en við vitum hins vegar, að vagninn fremst á myndinni er með vatnsslöngur, og það er gott að hafa þær til taks ef ekki rýkur þar sem á að rjúka. eru að þessu sinni sonur hans og tvær dætur svo og einn tengda- sonur, en kona hans situr heima { þetta skipti. Höfuðtilgangurinn með förinm er sagður vera sá, að reyna að beita áhrifum sínum og Sovétríkjanna tii þess að binda endi á deilu Kínverja og Ind- verja um skipan landamæranna. Mun forsætisráðherrann dveljast nokkra daga í Nýju Dehlí sem gestur ríkisstjórnarinnar og sitja fundi, þar sem þessi mál verða rædd. Segir Krustjoff sjálfur, að hann sé bjartsýnn á, að deilan leysist, án þess að vináttan við Kína versni. Giftizt og hættið að spara Að marggefnu tilefni tilkynn- ist hér með, að heimild til end- urgreiðslu úr sparimerkjabókum er bundin við giftingu eða að menn hafi náð 26 ára aldri. Undanþágur þæ-r sem skatta- ytfirvöldum er heimilt að veita, eru yfirleitt aðeins veittar frá þeim, sem að aðstaða hefur skap- asit til þes-s að verða undanþágunn ar aðnjótandi. (Frá félagsmálaráðun.). Mótmæla kjara- skerðingunni Á fundi Trúnalðarmannaráðs Félags blikksmiða, sem haldinn var 8. þ.m., var eftirfarandi sam þykkt gerð með samhljóða at- kvæðum allra fundarmanna: „Fundur í Trúnaðarmannaráði Félags blikksmiða, haldinn 8. febr. 1960, að Þórsgotu 1, mót- mælir kjaraskerðingu þeirri, er koma skaJ, ef kjaraskerðingar frumvarp það sem nú liggur fyrir Alþingi, verður samþykkt“. afa lagt byggingar stórfé til upp- atvinnulífsins Ræft im efnahags- sg ffármál samvinnuhreyf- ingarinnar á kaispfélagsstjórafundi- Kaupféiagsstjórafundur var haldinn í Sambandshúsinu dag ana 6.—7. febrúar. Sátu hann flestallir kaupfélagsstjórar landsins svo og forráðamenn Sambands ísl. samvinnufélaga. Aðalumræðurnar á fundinum Frakkar hafa lokið að gera sprengjuna Tilraunir eiga atí standa yfir alla'n febrúar og marz — NTB—París, 10. febr. Það var kunngert í París í dag, að nú væri fyrsta kjarnorku- sprengja Frakka fullgerð, og aðeins væri beðið eftir hent- ugum aðstæðum til þess að „þrýsta á hnappinn“, eins og það er orðað. Samkvæmt upplýsiingum frá kjarnorkusérfræðingum munu hentugustu aðstæðurnar til til- rsunanna vera nálægt Meggawe i Sahara eyðimörkinni. Þar segir, að tilraunirnar muni standa yfir ailan febrúar og marzmánuð. Bannsvæði Kjarnorkuyfirvöldin hafa fyrir- skipað sérstakt bannsvæði um til- raunirnar, því alls öryggis skal gætt. Segja sérfræðingar, að á- hrifa frá sprengjingunni geti gætt í 12 klst. frá tilraun, og eru allar loftferðir m.a. bannaðar yfir svæð- ið á þeim tíma. Kristinn varð nr. 38 Islenzku skíðamennirnir, sem nú eru í Bandaríkjunum, kepptu á móti í Aspen, Colorado, sl. laug ardag. Kristinn Benediktsson var hinn eini þeirra, sem lauk keppni, og varð hann í 38. sæti — 22,4 sek. á eftir sigurvegar- anum, Toni Spiess frá Austur- ríki. Eysteinn Þórðarson hafði farið brautina með miklum hraða, er hann varð fyrir þvi að sleppa úr hliði og var dæmdur úr leik. — Jóhann Vilbergsson braut skíði sitt og gat ekki lok- ið keppninni þess vegaa, og Leif nr Gíslason hætti einnig keppni. Nánar verður sagt frá mótinn á iþróttasfðu blaðsins á morgun. snerust um efnahags- og fjár- mál samvmnuhreyfingarinnar með sérstöku tilliti til efna- hagsmálatrumvarps ríkis- stjórnarinnar. Á undanl'örnum árum hafa fjöl- mörg kaupíélög lagt stórfé til upp- byggingar aivinnulífs-ins í byggðar lögum sínum, en hvergi nærri fengið eðlileg stofnlán út á þess- ar framkvæmdir. Þessi uppbygg- ir.g hefur leitt til mikillar fram- leiðsluaukmngar bæði í siávarút- vegi og landbúnaði. Samvinnufé- lögin hafa lagt til þessa átalcs mikið af eigin fé og hafa þau á s.l. árum átt við verulegan rekst- ursfjárskort að búa m.a. af þess- um ástæðum Alvarlegar afleiðingar Fundurinn ræddi þessi mál með sérstöku tilliti til þeirra viðhorfa sem nú liggja fyrir. Kom það greinilega fram, að fundarmenn töldu mjög alvarlegar afleiðingar verða því samfara, ef lánasjóðir landþúnaðarins nafa ekki nægjan- legt fé til að halda uppi eðlilegri framleiðslu og uppbyggingu í sveit um landsins. ÞvingunarákvæS Þá var þuð einróma álit fundar- ins, að félagsmenn kaupfélaganna væru órétL beitt.ir, ef svifta ætti þá rétti til þess að nota eigið fé tii reksturs tyrirtækja sinna Bentu fundarmenn á, að slík bvingunar- ákvæði nái ekki til einkareksturs eða hlutafélaga og að hið sama ætti að gilda urr kaupféiögin og þeirra eigendur Fundurinn taldi höfuðnauðsyn að lán til sjávarút- vegs og landbúnaðar væru veitt þannig. að tramleiðsian geti eflzt og aukizt ug varaði við háum vöxt uro framle’ðslulána. Ánægjuleg dagsstund Ýmis önnur mál voru og tekin til umræðu á fundinum, sem snerta rekstur og starfsemi sam- vinnufélaganna. Þann 9 febrúar fóru fundarmenn að Bessastöðum í boði forsetahjónanna, skoðuðu m.a. kirkju staðarins undir leið- sögn forseta Ágætt veður og góð- ai viðtökur lögðust á eitt til að gera þessa dagstund sérstaklega á- nægjulega. Innbrot en engir þjófnaðir Á þriðjudagsnóttina var brotizt inn í afgreiðslu Akraborgar í Tryggvagötu, en ekki varð séð að neinu hefði veiið 6l:olið. Sömu nótt var brotizt inn í verkstæði Gamla kompanísins við Síðumúla, en engu stolið. Einnig var reynl að brjótast inn í Brauðborg, en þjófurinn varð frá að hverfa því öflugar járngrindur hafa verið S'ettar þar fyrii glusgana, Mölv- aði hann rúðu og fór síðan. Bökunardropar bækka í verði Þær húsmæður, sem keyptu bökunardropa í gær, tóku eftir því, að verð þeirra hafði hækkað mjög, allt að 80% — og virðist þvi „ríkið“ ætla að fara á undan öðrum með verðhækkanii, þar sem þaft er Áfengisverzlun ríkis- ins, sem selur dropana. Mest hækkun var á möndlu- dropum og kardimommudropum, sem hækkuðu úr fimm krónum i 9 krónur. Sítrónudropar kostuðu áður 10 kr., en kosta nú 13 kr., og annag er í samræmi við þetta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.